Morgunblaðið - 19.10.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ntf I/-JVUI /M UJn/'JJ II Efast um að dómstólar kæmust að sömu niðurstöðu I Smáborgara- I legur rógburður I *' Gyl j Ul 9H var m Gu ■_£ Brynja Baldurndóttir, Arngannnr Ýr Gjlfadóttir og Gunnhildnr Sif Gjlfadóttir, atarfamenn Útaýnar á Lignano, skrifa 5.10. '83: i_ „I Helgarpóstinum þann 22.9. var birt „nærmynd“ af Ingólfi Guðbrandssyni. Undirritaðar komust að visu seint til þess að rógburður er vsegast sagt smi- borgaralegur og siðlaus og eflaust sprottinn af hvðtum sem öfund og illgirni. ótrúlegt finnst oltkur, að rógberar þessi þekki Ingólf Guð- brandsson. I samstarfi okkar við hann hðfum við engu kynnst nema góðu. ■riÉHÉaÉÍMMHlÉHMÉyMteMta Hallgrímur Thorsteinsson blaða- maður skrifar: „Ég setti saman nærmynd af Ingólfi Guðbrandssyni, forstjóra ferðaskrifstofunnar Útsýnar, sem birt var í Helgarpóstinum 22. september. Neikvæð ummæli nokkurra ónafngreindra heimildarmanna í garð Ingólfs Guðbrandssonar í greininni hafa farið fyrir brjóstið á Brynju Baldursdóttur, Arngunni Ýr Gylfadóttur og Gunnhildi Sif Gylfadóttur, starfsmönnum Út- sýnar. Þær skrifa í Velvakanda 12. október m.a. að hér hafi ekki ein- ungis verið um að ræða „lágkúru- lega framkomu gagnvart Ingólfi Guðbrandssyni, heldur brot á mannréttindum". Það er stórt orð, mannréttindi, og álíka viðkvæmt hugtak og prentfrelsi, sem þessir þrír starfsmenn Útsýnar velta fyrir sér hvort þýtt geti í raun hér á landi „að hver og einn eigi rétt á því að geysast fram á ritvöllinn með opinbert skítkast gegn ein- staklingum". Samspili þessara tveggja hug- taka 1 þessu tilviki er t.d. þannig háttað, að hafi prentfrelsið hér á landi leitt til þess að mannréttindi voru brotin á Ingólfi Guðbrands- syni, þá getur hann farið með mál- ið fyrir dómstóla. En ég efast um að dómstólar kæmust að sömu niðurstöðu og þessir starfsmenn Útsýnar. Þær Brynja, Arngunnur og Gunnhildur segjast vita með vissu, að Ingólfur hafi tekið loforð af blaðamanni um ákveðin atriði varðandi efni greinarinnar. Þær segja: „Loforð þessi voru hins veg- ar þverbrotin." Þetta er tilbúningur. Engin lof- orð um efnisatriði nærmyndarinn- ar voru brotin gagnvart Ingólfi Guðbrandssyni. Starfsmenn Út- sýnar eiga hins vegar kollgátuna þegar þær segja, að sér finnist ótrúlegt, að Ingólfi hafi verið gef- inn kostur á að lesa greinina yfir fyrir birtingu. Það gerði hann ekki og honum var ljóst að hann myndi ekki eiga kost á því. Sá háttur tíðkast ekki við vinnslu nærmynda Helgarpóstsins. Virðingarfyllst." Kleppsvegur - Sægarðar: Ekki langt að bíða að þarna verði betur geng- ið frá tengingu Langdrægar flautur hinn þarfasti grip- ur á öllum ferðalögum Hákon Bjarnascn skrifar: „Kæri Velvakandi. Nú hlaupa rjúpnaskyttur upp um öll fjöll og oft í misjöfnu veðri. Fáir kunna sig vel heiman að búa segir gamalt máltæki, og eru það gripur á öllum ferðalögum, og vildi ég ráða bæði rjúpnaskyttum og öðrum til þess að taka flautu með í öll gönguferðalög. Flautur kosta smáskilding en geta sparað mörg sporin." Ingi Ú. Magnússon gatnamála- stjóri skrifar 17. október: „í dálkum Velvakanda í gær kvartar Helga Björgvinsdóttir vegna aðkomu að Kleppi. Nýr veg- ur, Sægarðar, var gerður þarna í sumar frá Kleppsvegi (Elliðavogi) niður á hafnarsvæðið. Við það breyttist aðkoman að Kleppi. Eft- ir er að ganga betur frá þessari tengingu sem nú kemur frá Sæ- görðum. Verður þess ekki langt að bíða að þarna verði gengið betur frá og ökumönnum gert auðveld- ara fyrir með akstur um þessi gatnamót. Virðingarfyllst." Þessir hringdu . . . Ljáðu mér vængi þína Margrét Árnadóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mig langar til að spyrjast fyrir um kvæði og höfund, í von um að einhver lesanda þinna geti orðið mér að liði. Ég h t óða reynslu af því. Það eina sem ég man úr kvæðinu er fyrsta hendingin og hún er eitthvað á þessa leið: Lóan mín góða, Ijáðu mér vængi þína, svo líða megi ég lágt yfir fjöllin blá. orð að sönnu. Nú eru komin til námskeið, bæði í rjúpnaskytteríi og öræfaferðum, svo að allt stend- ur til bóta. GÆTUM TUNGUNNAR Eins hef ég þó saknað i sam- bandi við slíkar ferðir. Ég hef hvergi séð þess getið, að menn ættu að hafa með sér góðar flaut- ur i ferðalög. Reynsla mín er sú, að „lang- drægar" flautur séu hinn þarfasti Sagt var: Kínverjar og Víetnamar saka hverjir aðra um árásir. Rétt væri: Kínverjar og Víetnamar saka hvorir aðra um árásir. (Hér er um tvenna að ræða, ekki þrenna eða fleiri.) Vetrarfagnaður Fríportsklúbbsins veröur haldinn fimmtudaginn 20. október í Bústaöa- kirkju og hefst kl. 8. Boröaö veröur hitt og þetta, svolítiö af þessu, mikiö af hinu. Skemmtikraftar munu koma á staðinn og skemmta ásamt Baldri og Gunna. Tilkynnið þátttöku í verslunina Bonaparte sími 28319 eða 45800, Bílaleigu Akureyrar sími 31615 og Vík-^ urbæ Keflavík 2042. Kveöjum gott sumar meö góöri þátttöku. Vetrarnefndin. Nú mælum við barnaherbergió og gefum barninu okkar vönduö og hentug húsgögn. Hér er tegund 2024, bekkur meö hillum yfir, til í furulit. Stærð: hæö 167, lengd 197, breidd 75. Verö meö dýnu og 3 púöum 9.930,-, útborgun 2.000,- og rest á 6 mán- uöum. Bekkurinn stakur kostar 7.370,-. Hér er gagnlegur hlutur þar sem vantar klæöaskápa í herbergi. Teg. 2033, er til í furulit. Stæröir eru: hæö 167, lengd 274, breidd 75. Verö meö dýnu og þrem púöum: 14.390,-, útborgun 3.000,- og rest á 7 mánuðum. Hringdu til okkar eöa líttu inn, vió höfum geysilegt úrval húsgagna sem henta vel í lítil barnaherbergi. HAGSÝNN VELUR ÞAÐ BESTA HÚSGA6NAHÖLLIN BlLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK « 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.