Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 14

Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 Átta skip seldu erlendis ÁTTA íslenzk fiskiskip seldu afla sinn erlendis í þessari viku. Fengu þau yfirleitt þokkalegt verð fyrir afla sinn. í naestu viku er fyrirhugað að 7 skip selji afla sinn erlendis. Á mánudag seldi Gjafar VE 54,2 lestir í Hull. Heildarverð var 1.417.500 krónur, meðalverð 26,14. Á mánudag og þriðjudag seldi Hegranes SK 187,4 lestir í Cux- haven. Heildarverð var 3.335.200 krónur, meðalverð 17,80. Á þriðju- dag seldi Skarfur GK 50,2 lestir í Hull. Heildarverð var 1.271.900 krónur, meðalverð 25,36 krónur. Á fimmtudag seldi Otur GK 179,8 lestir í Cuxhaven. Heildarverð var 2.759.000 krónur, meðalverð 15,35. Sama dag seldi Sæbjörg SU 52,2 lestir í Grimsby. Heildarverð var 1.076.200 krónur, meðalverð 20,60. Á fimmtudag seldi Börkur NK 158,5 lestir í Hull. Heildarverð var 3.593.900 krónur, meðalverð 22,67. Á fimmtudag og föstudag seldi Ingólfur Arnarson RE 256,6 lestir í Cuxhaven. Heildarverð var 4.954.000 krónur, meðalverð 19,31. Á föstudag seldi Sveinborg GK hluta afla síns í Grimsby, en seinni hlutann selur skipið á mánudag. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Rofabær Góö rúmlega 90 fm 3ja herb. íbúö. íbúöin er á 2. hæö. Stór stofa, 2 svefnherb. og baöherb. á sér- gangi. Suöursvalir. Ný teppi. Góö sameign. Eignin er til afhendingar nú þegar. Verö 1450 þús. Fasteign er framtiö Fasteign er framtiö Símatími í dag 12—15 SJÁ AUGLÝSINGU í BLAÐINU I GÆR, LAUGARDAG FASTEIGNAIVIIÐL.UIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Opið kl. 1—3 Skoðum og verð- metum eignir sam dægurs 2ja herb. íbúðir Ásbraut 55 fm íbúð í blokk. Verð 1100 þús. Hraunbær Stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 1150 þús. Kríuhólar Falleg 65 fm íbúð á 2. hæð. Verö 1200 þús. Krummahólar Falleg 55 fm íbúö á 3. hæö. Bílskyli. Verö 1200—1250 þús. Álfaskeiö 65 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúr. verö 1200 þús. Gaukshólar 60 fm íbúð á 1. hæö. Verö 1150 þús. Hraunbær 70 fm íbúö á 3. hæð. verö 1100 þús. Hraunbær 65 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1200 þús. Hraunbær 40 fm íbúð á jaröhæð. Verö 700—750 þús. 3ja herb. íbúðir Reynimelur Falleg 100 fm hæö. Góöur garöur. Verð 1700 þús. Barmahlíö Rúmlega 100 fm íbúö í kjallara. Fallegur garður. Æskileg skiptl á stærri íbúö m/bilskúr. Verö 1570 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúö á jaröhæö í tví- býli. Snotur íbúö. Verö 1000— 1150 þús. Boöagrandi Mjög falleg 85 fm íbúð á 1. hæö. Góðar innréttingar. Bólstaöarhlíö Mikið endurnýjuö 80 fm íbúö á jaröhæö í þríbýli. Sér hiti, sér inngangur. Sér garöur. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Breiöholti. 29555 Kjartansgata 100 fm miðhæð í þríbýli. Park- et á gólfum. Verð 1700 þús. Laugavegur 65 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1 millj. Skipholt 90 fm sérhæð. 