Morgunblaðið - 15.10.1983, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1983
• Þeir láta sig ekki vanta á völlinn þessir. Að vísu var liö ÍA ekki aö spila aö þessu sinni heldur
íslenska unglingalandsliöið í knattspyrnu gegn Englandi á Melavellinum. En þeir Magnús (meö
stafinn) og Pálmi voru mættir. Þeir eru dyggustu stuöningsmenn Akranesliösins í knattspyrnu
í fjölda ára. Magnús var til dæmis fyrsti formaöur stuðningsmannaklúbbs ÍA. Pálmi hefur veriö
svo upptekinn af leiknum aö Magnús hefur séð ástæöu til þess aö banda til hans með stafnum
til að fá athygli hans.
Baráttuleik KA og
Hauka lauk með jafntefli
KA JAFNAÐI leikinn gegn Hauk-
um í 1. deild íslandsmótsine í
handknattleik í gærkvöldi þegar
hálf mínúta var til leiksloka.
Lokatölur uröu 19—19. í hálfleik
Guðmundur
slasaðist
Guðmundur Guömundsson,
landsliósmaöurinn snjalli í hand-
knattleik og fyrirliöi Víkingsliós-
ins, meiddist á æfingu í vikunni.
Hann sleit liðbönd í hægri hendi
og verður frá æfingum og keppni
í fimm vikur. Hilmar Sigurgísla-
son, landsliósmaóur úr Víkingi er
einnig meiddur. Hann meiddist í
vikunni, en meiðsli hans eru ekki
eins alvarleg og Guðmundar.
Hilmar verður þó sennilega frá
keppni í hálfan mánuö. Þeir voru
báöir í landsliðshópi Bogdans
Kowalczyk fyrir landsleikina
gegn Tékkun á næstunni og Ijóst
er að Guðmundur getur a.m.k.
ekki tekið þátt í þeim.
Bikarkeppni
Þátttökutilkynningum í bikar-
keppni KKÍ þarf aö skila til
skrifstofu KKÍ fyrir 1. nóvember.
Þátttökutilkynningum þarf aó
fylgja þátttökugjald sem er kr.
1000 fyrir hvern leik í meistara-
flokki og kr. 400 fyrir hvern leik í
yngri flokkum.
Skólamót KKÍ
Þátttökutilkynningar í skólamót
á vegum KKÍ þurfa aö berast
skrifstofu KKÍ í síöasta lagi 1. nóv-
ember nk. Til aö þátttökutilkynn-
ing sé tekin til greina þarf að fylgja
henni þátttökugjald. Skólamót KKÍ
eru tvenns konar, þ.e. framhalds-
skólamót pilta og stúlkna, 8. og 9.
bekkur, svo og stúlknaflokkur.
Þátttökugjald er sem hér segir: I
framhaldsskólamóti k. 1000 fyrir
hvert liö. í grunnskólamóti kr. 750
var staóan jöfn, 9—9. Geysileg
harka var í leik liðanna og leikinn
var mjög hraður handknattleikur.
Óðagot var nokkuð mikið á
mönnum í leiknum og því mikið
um mistök. En í heild var mikil
barátta í leiknum og inn á milli
komu sæmilegir kaflar.
Haukar komust i 4—1 á fyrstu
10 mínútum leiksins og KA-menn
eiga næstu þrjú mörk og jafna
metin. Haukar komust í 6—4 en
KA nær enn aö jafna og jafnt er í
hálfleik, 9—9.
KA hóf síöari hálfleikinn af mikl-
um krafti og geröi þrjú fyrstu
mörkin. Staöan þá orðin 12—9
fyrir KA, KA náöi síöan fjögurra
marka forystu, 14—10. Þá náöu
Haukar góöum kafla og leikurinn
jafnaöist og staðan varö 16—16 á
52. mínútu leiksins. i lokin var gíf-
urlega hart barist og allt á suöu-
punkti, og vart mátti á milli sjá
hvort liöiö ætlaöi að hafa þaö aö
knýja fram sigur. Haukar komust í
19—18 þegar mínúta var eftir og
KA fá þá víti en þaö er variö.
Haukar fengu boltann en dæmdur
var ruöningur á þá og síöan á KA.
fyrir eitt liö, kr. 1350 fyrir tvö liö og
kr. 1800 fyrir þrjú liö.
— ÞETTA er fyrst og fremst
afar einhliða líf og tekur
margt frá einstaklingunum,
það eina sm þú þarft aö
hugsa um er að leíka og æfa
knattspyrnu. Mér fannst ég
lifa í félagslegu tómarúmi.
