Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 6 í DAG er sunnudagur 9. október 19. sd. eftir trínitat- is, 282. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.59 og síðdegisflóð kl. 20.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.58 og sól- arlag kl. 18.31. Myrkur kl. 19.18. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 16.00 (Almanak Háskólans). Minn réttláti mun lífa fyrir trúna, en skjóti hann sér undan, þá hef- ur sála mín ekki vel- þóknun á honum. (Hebr. 10,38.) KROSSGÁTA LÁKÉTT: — 1. aðHjáll, 5. ÓHamstcAir, 6. batnar, 9. dvelja, 10. ópi, II. tónn, 12. bandvefur, 13. óhrekjanleg, 15. frauH, 17. landHpilda. LÓÐRÍTT: — 1. veiki, 2. draga, 3. Hvelgur, 4. veióarfærió, 7. ganir, 8. eyði, 12. trjágróður, 14. hlass, 16. ósamntæðir. LAIISN SÍfHISTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. lund, 5. játa, 6. rjóð, 7. Ra, 8. leiti, 11. el. 12. ósa, 14. glær, 16. tifadi. LÓÐRÉTTT: — I. luralegt, 2. njóli, 3. dáð, 4. gata, 7. ris, 9. elli, 10. tóra, 13. aki, 15. æf. ÁRNAÐ HEILLA TTTk ára afmæli. f dag, 9. • v október, er sjötug frú Sveinbjörg Helgadóttir, Brekkugötu 18 í Hafnarfirði. O/kára afmæli. Á morgun, Ot/ 10. október, verður átt- ræður Sveinn S. Sveinsson sjó- martur fri Tungu í Tálknafirði, Þórufelli 16 hér í bænum (þar áður Grundarstíg 11). Kona hans er Ingibjörg Theódórs- dóttir. ber, verður sextugur Ingólfur AAalsteinsson framkvæmda- stjóri Hitaveitu Suðurnesja, Borgarvegi 28 Ytri-Njarðvík. — Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu og eig- inkonu sinnar, Ingibjargar Ólafsdóttur, milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR HEILSIJGÆSLULÆKNI á Seltjarnarnesi hefur heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið skipað Gurtfinn Pálmar Sigurfinnssón lækni, að því er segir í tilk. frá ráðu- neytinu í nýju Lögbirtinga- blaði. A Á ÞINGVÖLLUM. Upplýsingar um aðstæður á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt frá morgni til kvölds í síma 99- 4077, í Þingvallabæ. KVENFÉLAG Bústartasóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Sr. Solveig Lára Gurtmundsdóttir kemur á fundinn. Lesin verður ferða- saga sumarsins og sýndar myndir. skrifstofu fastafulltrúa fs- lands hjá Sameinuðu þjóðun- um í heimsborginni miklu. Segir í tilk. að hann hafi verið skipaður í júlílok nú í sumar er leið. V ARARÆÐISM AÐUR hefur verið skipaður í New York- borg, segir í tilkynningu í nýju Lögbirtingablaði frá utanrík- isráðuneytinu. Þar hefur verið aðalræðismaður starfandi um árabil. Nú verður þar vara- ræðismaður Pétur Gunnar Thorsteinsson. Hann starfar á KVENNADEILDIN Hraunprýði í Hafnarfirði heldur fyrsta fundinn á haustinu á þriðju- dagskvöldið kemur í húsi deildarinnar, Hjallahrauni 9, kl. 20.30. Ýmislegt verður til skemmtunar. FÉL KAÞÓLSKRA leikmanna heldur fund í safnaðarheimil- inu Hávallagötu 16, annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Jó- hannes Bergsveinsson yfirlækn- ir segir frá neyslu áfengis og eiturlyfja. JC-BREIÐHOLT heldur fund í Gerðubergi annað kvöld, mánudag, kl. 20.15. Gestur fundarins að þessu sinni verð- ur Ingimar Sigurrtsson vara- landsforseti. KVENFÉLAG Óháða safnaðar- ins heldur félagsfund í Kirkju- bæ annað kvöld (mánudag) kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að efna til félagsvistar nk. þriðjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld á Seljabraut 54 kl. 20.30. Frú Unnur Arngrfmsdóttir kem- ur á fundinn og ræðir við fé- lagskonur. Þá ætla sýningar- dömur að sýna ísl. ullarfatnað og ísl. skartgripi. Að lokum verður kaffi borið fram. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Þyrill til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni en skipið er að lesta lýsi. Þá fór togarinn Hjörleifur aft- ur til veiða. f gær fór Dísarfell á ströndina og togarinn Bjarni Benediktsson hélt aftur til veiða. f dag, sunnudag, er Úða- foss væntanlegur af ströndinni og írafoss er væntanlegur að utan. Togarinn Jón Baldvins- son er væntanlegur inn til löndunar á morgun. /o Þrátt fyrir afbrigðilegt sumar virðist haustið setla að vera með hefðbundnum hætti: Sláturtíð, sprellikallatíð og jólabókavertíð!! Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vik dagana 7. október til 13. október, aö báöum dögum meötöldum, er í Vasturbaajar Apótaki. Auk þess er Háa- leitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónaamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um tyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarþjónusta Tannlœknafólags íslands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækní og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sílungapoilur sími 81615. AA-eemtökin. Eigir þú vió áfengísvandamál aö stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landaptlalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir (eður kl. 19.30—20.30. Barnaapltali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktpjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. j þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn I sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl 9—19, laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafnl. sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna aumarloyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júli i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajaraafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaatn Einars Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr lyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Megnúesonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Ðreióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Síml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tii kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Slml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.