Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 39

Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 39 Fannst Morðinqiarnir vera full qróft nafn unni veriö svipt af leyndardómn- um. Stutt er nú siðan Sverrir seldi sjöunda og lokaeintak þessarar sérstöku bókar sinnar. Hann fóllst því á aö segja Járnsiöunni frá því hvert innihald bókarinnar var. Þaö reyndist, er til kom, aöeins vera ein setning, sem hljóðaði svo: „Þú keyptir hvort eö er ekki bókina til að lesa hana." „Jú, sumir held ég hafi orðið eitthvað sárir er þeir geröu sér grein fyrir innihaldinu, enda kostaöi hvert eintak 7000 krónur," sagði Sverrir um viðbrögö kaupendanna. „Ætli forvitni og svo söfnunaráhugi af einhverju tagi hafi ekki ráöiö mestu um aö mér tókst aó selja öll eintökin." Hann bætti því viö í lok- in, aö hann hygóist halda til Lux- emborgar nú í haust fyrir hagnaö- inn af sölu bókanna sjö. Kjarnorku- komminn Kg er kjarnorkukommi og yrki um ógnir, dauóa og stríd, um myrkur, ra*si. rigningu og blóð og reiðan, þjáðan lýð. (>g harmatolur hoimsin.s alls á herðum mínum ég ber. Kn kjarnasprengjan alltaf er efst í huga mér Bombuna ég yrki um öll mín bestu Ijóð. Við geislavirku voðaskýi ég vara mína þjóð. KWur brennur í æðum mér, ég er svo reiður og sár. I»ið verðið steikt og stiknuð öll og steindauð eftir ár. Kg leita uppi óvini og óður berst við þá. Kg deili á menn, ég deili á allt sem deilanlegt er á. Kf finn ég óvin ekki neinn að eiga í höggi við, þá þefa ég uppi einhverja hugsjón og æstur legg henni lið. Kg er á móti öllu því sem aðrir eru með. Kg er á móti einkabílum. A engu hef ég geð. Kg er einn og allir menn eru á móti mér. Kg er á móti mótmælum gegn motma-lum gegn her. Sverrir Stormsker. Nýr maður Nei, þetta er ekki Mad Max og heldur ekki Robert Halford í Judas Priest. Þetta er enginn annar en Gary nokkur Numan, sem sló í gegn í Bretlandi fyrir rúmum fjórum árum. Frægðarsól hans hefur hnigiö ört eftir glimrandi byrjun og nú er kappinn tekinn til viö aö „dressa sig upp" til þess aó vekja athygli. Alheimur brosir í kampinn. Bergþóra Árnadóttir á tónleikum. „Okkur fannst full gróft aö nefna hljómsveitina Morðingjana svo viö sættumst é lllmenni,“ sagöi Sverrir Stormsker, hljóm- borðsleikari og söngvari sveitar- innar er hann leit viö í heimsókn hjé Jérnsíóunni i vikunni. Sverrir er e.t.v. kunnari fyrir Ijóöagerö sína en hljóöfæraleik og i vor vakti hann heilmikla athygli er hann gaf út bók er nefndist ein- faldlega Bókin. Hljómsveitin lllmenni hefur ekki verið starfrækt lengi, en kom reyndar fram einu sinni i Safari en þá undir nafninu Amen. Auk Sverr- is eru í sveitinni þrír aörir vaskir sveinar. Fyrstan ber aö telja Braga Ólafsson, fyrrum bassaleikara Purrks Pillnikks og liösmann í Ikar- us („back-up“-sveit Þorláks Krist- inssonar) og loks Kjartan Kjart- ansson, trommara. Kjartan er kannski kunnari sem liötækur aðili viö hljóöblöndun. Hann tekur viö af Bergsteini Björgúlfssyni sem hóf aö leika með flokknum, en hólt síöan til Italíu með Jonee Jonee. Hann var áður trymbill í þeirri sveit. — Enginn gitarleikari? „Erfiðlega hefur okkur lllmenn- um gengiö aö útvega grimman gítarleikara, en nú horfir til betri vegar, þar sem samningaviöræöur standa yfir viö Begga Morthens í Egó. Óljúgfróöir öldungar telja miklar líkur á aö hann blandi strengjum viö okkur og þaö meö bros á vör, ef ekki bara glott." — Hvernig tónlist leika lllmenn- in svo? „Viö leikum létt popp," sagöi Sverrir. „Viö erum ekkert aö sökkva okkur niður í björgunarað- geröir til handa mannkyninu vegna kjarnorkusprengjunnar eins og svo margir virðast vera aö gera í þess- Tolli og Ikarus í hljóðver á ný Aö því er Járnsíöan vissi best stóö til aö Þorlákur Kristinsson al- ias Tolli Morthens og hljómsveitin íkarus héldu í hljóöver núna um helgina eöa þá allra næstu daga til þess aö taka upp efni á nýja breiöskífu. Ekki er langt síöan The Boys From Chicago kom út, en Þorlákur viröist eiga gnægö efnis. Bragi Ólafsson og Sverrir Stormsker. Tveir þriöju hlutar lllmenna. MorgunblaðiA/ KEE um músíkbransa nú á dögum," bætti hann viö. Sjálfur semur hann öll lögin og textana, utan einn, sem Bragi hefur sett saman. „Helv. góð- ur texti þaö," sagöi Sverrir. — Eruö þiö með stórt pró- gramm? „Við erum með u.