Maöur getur verið heimskur á
svo marga vegu í þessu loft-
tæmda rúmi. Þú stjórnar þér
ekki sjálfur. Svo segir danski
knattspyrnumaðurinn Lars
Bastrup í mjög opinskáu viö-
tali sem birtist í íþróttablaði
Morgunblaösins næstkom-
andi þriðjudag. Bastrup sem
Haukar glopra síöan boltanum aft-
ur og þá tókst KA aö nýta sína
sókn og jafna metin. Kristján Ósk-
arsson jafnaöi leikinn þegar 25
sek. voru eftir af leiknum.
Bestu menn KA voru Þorleifur
og Siguröur og Þorvaldur varöi
mark KA vel í síöari hálfleik.
Hjá Haukum var Ingimar Har-
aldsson bestur, en lið Hauka var
mjög jafnt aö getu.
Mörk KA: Þorleifur 6, Siguröur
4, Erlingur 2, Jón 2, Kristján 2, Jó-
hann 2.
Mörk Hauka: Jón 6, 5 v, Ingimar
3, Þórir 3, Sigurjón 2, Helgi 2, Sig-
urgeir 1, Höröur 1.
AS/ÞR
Valur
óstöðvandi
Hörkuleik UMFN og Vals í gær-
kvöldi lauk með sigri UMFN
80—79. í hálfleik var staðan
45—39 Njarðvík í vil. Leikur lið-
anna var æsispennandi og vel
leikinn. Og vart mátti á milli sjá í
spennuleik hvort liðið myndi
sigra. Valur Ingimundarson fór á
kostum í leiknum, skoraði 20 stig
í fyrri hálfleiknum og 16 í þeim
síðari. Nánar verður greint frá
leiknum í blaöinu á þriöjudag.
ÞR.
lék meö Evrópumeisturunum
Hamborg SV á síóasta keppn-
istímabili tók skyndilega þá
ákvöróun aó hætta aó leika
sem atvinnuknattspyrnumað-
ur. Þaö vakti mjög mikla at-
hygli. í viötalinu við Bastrup
kemur margt athyglisvert
fram. Hann segir meðal ann-
ars að knattspyrnumennirnir
eigi fullt í fangi meö aö halda
kjötinu á beinum sínum og
víðhalda sinni eigin sjálfs-
mynd. Hann líkir atvinnu-
knattspyrnunni vió manna-
kjötsát. ÞR.
Bikarkeppni og skóla-
mót KKI framundan
„Mannakjötsát"
Valur sigraði
á Selfossi
„VIÐ vorum að mínu mati sterkari
aöilinn. Leikurinn var sveiflu-
kenndur, en markvarslan var
mjög góð hjá okkur í seinni hálf-
leik og viö áttum sigurinn skilið,"
sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari
1. deildarliös Vals í handbolta, í
gærkvöldi eftir að liðið haföi sigr-
aö Stjörnuna á Selfoasi. Stjarnan
lék í gær heimaleik sinn þar,
vegna þess aö heimavöllur fé-
lagsins í Ásgaröi er ekki nægi-
lega stór, þrátt fyrir aö húsiö sé
nýlegt. Furöulegt.
Einar Þorvaröarson var mjög
góður í marki Vals — hann varöi
18 skot. Valsmenn tóku forystuna í
upphafi leiksins og héldu henni út
mestallan hálfleikinn. En í lok hans
náöu Stjörnumenn aö komast yfir
og þeir höföu eins marks forystu í
hálfleik.
En í seinni hálfleik voru Valsarar
ákveönari — Einar markvörður var
þeirra bestur, og þeir náðu aö
knýja fram sigur.
Mörk Vals: Steindór Gunnars-
son 6, Brynjar Haröarson 4, Valdi-
mar Grímsson 3, Þorbjörn Jens-
son 3, Jakob Sigurösson 2, Jón
Pétur Jónsson, Björn Björnsson 1
og Einar markvöröur Þorvaröar-
son 1 hver.
Mörk Stjörnunnar: Hannes
Leifsson 4, Bjarni Bessason 4, Eyj-
ólfur Bragason 4/1, Magnús
Teitsson 2, Sigurjón Guömunds-
son 2, Guömundur Þóröarson 1 og
Hermundur Sigmundsson 1.
— SH.
• Steindór spilaði vel á Selfossi og skoraöi 6 mörk og lék jafnframt
vel í vörninni.
• Það var mikill fjöldi sem leiddur var um húsakynni Morgunblaösins
eftir að verölaunaafhendingin haföi fariö fram — hér er allur hópurinn
á leiö inn á ritstjórn blaösins.
• Passar hún ekki? Hún er
eitthvaö þröng í hálsinn ...
• ... jú, auðvitað passar hún.
Alveg eins og flís viö rass, maöur.
Hvaö helduröu?