Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF PANELOFNAR PANELOFNAR PANELOFNAR PANEIOFNAR KÓPAVOGl Jörð til sölu Til sölu er jöröin Lyngás í Kelduhverfi. Jörðin er rúmir 200 hektarar, þar af 25 hektarar ræktaö tún. Mikiö upprekstrarland. Jöröin selst meö áhöfn og er til afhendingar strax, góöur húsakostur. Undanfariö hefur veriö rekiö refabú á jörðinni, skipti á eign t Reykjavík eöa á Akureyri koma til greina. Eignamiðstöðin, Skipagötu 1, Akureyri. Sími 96-24606. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI MITSUBISH LYFTARAR útvegum meö mjög stuttum fyrirvara allar stærölr af gas og diesel lyfturum á sérstöku kynningarveröL Dæmi: Lyftigeta 2000 kg. verö frá kr. 459.843.- ------ 3000 kg. ---------- 579.100.- ------ 4000 kg. ---------- 780.000.- ------ 5000 kg. -------- 1.083.000.- 7000 kg. --------------- 1.293.000.- (Gengi 09.09/ 83) Norræna stofnunin um framhalds- menntun á sviði vinnustaðaumhverfis (NIVA) er ein af stofnunum Norrænu ráöherranefndarinnar. Hún var stofnsett voriö 1982 og vill nú ráöa: Yfirmann (Institutionschef) Starfiö er hálfsdagsstarf (4,5 tímar/dag) og eru launin 60% af launum A23 (grunnkaup FIM 7.408.-) eöa A24 (grunnkaup FIM 7.871.-). Hærri launin fær sá sem lokiö hefur doktorsprófi en hin lægri fær sá sem lokiö hefur háskólanámi. Reynsla af skipulagn- ingu framhaldsmenntunar á háskólastigi kemur sér vel. Góö kunnátta í einu Norðurlandamálanna (dönsku, norsku, sænsku) og ensku er nauösynlegt. Finnskukunnátta kemur sér einnig mjög vel. Starfiö veröur veitt frá 1. janúar 1984 og samningstím- inn er fjögur ár. Starfsemi stofnunarinnar fer fram í Vinnuverndarstofnuninni í Helsingfors. Umsóknir veröa aö hafa borist fyrir 30. október 1983 og skulu þær sendar stjórn stofnunarinnar, Norsk Arb- eetsmiljöutbilding c/o Institutet för arbetshygien, Haartmansgat- an 1, SF-00290, Helsingfors 29, Finnland. Frekari upplýsingar veitir utbildningschef Kari Eklund, í síma 358 0 890 022. ÁVÖXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Sá er ekki alltaf ríkastur, sem mestu eys upp, heldur sá sem ávaxtar sitt pund. íslendingar Rétt ávöxtun sparifjár er besta kjarabótin í dag. Ávaxtið íslenzku krónuna rétt! Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Ár Fl . Sg./100 Gengi 10. 10. ’83 kr. Ár Fl. Sg./100 kr. 1970 2 16.108 1977 2 1.587 1971 1972 1 1 13.943 12.725 1978 1978 1 2 1.263 1.014 Överðtryggð 1972 2 10.352 1979 1 860 veðskuldabréf 1973 1 7.857 1979 2 646 1973 2 7.551 1980 1 565 Ár 20% 40% 1974 1 4.924 1980 2 427 1 66,0 77,0 1975 1 3.808 1981 1 365 2 55,9 69,8 1975 2 2.824 1981 2 271 3 48,7 64,4 1976 1 2.566 1982 1 256 4 43,3 60,2 1976 2 2.125 1982 2 189 5 39,3 57,0 1977 1 1.863 1983 1 146 6 36,2 54,3 ' > Fjárfestið í Höfum verðtryggðum kaupendur veðskulda- að óverðtryggðum bréfum veðskuldabréfum 20% og 40% k - / Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengisútreikning. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ IjMJGAVEGÖR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10-17 - SÍMI 28815

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.