40 fm nýr bíl- skúr. Æskileg skipti á íbúö í há- hýsi í Breiðholti. Tjarnarból 85 fm jaröhæö. Verö 1350 þús. 4ra herb. íbúöir og stærri Sólheimar Mjög glæsileg 170 fm hæö. 35 fm bílskúr og 40 fm vinnupláss. Verð 3 millj. Skipti möguleg á ca. 100 fm íbúö. Nýbýlavegur Nýleg 95 fm íbúö á 1. hæö. Mjög falleg íbúö. Stór og góöur bílskúr. Verö 1600 þús. Flúðasel 110 fm ibúö á 2. hæö. Bílskýli. Mjög falleg og vönduö íbúö. Verö 1700 þús. Framnesvegur 100 fm íbúö. Verö 1100—1200 þús. Krummahólar 100 fm íbúö á 1. hæö. Suöur- svalir. Verð 1400 þús. Krummahólar 110 fm íbúö á 3 hæö. Sérþvot- tahús. Verö 1500 þús. Melabraut 100 fm jaröhæö. Sérinng. Verö 1200 þús. Skipholt 4ra—5 herb. 125 fm íbúö á 4. hæö. Góö íbúö. Verö 1800 þús. Skipholt 130 fm sérhæö. Bilskúrsréttur. Verö 1800 þús. Skólageröi 130 fm sérhæð, 30 fm pláss í kjallara. Bílskúr. Verö 2200 þús. Stóragerði 4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1650 þús. Þinghólsbraut 145 fm íbúö á 2. hæö. Sérhiti. Verð 2 millj. Einbýlishús og raðhús Brúarás Mjög huggulegt raöhús á tveim- ur hæöum. Stór bílskúr. Verð 3,2 millj. Kambasel Rúmlega 200 fm raöhús meö bílskúr. Góöur garöur. Verö 3,1 millj. Vesturberg 140 fm raöhús á einni hæö. Verö 2,8 millj. Rituhólar Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum. Stór bílskúr. Gott út- sýni. Verð 4,5—4,7 millj. Esjugrund Kjalarnesi Fallegt fullbúiö timbureinbýli á einni hæö. Stór bílskúr. Skipti möguleg á íbúö í Reykjavík. Verð 2,5 millj. Geröakot Álftanesi Fokhelt timbur einbýli á einni hæð. Verð 1800 þús. Austurgata Hf. 100 fm parhús á tveimur hæö- um. Verö 1100 þús. Faxatún 130 fm einbýli, 35 fm bílskúr. Vatnspottur og sauna. Verö 2,7 millj. Hólabraut Hf. Parhús. 27 fm bílskúr. Verð 3,2 millj. Krókamýri Gbæ. 300 fm einbýli. Afhendist fok- helt. Lágholt Mosfellssveit 120 fm einbýli á einni hæö. 40 fm bílskúr. Verö 2,4 millj. Mávanes 200 fm einbýli á einni hæö. Verö 3,5—3,7 millj. Unnarbraut Seltj.nesi 225 fm parhús á þremur hæö- um. 35 fm bílskúr. 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Verö 3,4 millj. Vegna mjög mikillar sölu und- anfarna daga vantar okkur all- ar stæröir og geröir eigna á söluskrá. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. 2ja herb. Dalsel, höfum í einkasölu mjög rúmgóöa og fallega 2ja herb. tbúö á 3. hæð m/bílskýli. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Suöur svalir. Laus strax. Orrahólar, falleg og rúmgóö 2ja herb. íbúð á 6. hæö. Fallegar innréttingar. Tengi fyrlr þvottavél á baöi. Stórar svalir. Frábært útsýni. Bein sala. Verö 1200 þús. Flúöasel, góö 2ja herb. ósamþykkt íbúö í kjallara, laus fljótlega. Bein sala. Verö 900 þús. Kambasel, falleg og rúmgóö 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottah. innan íbúöar. Góöar suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Vífílsgata, lítil ósamþykkt íbúö í kjallara. Ibúöin fæst meö góöum greiöslukjörum. Laus strax. Bein sala. Verö tilboö. Mávahlíö, sérstaklega góö 70 fm íbúö í kjallara. Lítið niðurgrafin. Ibúöin er mikið endurnýjuö, meö nýrri endhúsinnr. Nýtt gler. Sér- inng. Snotur eign á góöum staö. Verð 1100—1200 þús. -4ra herb. Hverfisgata, 90 fm 4ra herb. íbúö í timburhúsi á tveimur hæöum. Góöur bakgarður. Laus strax. Verö 1100 þús. Eíóistorg, björt og skemmtileg 110 fm íbúö á 3. hæö. Góðar innréttingar. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Laus strax. Verð 2,2 millj. Grettisgata, 4ra herb. 130 fm góð íbúö á 3. hæð í fjölbýli. Stórar suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Míóleiti, rúmgóö og skemmtileg íbúö á 2. hæö, tllbúin undir tréverk meö bilskýti. Góóar suöursvalir. Skipti möguleg á tilbúinni eign. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Bergþórugata, mikiö endurnýjuö 75 fm 3ja herb.'