Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 7 vxeV^ 'tA* %t[w Hamraborg 12. Kópavogi, sími 46460 „I UPPHAFI SKYLDI ENDIRINN SKODA" IKEA'84 BÆKUNCfUBINN er kominnút á íslensku Nýi IKEA bæklingurinn er kominn út, glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Hann er 100 síður í stóru broti allur litprentaður. (bæklingnum finnið þið þúsundir IKEA vörutegunda ásamt greinargóðra upplýsinga um verð, mál, efni og litaval allt á íslensku, að ógleymdum hagkvæmum leiðbeiningum um val á innréttingum. Nýi IKEA bæklingurinn inniheldur einnig nákvæmar upplýsingar um greiðsluskilmálaog notkun póstverslunar. Með //<E4bæklinginn íhöndunum getið þið valið innréttingar, húsbúnað, heimilismuniog gjafavörur allt vandaðar og fallegar vörur á vægu verði. HAGKAUP Skeífunni15 Valdir þú rétta ávöxtunarleiö fyrir 12 mánuöum síöan? Taflan hér að neöan gefur þér hugsanlega svar viö því. Ávöxtunarleiö: Peninga- eign 1. okt. 1982 Peninga- eign 1. okt. 1983 Ávöxtun i% síðustu 12mán. Verðtryggð veðskuldabréf 100.000 203.490 103% Spariskírteini Ríkissjóðs 100.000 195.390 95% Verðtr. sparisj.reikn. 6 mán. 100.000 190.300 90% Verðtr. sparisj.reikn. 3 mán 100.000 188.420 88% Alm. sparisjóðsreikn. 100.000 141.140 41% GENGI VERÐBRÉFA 9. október 1983: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölufl*noi pr. kr. 100.- 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 1983 1. flokkur 15.987,15 14.116,13 12.237,32 10.376,19 7.334,07 6.736,04 4.649,36 3.829,35 2.885,46 2.734,27 2.175,07 2.017,84 1.684,74 1.368,16 1.076,30 907,31 701,21 573,44 450,84 387,33 287,60 261,26 195,25 151,49 Medalávöxtun umfram verðtryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGD Sölugengi m.v. nafnvexti (NLV) 12% 14% 16% 18% 20% 40% 1 ár 59 60 61 62 63 75 2 ár 47 48 50 51 52 68 3 ár 39 40 42 43 45 64 4 ár 33 35 36 38 39 61 5 ár 29 31 32 34 36 59 VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF Sölugengi Nafn- Ávöxtun m.v. vextir umfram 2 afb./ári (HLV) veröfr. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2V4% 7% 4 ár 91,14 2Vi% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7’/*% 7 ár 87,01 3% 7’/4% 8 ár 84,85 3% 7V4% 9 ár 83,43 3% 7V4% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% 30 ár 69,01 3% 8% VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLAN RÍKISSJÓÐS D — 1974 E — 1974 F — 1974 G — 1975 H — 1976 I — 1976 J — 1977 1. fl. — 1981 Sölugangi pr. kr. 100.- 4.346.76 3.077,05 3.077.05 2.039,70 1.847.77 1.478,54 1.308,04 281,65 Ofanskráö gengi er m.a. 5% ávöxt- un p.á. umfram verðtryggingu auk vinningsvonar. Happdrættisbréfin eru gefin út á handhafa. Vcróbréfamai kaóui Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahusinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.