þ.b. 15 laga prógramm á takteinum þessa stundina og miöum alltaf viö aö keyra þaö í gegn i einni striklotu." — Nokkrir plötudraumar í kreppunni? „Jú, reyndar. Ætli viö förum ekki í hljóöver í október/nóvember og tökum upp. Viö ætlum aö borga upptökukostnaöinn sjálfir, ef vlö höfum efni á aö kaupa ávisanahefti til aö skrifa gúmmítékka. Þannig aukum viö líkurnar á því, aö útgef- endur taki til höndum, en ekki til fóta eins og venja þeirra hefur veriö til þessa. (Auk þess þurfa þeir vafa- lítiö að borga upp gúmmítékka- slóðina.)" — Nú hafiö þið lítiö leiklö opinberlega. Veröur einhver bót á því? „Já, vonandi. Viö stefnum aö því að fylgja plötunni eftir þegar hún lítur dagsins Ijós og væntanlega reynum við líka aö kynna efni af henni áöur en viö förum í hljóöver." Ekki sakar aö geta þess aö sjálf- ur Megas kemur mjög viö sögu á þessari væntanlegu plötu lllmenna. Hann syngur aö sögn Sverris all- aggressívar bakraddir og heilu kaflana í mörgum laganna. Er þetta þvi þriöja platan á um hálfu ári þar sem Megas kemur viö sögu. BÓKIN Eins og kemur fram í greinar- stúfnum um lllmennin gaf Sverrir Stormsker í vor út bók, sem ein- faldlega hét Bókin. Verk þetta var gefió út í 7 eintökum og fékk eng- inn að líta innihaldiö éður en hann keypti bókina. Gaf Sverrir þé skýríngu, aö heföu menn fengiö aö blaða í gegnum hana heföi hul- Þessa dagana er plata Bergþóru Árnadóttur, Afturhvarf, aó koma á markað. Afturhvarf fylgir í kjölfar breiöskífu Bergþóru, sem út kom í fyrra og bar nafnið Bergmál. Á þessari nýju plötu hinnar ört vaxandi söngkonu er aö finna 14 lög eftir hana viö texta ýmissa landsþekktra skálda og annarra minna þekktra. Fjögur laganna eru viö texta eftir meistara Stein Stein- arr og þá eru á plötunni lög viö texta eftir ekki ómerkari menn en Jóhannes úr Kötlum, Benedikt Gröndal, Pál Ólafsson, Pál Árdal og Tómas Guðmundsson. Þá eiga þeir Pálmi Gunnarsson og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson texta. Afturhvarf er tekin upp í hljóö- verinu Nema á bænum Glóru, rétt eins og Bergmál. Bergþóru til að- stoöar, en sjálf leikur hún á 12 strengja gítar, eru þeir tryggvi Húbner, Pálmi Gunnarsson, Kol- beinn Bjarnason og Gísli Helgason. Þessir aöstoöuöu Bergþóru allir á Bergmáli nema Kolbeinn, ef ég man rétt. Þaö er Þor, sem gefur plötuna út, en henni er dreift á veg- um Steina hf. Bergþóra er um þessar mundir aö slá botninn í heilmikið tónleika- feröalag, sem hún hefur veriö í aö undanförnu. Bergþóra hefur veriö óþreytandi viö tónleikahald allt þetta ár og far- iö nánast um allt landiö og sungiö og spilað viö frábærar undirtektir víöast hvar. — SSv. Brestur hressilega í undirstöðum Asíu Stutt er síöan önnur breiöskífa hljómsveitarinar Asia leit dagsins Ijós. Ber hún nafniö Alpha og fylgir í kjölfar metsöluskífunnar Heat Of The Moment, sem átti fá- dæma vinsældum aö fagna á síö- asta ári. Ekki viröist Alpha þó ætla aö ná aö fylgja forvera sín- um fyllilega eftir ef marka má undirtektir. Ekki bætti úr skák nú fyrir nokkrum dögum er hljómsveitin neyddist til aö aflysa tónleika- feröalagi sínu um Bandaríkin. Haföi sveitin haldið nokkra tón- leika fyrir hálftómu húsi þegar meölimunum leiddist þófiö og sögöust ekki standa i þessu lengur upp á slíka aösókn. Þaö var eins og viö manninn mælt: tónleika- feröalaginu var aflýst án nokkurra frekari skýringa. í breskum poppritum má lesa þá skýringu á lítilli aösókn á tónleika fjórmenninganna, aö David Bowie og Police, sem voru á ferð í sömu borgum og Asia heimsótti nokkru áöur, hafi hreinlega mettaö lýöinn meö frábærri frammistööu sinni. Ofan á allt saman bárust loks fregnir af því aö hætta væri á aö flokkurinn splundraöist vegna þessa óvænta áfalls. Þeim orörómi var á bak hrundiö þegar i staö, en jafnframt gefiö upp aö ekki væri meö öllu loku fyrir þaö skotiö, aö Steve Howe yfirgæfi sveitina. Bergþóra Árna hverfur aftur á nýrri plötu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.