Morgunblaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1983 29 Könnun á kinda- og nautahakki: Tæpur helmingur ósöluhæfur í KÖNNUN sem gerð var á vegum Neytendafélags Reykjavíkur og ná- grennis f sumar á kinda- og nauta- hakki í verslunum á höfuðborgarsvæð- inu, reyndist tæpur helmingur sýnanna sem tekin voru ósöluhæfur vegna of mikilla gerla og í sumum þeirra fund- ust cólí-gerlar og saurcólí-gerlar. Við fitumælingar kom í Ijós að fitumagn var mjög mismunandi í hakkinu og í sumum tilfellum það mikil fita að var- an getur varla talist boðleg sem 1. flokks vara að sögn Jóhannesar Gunn- arssonar, formanns Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis. Jóhannes sagði, að í lok júli í sumar hefðu 24 sýni, 12 af nauta- hakki og 12 af kindahakki, verið keypt i 12 verslunum á höfuðborg- arsvæðinu og sett í efnamælingu. 11 af sýnunum hefðu reynst ósöluhæf vegna of mikils gerlamagns, 2 sýni reyndust minna gölluð en þó voru gerðar athugasemdir við þau og við 11 sýni hefðu engar athugasemdir verið gerðar við. Sagði Jóhannes að gölluðu sýnin hefðu ekki reynst hættuleg eða óneysluhæf vara held- ur hefði gerlavöxtur í þeim verið það mikill að geymsluþoli hefði verið orðið verulega ábótavant. Sagði Jóhannes að í nokkrum sýn- anna hefðu fundist cóli-gerlar og saurcólí-gerlar hefðu fundist i einu sýnanna. „Hér er þvi um mjög slæmt mál að ræða,“ sagði Jóhannes. Þá sagði Jóhannes að niðurstöður hefðu verið að berast úr fitumælingum sýnanna og hefði þar komið i ljós að verulegar sveiflur væru í fitumagni hakksýnanna og það mikil fita hefði verið í þeim að þau gætu varla talist boðleg sem fyrsta flokks vara. Niðurstöður könnunar Neytenda- félagsins munu birtast í heild i blaði Neytendafélagsins sem nú er i prent- un að sögn Jóhannesar Gunnarsson- ar. Olle Lindström Olle Lindström gestur á stofn- fundi Húsnæöis- samvinnufélagsins HÉR Á landi er nú staddur i boði undirbúningsnefndar um stofnun húsnæðissamvinnufélags Olle Lindström, formaður húsnæðis- nefndar Alþjóðasamvinnusambands- ins. Lindström verður gestur stofn- fundar húsnæðissamvinnufélags sem haldinn verður í dag, laugardag- inn 15. október, á Hótel Borg kl. 15.00. Á stofnfundinum mun Lindström flvtja ávarp og kveðjur frá erlendum húsnæðissamvinnufé- lögum. (Úr frétuoilkynningu) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trésmiöurinn sími 40379 Ýmlss konar aöstoó. Kvöld- og helgarvinna. □ Gimli 59831707 — 1. Frl. ÚTIVISTARFERÐIR húsnæöi í boöi Bílskúr til leigu i Garöabæ (Lundunum). Siml 43135. Sunnudagur 16. okt. 1. Kl. 10.30. Hrómundartindur — Kattartjarnir. Verö 300 kr. 2. Kl. 13. Marardalur. Verö 250 kr. Fritt f. börn. Brottför frá bensinsölu BSl. Nánari upplýs- íngar í símsvara 14606. Sjáumst. Útivist. W Skiöadeildin veröur meö kökusölu i Blómavall v/Sigtún sunnudaglnn 16. október frá kl. 11 f.h. Kvennadeildln. Fíladelfía — sunnudagur Guösþjónusta veröur í útvarpinu kl. 11. Bein útsending. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Söng- stjóri Árni Arinbjarnarson, kór kirkjunnar syngur. Einsöngvari Geir Jón Þórisson. Kl. 20: Al- menn guösþjónusta, ræöumaö- ur Jóhann Pálsson. Samskot fyrir trúboöiö. Félagiö Anglia tilkynnir Næstkomandi þriöjudag 18. október kl. 8 verður kaffikvöld á Aragötu 14. Dorothy Glinn- Smith frá Leeds segir frá Vík- ingasafninu í Jórvík. Anglia fé- lagar fjölmenniö. Stjórn Anglia. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag. veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. Sólargeislinn er sjóöur til hjálpar gömlum blindum mönnum. Tekiö á móti gjöfum og áheltum í sjóöinn aö Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Heimatrúboðiö Almenn samkoma á morgun, sunnudag. kl. 20.30. Allir vel- komnir. Krossinn Barnasamkomurnar hefjast i dag kl. 2. Öll börn velkomin. Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfholsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferðir sunnudag- inn 16. október 1. Kl. 9: Botnssúlur (1095 m) — Þingvellir. Gengiö frá Botns- dal. Verð kr. 300. 2. Kl. 13: Ármannsfell (766 m) — Þingvellir. Verö kr. 300. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bl1- Feröafélag íslands M raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Suöurnes: Á réttri leiö Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn mánudaginn 17. október kl. 20.30 í samkomu- húsinu Stapa Geir Hallgrímsson utanríkisráö- herra ræöir störf og stefnu ríklsstjórnarinnar. Þingmenn flokksins i kjördæminu mæta enn- fremur á fundinn. Allir velkomnlr. Siálfstædisflokkurlnn Mýrasýsla — Borgarnes Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna i Mýrarsýslu heldur fund í Sjálfstæö- ishúsinu í Borgarnesi mánudaginn 17. október kl. 21. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hádegisverðarfundur Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu i Kópavogi verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, laugardaginn 22. okt. og hefst kl 12 á hádegi Dagskra 1. Venjuieg aöalfundarstörf. 2. Hádegisveröur. 3. Gestur fundarins veröur Halldóra Rafnar for- maöur Landssambands sjálfstæöiskvenna. Tilkynniö þátttöku til Friöbjarnar. sími 45568. eöa Hönnu, sími 40421, fyrir miövikudagskvöld. Konur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. St/órnln Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja Almennur félagsfundur veröur haldinn sunnudaginn 16. október nk kl. 15.00 Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. Ólafsvík — Ólafsvík Sjálfstæöisfélag Ólafsvíkur og nágrennis heldur fund i setustofu Hót- els Ness. Ólafsvík, sunnudaginn 16. okt. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæölsflokksins. 2. Bæjarmálin. 3. Önnur mál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Félagar fjölmennlö. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Útvegsmannafélags Suöurnesja veröur hald- inn í Stapa, Njarövík, í litla sal, sunnudaginn 16. október nk. kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Breytingar á samþykktum félagsins. Önnur mál. Garðabær Huginn FUS Garöabæ boöar til almenns félagsfundar laugardaginn 15. okt. kl. 13.30 aö Lyngásl 12. Fundarefnl: kjör landsfundarfulltrúa. önnur mál. Stjórnin. Isafjörður Sjálfstæöiskvennafélag Isafjaröar heldur aöalfund 18/10 '83 kl. 20.30 í Sjálfstæöishúslnu, uppl. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. lagabreytingar, kosning fulltrúa á landsfund og önnur mál. Stjórnln. Akranes: Á réttri leið Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn laug- ardaginn 15. október kl. 14.00 i Hótel Akranesi. Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra ræöir störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Þlng- menn flokksins í kjördæmlnu mæta ennfremur á tundinn. Allir velkomnir. Slálfstæóisflokkurlnn Vestmannaeyjar Fulltrúaráösfundur sunnudaginn 16. okt. kl. 16.00 í Hallarlundi. Dagskrá: 1. Árni Johnsen alþlngismaöur ræöir um lands- og flokksmál. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. önnur mál. Stlórnln. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: okkar vinsælu spilakvöld, halda áfram þriöjudaginn 18. október kl. 21 stundvíslega. Spilaö er i Sjálf- stæöishúsinu, Hamraborg 1. Glæslleg kvöld- og heildarverölaun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar Stjórn Sjáltstæóislólags Kópavogs. Keflavík Aöalfundur Sjálfstaaöisfélags Keflavíkur veröur haldinn þrlöjudaginn 18. október í Sjálfstæöishúsinu i Keflavík og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Grundarfjörður: Á réttri leið Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn sunnudaginn 16. október kl. 16.00 í félagsheimili kirkjunnar. Albert Guömundsson fjármálaráö- herra ræöir störf og stefnu rikisstjórnarinnar Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta enn- fremur á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæóisflokkurinn Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði veröur haldinn i Sæborg á Sauöárkróki flmmtudagskvöldiö 20. okt. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2 Kosning fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokkslns. 3. önnur mál. , Stjómin. Skagafjörður — Sauðárkrókur Aöalfundur vikings, félags ungra sjálfstæölsmanna i Skagaftröi. verö- ur haldinn miövikudaginn 19. okt. næstkomandi kl. 20.30 i Sæborg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokkslns. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.