Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 12

Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 12 85009 Símatími í dag kl. 1—4 85988 2ja herb. Fálkagata. Góö íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Bílakúrsróttur. Sér inng. Verö 1 millj. Seljahverfi. Lítil 2ja herb. íbúö í kjallara. Hagstsett verö. Hraunbær. ibúö í góöu ástandi á 2. hæö ca. 65 fm. Suöursval- ir. Kópavogsbraut. Rúmgóö snot- ur íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa húsi. Sérinng. Sérhiti. Hverfisgata. Lítil íbúö á jarö- hæö. Laus strax. Sérinngang- ur. Mávahlíö. Rúmgóð 2—3 herb. ib. í risi. Eignin er mikið endur- nýjuð og í sérlega góöu ástandi, forstofa, stofa, rúmgott hjónaherb. í efra risi er geymsluherb. og þvottah., sval- ir. Ákv. sala. Laus í október. Verö 1 millj. 300 þús. Eskihlíð. fbúö á 1. hæö ca. 65 fm í mjög góðu ástandi. Góðar svalir. Frábær staösetning. 3ja herb. Meistaravellir, rúmgóö falleg íbúö í sambýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Ath.: skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í austurborginni. Hæðargaröur, rúmgóö íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Ca. 90 fm. Sér inng. Sérhiti. Sérgarður. Verö 1550 þús. Smáíbúðahverfi, rúmgóö ris- ibúö í góöu ástandi. Sérinng. Róleg staðsetning. Asparfell. Sérlega rúmgóö íbúö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Laus 7.11. Mikil sameign. Ólduslóð. Góö íbúö tæpir 100 fm á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sérinng. Hafnarfjörður. Risíbúð ca. 75 fm í þríbýlishúsi við Vnastíg. íbúö í góöu ástandi. Verö 1100 þús. Bragagata, ca. 65 fm. Verð 900 þús. Leifsgata. Rúmgóö íbúö á efstu hæö ca. 100 fm. Laus strax. Bílskúrsréttur. 4ra—5 herb. Jörfabakki, góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 110 fm. Sér þvottahús. Suöursvalir. Auka- herb. í kjallara með lögnum. Verð 1,6 millj. Miðbærinn — lúxusíbúð. íbúðin ca. 100 fm og er öll endurnýjuð. Stórt eldhús með nýjum innréttingum, tvö svefnherb., rúmgóð stofa, þvottahús á sömu hæö og íbúöin. Allar innrétt- ingar nýjar. Ibúöinni fylgja 25 fm svalir, sem hæglega mætti byggja yfir. Frábært útsýni. Álftamýri, rúmgóö íbúö á efstu hæö í góöu ástandi. Mikiö út- sýni. Suður svalir. Háaleitisbraut — bílskúr. Ibúö í góöu ástandi ca. 117 fm. Suð- urendi. Ákv. sala. Lítið áhvíl- andi. Bílskúr. Álfheimar. 4ra herb. góö íbúö á efstu hæö. Suðursvalir. Mikið útsýni. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. Blikahólar m/innb. bílskúr. 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö í þriggja hæöa húsi. Innb. bíl- skúr. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Blöndubakki. ibúö í góöu ástandi á 2. hæð. Rúmgóö svefnherb., stórt baðherb. þar sem gert er ráö fyrir þvottavél og þurrkara, búr, gesta-wc, herbergi í kjallara ca. 20 fm. Lít- iö áhvílandi. Hjallavegur. Sérhæö í tvíbýlis- húsi rúmir 90 fm. Klætt timbur- hús í góöu ástandi. Bílskúrs- réttur. Fossvogur. Ibúö í 6 íbúöa húsi á 2. hæð. Húsiö er tb. aö utan en íbúöin er fokheld aö innan. Gler fylgir, ísett. Bílskúrsréttur. Sérhæðir Jórusel. Aöalhæöir. í tvíbýlis- húsi. Ný, nær fullbúin eign. Möguleg skipti á minni eign. Melabraut. Neöri sérhæö ca. 110 fm í góöu ástandi. Ákv. sala. Losun samkomulag. Seltjarnarnes. Efri sérhæö ca. 150 fm. Sérinng. Þvottahús í íbúöinni. Góöur bílskúr fylgir. útsýni. Lindarbraut. 120 fm sérhæö í þríbýlishúsi. Eignin er í góöu standi. Gott útsýni. Asparfell — bílskúr. Vönduö íbúö á 6. og 7. hæð ca. 133 fm. Á neöri hæö stofa, eldhús, and- dyri og snyrting. Á efri hæð 4 svefnherb., bað og þvottahús. Suðursvalir. Innbyggður bíl- skúr. Hlíðarvegur Kóp. Efri sérhæö í 3býlishúsi ca. 140 fm. Björt eign. Stórar svalir. Sérinng., sérhiti. Bílskúr ca. 40 fm. Verð 2 millj. 