íbúö í kaltara f þríbýlishúsi. Nýjar innréttingar. Nýtt rafmagn. Góö íbúð miösvæöis. Verö 1100—1200 þús. -6 herb. íbúðir Skipholt, 5 herb. 125 fm glæslleg íbúð á 4. haaö í fjölbýli. Frábær j eign. Mikið útsýni. Aukaherb. í kjallara. Samelgn öll til fyrirmyndar. Ákv. sala. Veró 1800 þús. Espigerói, 6 herb. 135 fm góð íbúö á 2. og 3. hæö í fjölbýli. Einstaklega góö eign á einum vinsælasta staö í Rvk. ásamt bflskýll. Verö 2750 þús. Sérhæðir Hlíðar, góö hæö ásamt stórum bílskúr. Fæst í sklptum fyrir raöhús eöa lítiö einbýllshús i Reykjavík. Skaftahlió, 137 fm góö hæö í fjórbýli. Eignln er 3 góö svefnherb., stofa og hol. Stórt eldhús og stór stigapallur sem gefur mikla | möguleika. Verö 2,1 millj. Sílfurteígur, mjög góö 135 fm íbúö á 1. hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Þvottaherb. Innan íbúöar. Mikiö endurnýjuö eign á góöum staö. Faiiegur garöur. Verö 2,5 millj. Melabraut Seltj., 4ra herb. 110 fm góö (búð á jarðhæö í tvíbýli. Góöur garöur. Ákv. sala. Veró 1800 þús. Míklabraut, 4ra herb. 100 fm mjög góö íbúö á 2. hæð í þríbýli I ásamt góöum bilskúr og óinnréttuðu geymslurisi yfir ibúöinni. Ákv. | sala. Verö 1900 þús. Ránargata, 4ra herb. 115 fm óvenjuglæsileg og nýinnréttuö íbúö á I 2. hæö í þríbýli. Verö 2200 þús. Ein vandaöasta elgnin á markaöin-1 um í dag. Safamýri, 6 herb. 145 fm góð ibúö á 2. hæö í þríbýli. Verð 3 millj. I Rúmgóð og björt íbúö á einum eftirsóttasta staö í bænum, ásamt | bílskúr og vel grónum garöi. Akv. sala. Einbýlishús og raðhús Dísarás, gott endaraóhús, svo tll fullbúiö, á tveim hæöum ásamt bílskúr. Góóar stofur, arinn. Vandaðar innréttingar. 5 svefnherb. Ákv. saia. Verð 3200 þús. Réttarsel, 210 fm parhús á tveimur hæöum meö útgröfnum kjall- ara. Innbyggöur bílskúr. Arinn. Mjög gott útsýni. Selst í fokheldu ástandi meö járnuöu þaki og grófjafnaðrl lóö. Verö 2,2 millj. Lerkihlíó, 240 fm raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Óvenju skemmtilegar teikningar og góö staðsetnlng. Til afhendingar strax. Kögursel, 185 fm einbýli á tvelmur hæöum fokhelt aö innan en fullbúiö aö utan meö blílskúrsplötum. Lóö fullfrágengin. Til afhend- ingar strax. Verö 2,2 millj. Heiönaberg, 6 herb. 140 fm fokhelt raöhús á tveimur hæðum meö innbyggðum bílskúr. Húsiö skllast meö járnl á þakl og gleri í glugg- um en fullbúlö aö utan. Fast verö 1700 þús. Vallarbraut, Seltj., 140 fm gott elnbýllshús á einni hæö ásamt rúmgóöum bílskúr. Parket á gólfum. Stórar og bjartar stofur. Stór, ræktuö lóð. Ákv. sala. Verð 3,7 mlllj. Nánari upplýsingar á skrlfstof- unni. Vallhólmi, 220 fm gott elnbýlishús, sem er meö rúmgóöum innb. bflskúr, sauna og góöum og vel grónum garöi. Mjög góð staösetn- ing og áhugaverö eign. Akv. sala. Verö 5 mlllj. Kjarrmóar Garóabæ, gott raöhús á tvelmur hæöum um 95 fm m/ bílskúrsrótti. Fallegar innréttingar. Verö 1750 þús. Kambasel, 200 fm endaraöhús á tveim hæöum og innb. bflskúr. Tilbúiö að utan en í fokheldu óstandi aö innan. Góö greiðslukjör. Vantar aliar stæröir eigna á sölúskrá: Mikil eftirspurn. Vantar tilfinnanlega 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöir í Reykjavík. Ath.: fjöldi annarra eigna á söluakrá. Ávallt fyrirliggjandi ný söluskrá. FasteignamaiKaöur Fjárfesöngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTfG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.