Morgunblaðið - 19.10.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.10.1983, Blaðsíða 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983 ^jo^nu- ípá . HRÚTURINN |l|l 21. MARZ-19.APRÍL Þú skalt Ula í hreinskilni vid þína nánustu og ekki leyna neinu. Láttu aóra vita hvad þér býr f brjósti. Taktu þátt í hug leidslu eóa hvers kyns trúar sUrfí. NAUTIÐ 91 20. APRÍL-20. MAÍ HugsaAu fjrsl og fremst um heilxuna f dag. Þú færd inn- blástur og þig langar til þess að hjálpa öArum. Taktu þátt f góA- gerAastarfsemi eAa öAru þar sem þú getur látiA gott af þér leiAa. & TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þetta er góAur dagur til þess aA njóta ásta og rómantíkur meó þeim sem þú elskar. Þú fcrA góAa hugmynd og ert mjög skapandi. Þú hefur beppnina meA þér í fjármálum. jJJjé! krabbinn 21. JÍINl—22.JÚLI Heilsan lagast ef þú hvílir þig og ert einn i friAi og ró. Þú skalt ekki feróast í dag. Þú skalt ekki taka ad þér nein aukastörf f dag, þú ert búinn að skila þín- um hluL £«ílUÓNIÐ a«IÍ23. JÚLl-22. ÁGÚST Fardu á einhverja iistsýningu í dag. Vertu með ástinni þinni og þið getid gert eitthvað virkilega rómantískt. Þú ert uppfullur af hugmyndum, draumum og von- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er góður dagur til þess að versla, þú getur e.Lv. gert ein- hver innkaup fyrir jólin og spar- að þér þannig fjárútlát í des- ember. \ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt fara eitthvað út í dag og njóta lista. Þú kynnist nýju fólki og byrjar e.Lv. á nýju tómstundagarani. Þú hefur heppnina með þér ef þú tekur þátt í samkeppni. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú ert mjög rómantískur og dreymandi í dag. Þú ert heppinn í fjármálum og þér til mikillar gleði sérðu að fjárhagsáætlunin setlar að standast. jjfl BOGMAÐURINN "Saf 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt hitta gamlan kunningja þinn í dag. Þú færð góða hug- mynd sera þú skalt reyna að koma í framkvæmd sem fyreL Farðu út að skemmta þér í kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert heppinn í viðskiptum og samningagerð í dag. Vinnan gengur vel. Taktu þátt í góð- gerðarstarfsemi í dag. Þú verð- ur fyrir furðulegri reynslu í kvöld. Sfjj VATNSBERINN MSð 20.JAN.-18.FEB. Þú skalt ætla meira af tíma þín- um í hugleiðslu eða trúariðkan- ir. Farðu í ferðalag þar sem margir fara saman, þú kynnist nýju fólki og nýjum hugmynd- tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér líður vel í dag, þú verður fyrir góðri reynslu og þér fínnst þú öðlast meiri innri styrk. Reyndu að deila ekki við þína nánustu og leyfðu þeim að taka þátt í fjármálunum. X-9 DYnAGLcNb C IM3 Tfbunæ ComQmny SrnðtcM*. mc LJÓSKA TOMMI OG JENNI Dósaopnarinn biladi rétt f þessu. You MAY HAVE TO LUAlT AN EXTRA TUIO MINUTE5 POR SUPPER., 15 THAT ALL RléHT? I*ú verður að bíða í tvær mínútur eftir kvöldmatnum ... Er það í lagi? Hvað fínnst þér um það? SMÁFÓLK WHO CAN THINK THE UNTHINKABLE? lf\ S 1 ! 1 \ ; Hvernig er hægt að fínnast eitthvað um það sem manni fínnst ekki? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Samningurinn fjögur hjörtu reyndist Garozzo illa í HM f Stokkhólmi. Við sáum hvernig hann missteig sig f einum slík- um í þættinum í gær. En hvernig i ósköpunum tókst honum að fara niður á þessum fjórum hjörtum hér? Norður ♦ ÁDG VG943 ♦ G1084 ♦ D2 Austur ♦ 8 VK82 ♦ D76 ♦ ÁG9643 Suður ♦ 1097643 V ÁD105 ♦ Á ♦ 105 Sagnir gengu þannig í leik ítaia og Pakistana: Vestur Norður Austur Suður Salim Hellad. Zía Garozzo — — Pu8 1 spaði Pmh 2 lauf Dobl 2 hjörtu Pmh 4 hjörtu Allir pass Tveggja laufa sögn Bella- donna hefur ekkert með lauf að gera, en þjónar þeim til- gangi að pumpa upplýsingar upp úr makker. Þess vegna doblar Zia til að sýna lauflit. En spurningin er: Hvernig tapaði Garozzo spilinu — án þess að spila það illa? Það gekk þannig fyrir sig: Salim kom út með lauf eins og um var beðið. Zia drap á ásinn og sendi spaðaáttuna um hæl. Það gaus upp megn einspils- fnykur við borðið og hann fór ekki fram hjá Garozzo. Hann bjóst ekki við að Zia væri að sækja stungu með hjartakóng- inn, enda væri þá ólíklegt í hæsta máta að vestur kæmist inn á hjarta. Og trúr sannfær- ingu sinni spilaöi Garozzo trompi á ásinn og síðan tfunni. Zia fékk á kónginn, spilaði fé- laga sínum inn á láufkóng og stakk síðan spaða. Einn niður í spili þar sem hver einasti byrjandi hefði komið heim fimm! En Garozzo er sannar- lega enginn byrjandi og það varð honum að falli í þessu spili. Og vörnin hjá Zia er hreinasta snilld; blekking eins og hún gerist best. Á hinu borðinu spiluöu Pak- istanarnir fjóra spaða og unnu fimm auðveldlega. Vestur ♦ K52 ▼ 76 ♦ K9532 ♦ K87 Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmóti um sov- ézka stórmeistarann Alexand- er Kotov í sumar kom þessi staða upp í viðureign A-Þjóð- verjans Páhtz, sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka stór- meistarans Mikhailchisin. 25. Re6+! og svartur gafst upp. Framhaldið gæti orðið 25. — fxe6, 26. Hxd8+ — Dxd8, 27. Dg7+ — Ke8, 28. f7+ og síðan vekur hvítur upp nýja drottn- ingu með skák.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.