600 þús. Ákv. sala. Vesturbær, Kópavogur. Efri sérhæö ca. 146 fm í tvíbýlis- húsi. Eign í góöu ástandi. Akv. sala. Bílskúr. Hlíðarhvammur. Efri sérhæö ca. 150 fm. Björt eign. Stórar suöursvalir. Sérinng. og -hiti. Bílskúr. Raðhús Kjarrmóar. Endaraöhús á 2 hæöum í lokaöri götu. Aðeins 3 hús í lengjunni. Á neöri hæö er stofa, eldhús, 2 svefnherb., baöherb. með glugga. Anddyri og þvottaaöstaöa. Á efri hæö er rúmgóð stofa sem má skipta í 2 herb. auk þess mikið geymslu- rými. Bílskúrsréttur. Mjög smekklegt hús. Ljós teppi. Vandaöar innréttingar. Parhús. Vel staösett parhús viö Réttarsel á 2 hæöum auk kjall- ara. Húsiö afh. strax á bygg- ingarstigi. Teikn. á skrifstof- unni. Einbýlishús Grundarfjöröur. Einbýlishús á einni hæð. Nær fullbúin eign. Rúmgóður bílskúr. Teikn. á skrifstofunní. Vestmannaeyjar. Einbýlishús á tveimur hæöum meö tveimur samþykktum íbúöum. Skipti á eign í Reykjavík eöa bein sala. Garðakaupstaður. Mjög vönd- uð húseign ca. 300 fm á stórri veröiaunalóö. Húsið hefur veriö í eigu sömu aöila frá byggingu. Arinn. Tvær íbúðir í húsinu. Tvöfaldur bílskúr. Garöakaupstaður. Einbýlishús á tveimur hæöum viö Dals- byggö. Gr.fl. ca. 140 fm. Á efri hæð eru 3 herb., stofur, baö, eldhús og þvottahús. Á neöri hæö er séribúö. Innb. stór bílskúr. Lóð frágengin. Lítið áhvílandi. Bugðulækur. 2. hæö í góöu steinhúsi. Alls 4 íbúöir í húsinu. Inngangur er sameiginlegur meö ibúðinni. Stærö íbúðar er ca. 145 fm. 4 svefnherb. Stórar stofur. Sérþvottahús á hæöinni. Góðar svalir. Rúmgóður bíl- skúr. Ákv. sala. Laugarásvegur. Parhús á 2 hæöum á frábærum útsýnis- stað. Á efri hæö eru stofur, eld- hús og snyrting. Á neöri hæö eru svefnherb., baöherb., geymslur og þvottahús. Húsiö er byggt 1960. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. Engar áhviTandí veðskuldir. Nýr bílskúr. Mögu- legt aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí eignina. Hlíðahverfi. 1. hæö í 3ja hæöa húsi viö Grænuhlíð. 4 svefn- herb. Tvennar svalir. Vinkil- stofa. Sérinng., sérhiti. Ágætur bílskúr. Ákv. sala. Ath. skipti möguleg á ódýrari eign. í byggingu Tvíbýlishús í Breiðholti. 2ja—3ja herb. íbúö á jarö- hæöinni (samþ.). Verð kr. 600 þús. Stærri eignir eru á tveimur hæðum. Stór bíl- skúr fylgir. Verð á stærri eigninni 1,6 millj. Til afh. strax. Smáíbúðahverfi. Einbýlis- hús á byggingarstigi. Frá- bær staösetning. Innbyggð- ur bílskúr. Teikn. á skrif- stofunni. Brekkutún Kóp., parhús á tveimur hæðum ca. 200 fm, mögulegt aö hafa sér íbúö í kjallara. Afhendist rúmlega fokhelt strax. Sumarbústaðir Sumarbústaður við Meðal- fellsvatn. 4 ára gamall bústaöur við vatniö. Veiöiréttindi í vatn- inu fylgja. Ljósmyndir á skrif- stofunni. Bátask. sauna, arinn, Verö 700—800 þús. Vantar Vantar fjögurra herb. íbúö í Fossvogi. Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Mosfellssveit. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð með bílskúr í austurborginni. Höfum kaupendur að minni einbýlishúsum, helst á einni hæð. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Foss- vogi. Bújörð Bújörð í Borgarfirði. Tún ca. 35 ha. Möguleiki á meiri ræktun. íbúðarhúsiö er í góöu ástandi. Útihús nothæf. Laxveiöi. Hagstætt verð. Ath.: Skipti möguleg á íbúö í Reykja- vík. Jöröin hentar vel fyrir fjár- búskap. Myndir á skrifst. Fagrabrekka. Vönduö eign ca. 170 fm. Á efri hæö eru 2 herb., baðherb., stofa og eldhús. Á neöri hæö er herb., þvottahús, snyrting og geymsla. Nýjar innréttingar, nýtt gler, bað endurnýj- aö. he/h/j a.Góöur bílskúr. Ath.: Skipti möguleg á minni sér- hæð eða bein sala. Verzlun — verð 450 þús. Glæsileg verslun á frábærum staö í borginni til sölu. Verslunin hefur á boöstólum gjafavörur (kristalsvörur), blóm og blómaskreytingar. Erlend viöskiptasambönd geta hugsanlega fylgt. Hagkvæmur leigu- samningur. Stórglæsilegar innréttingar fylgja og eru þær færanleg- ar. Góðir skilmálar. Afh. eftir samkomulagi. KjöreignVt Ármúla 21. Oan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölumaður. Metsölublad á hverjum degi! * Ný söluskrá daglega. | Kaupendur: Komiö á skrif- I stofu okkar og takið eintak. | Seljendur: Látiö skrá eignina £ í dag. Komin á söfuskrá á | morgun. ö e s $ $ a § § I ES'SC'S'S'E'BCdE'S'e'B'S'S'S'SÍÍ© Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, simi 26933 (Nýja húsinu vid Lækjartorg) Jón Magnússon hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.