Morgunblaðið - 15.10.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1983
41
Ályktanir SAL:
Mótmæla skyldu-
kaupum á skulda-
bréfum og vilja
breytingar á
skattalögum
MORGUNBLAÐINU hafa borist
eftirfarandi álvktanir aðalfundar
SAL: „Aðalfundur SAL, Sambands
almennra lífeyrissjóða, haldinn I
Reykjavík 7. október 1983, mótmæl-
ir eindregið skyldukaupum lífeyris-
sjóða á skuldabréfum fjárfestinga-
lánasjóða og lýsir nú sem fyrr fyllstu
andstöðu sinni við að lögbinda slíka
meðferð á fjármagni lífeyrissjóð-
anna.
Jafnframt því sem aðalfundur-
inn skorar á ríkisstjórnina að
endurskoða fyriraetlanir sínar í
þessu efni, er SAL reiðubúið nú
sem fyrr að taka upp viðræður við
stjórnvöld, þar sem reynt verði að
ná samkomulagi um væntanleg
skuldabréfakaup lífeyrissjóða af
fjárfestingalánasjóðum fyrir árið
1984, enda fari slíkar viðræður
fram áður en stefna stjórnvalda er
mörkuð í þessum efnum.
Forsenda fyrir að samkomulag
náist er að ekki verði sett lög um
kaupskyldu lífeyrissjóða af fjár-
festingalánasjóðunum.
Aðalfundur Sambands al-
mennra lífeyrissjóða, haldinn í
Reykjavík, föstudaginn 7. október
1983, skorar á stjórnvöld að breyta
núgildandi skattalögum á þá leið,
að heimilt sé undir öllum kring-
umstæðum að draga lífeyrissjóðs-
iðgjöld frá skattskyldum tekjum.
Jafnframt skorar aðalfundurinn
á stjórnvöld að beita sér fyrir því
að bætur frá lífeyrissjóðum fái
sömu skattalegu meðferð
greiðslur frá almannatrygg
um.“
BBíaBtaBíaBBla
kl. 2.30 í dag,
laugardag.
_ Aðalvinningur:
□f Vðruúttekt ffyrír kr. 0)
B1 7.000. gj
Sigurbergui
leikur fyrir dansi
í kvöld.
1— j ■ I
Veitingahúsið Glæsibæ Opið í kvöld 10—3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek í Stjörnusal Pottþétt diskóprógramm. Big Foot. Aðgangseyrir kr. 70. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. Diskótekið í Glæsibæ Stjörnusal Það verður „klór-stuð“ í Glæsibæ. Big Foot nýkominn til landsins með nýjustu plöturnar og live scratching. Pottþétt stuö. Aldurstakmark 20 ór. Aðgangseyrir kr. 70. Opnað kl. 11.00.
Þar sem fólkið er flest
og fjörið mest
Hin aldeilis frébæra stórhljómsveit
Gunnars Þóröarsonar
leikur fyrir dansi í kvöld og dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar
dansa dansinn Vatnsfallió.
Verð aðgöngumiöa eftir Bítlaæöiö er aöeins kr. 150.
Þér líöur betur í betri fötunum í Broadway.
BJARGVEIÐIHÁTÍÐ 83
Eyjakvöld að Hótel Loftleiðum laugardaginn 15. október
Fyrsta átthagagleði Hótels Loftleiða verður tileinkuð
bjargveiðimönnum og öðrum Vestmannaeyingum.
Hátíðinni stjómar Árni Johnsen, en honum til
liðsinnis verða m.a. þeir Ási í Bæ og Sigurgeir
Jónsson frá Þórlaugargerði.
Kjami matseðilsins verða kræsingar sem aldrei hafa
sést í veitingasölum áður. Hlaðborðið kemur til með
að svigna undir heitum og köldum Eyjaréttum s.s.
reyttir, steiktir, marineraðir og reyktir lundar, létt-
reyktar og nýjar súlur, lundakjötseyði með eyjabeij-
um, o.fl.
Stuððlatríóið leikur fyrir dansi.
Auk þess verður auðvitað gimilegt úrval af
salötum, rófustappa, asíur, agúrkur og
ýmsir meginlandsávextir.
Valdir bjargveiðimenn verða matreiðslu-
mönnum hótelsins til halds og trausts við
matargerðina.
Nú mæta allir bjargveiðisinnaðir fslendingar
föstudags- eða laugardagskvöldið. Sumir koma
jafnvel bæði kvöldin.
VER® VELKOMIN1
HÓTEL LOFTL