Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983
7
/------------------------
_____________
AkftVA«\%4 SKYRTUR
MELKA TWIN
er mest selda
skyrtan í Sviþjoð. |
Fyrsta flokks efni ogl
frágangur. HHHHH
Auöveld í þvotti, þarfg
ekki aö strauja.HIH
Veröiö sérlega hagstætt.l
FÆST í ÖLLUM HELSTUl
HERRAFAT AVERSLUNUM
LANDSINS.^HHHI
Hagsýnn velur það besta
r ■■
dag
kl. 4.
/
HUSGAGNAHOLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410
Mótatimbur
Timburverzlunin
Volundur hf.
Klapparstíg 1. Sími 18430. Skeifunni 19. Sími 84244.
Tíminn um
Morgunblaðið
QUUl
Afmæliskveðja Tímans
í gær birtist hér á þessum staö forystugrein Þjóöviljans
frá því í fyrradag sem rituð var í tilefni af 70 ára afmæli
Morgunblaösins. í dag birta Staksteinar forystugrein Tím-
ans í gær, sem rituö er af sama tilefni. Jafnframt er litiö inn
á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
„Morgunblaöið á sjö-
tugsafmæli um þessar
mundir. Það væri ótilhlýði-
legt af Tímanum að minn-
ast þess ekki, þvi að svo oft
hafa þessi tvö blöð átzt við
sem aðalmálgögn tveggja
stærstu stjórnmálaflokk-
anna í landinu.
Morgunblaðið hefur ver-
ið að mörgu leyti erfiður
andstæðingur og þó eink-
um vegna hinnar mikhi út-
breiðsíu sinnar. Vegna
hennar hefúr það óneitan-
lega haft mikil áhríf á
skoðanamyndunina og
tvímælalaust verið
sterkasta vopn Sjálfstæðis-
flokksins. Sjálfstæðisflokk-
urinn værí minni flokkur,
ef Mbl. hefði ekki notið
við.
Margt er það, sem beftir
stuðlað að gengi MbL, en
hæst ber þó tvennt.
í fyrsta lagi var Mbl.
gefið út af kaupmönnum
og þannig tryggt frá upp-
hafi, að það yrði mesta
auglýsingablað landsins.
Þannig var fjárhagslegur
grundvöllur þess tryggður.
í öðru lagi var Morgun-
blaðið um allangt skeið
eina blaðið, sem kom út á
morgnana, og hafði tryggt
sér stöðuna sem morgun-
blað áður en önnur morg-
unblöð komu til sögunnar.
Á þeim tíma voru morg-
unblöðin yfirleitt útbreidd-
arí en síðdegisblöðin, t.d. á
Norðurlöndum ölhim. Nú
er þetta snúið við. Síðdeg-
isblöðin hafa tekið forust-
una, hvað útbreiðslu snert-
ir. Þessu valda gerbreyttar
aðstæður.
Þetta gera útgefendur
Morgunblaðsins sér vel
IjósL DV virðist orðið lík-
legt til að fá meiri út-
breiðslu en Mbl. Þess
vegna undirbýr Mbl. nú
stórsókn.
Auk framangreindra að-
stæðna hefúr Mbl. notið
hæfra ritstjóra og blaða-
fólks. Núverandi ritstjórí
Mbl., Matthías Johannes-
sen og Styrmir Gunnars-
son, hafa haldið vel uppi
merkjum þeirra Vilhjálms
Finsen og Valtýs Stefáns-
sonar.
Ranglátt værí að minn-
ast ekki einnig fram-
kvæmdastjóra blaðsins, en
þeir hafa aðeins verið tveir
á sjötíu ára starfsferli þess.
Tvimælalaust eiga þeir
stóran hhit í gengi þess.
Morgunblaðið hefur frá
fyrstu tið verið öflugt mál-
gagn Sjálfstæðisflokksins,
áður (haklflokksins. Þess
vegna er vægast sagt dálít-
ið skrýtið, að Mbl. skuli
keppast við að lýsa yfir því,
að það sé ekki flokksblað.
Manni finnst eins og rít-
stjórar hafi undir niðrí litið
á Sjálfstæðisflokkinn eins
og Eva á óhreinu börnin
sín.
Þótt Morgunblaðið hafi
verið trútt Sjálfstæðis-
flokknum, hefur það verið
enn trúrra hinum svo-
nefndu flokkseigendum,
sem hafa ekki sízt tryggt
yfirráð sín i flokknum með
því að ráða yfir Morgun-
blaðinu.
Tíminn og Mbl. hafa oft
deilt harL Blaðadeilur eru
nauðsynlegar I stjórnmála-
baráttunni.
Deilurnar hjálpa til þess
að koma í veg fyrir spill-
ingu og kyrrstööu, en mega
þó ekki standa í vegi þess,
að andstæðingar geti tekiö
höndum saman, þegar
mest á ríður.
Deihir Tímans og Morg-
unblaðsins hafa vafalítið
verið hollar og gagnlegar
fyrír stjórnmálaþróunina, I
þótt stundum hafi verið
skotið yfir markið. Það
væri áfall fýrir lýðræðið, ef
slíkar deihir félhi niður og
einn aðili fengi einokun í
blaöaheiminum."
Traustir
innviðir
Á landsfundi sjálfstæð-
ismanna f gærmorgun
fluttu framkvæmdastjórar
flokksins, Kjartan Gunn-
arsson og Inga Jóna Þórð-
ardóttir, skýrslur um innra
starf flokksins og skipu-
lagsmál. f máli þeirra
beggja kom fram að inn-
viðir Sjálfstæðisflokksins
eru traustir.
Kjartan Gunnarsson gat
þess að 25 þúsund manns
væru í hinum ýmsu félög-
um sem starfa innan Sjálf-
stæðisflokksins. Þessi tala
ein sýnir hve breið fylking
stendur að baki þeirra
1087 fulltrúa sem lands-
fundinn sitja. Þá kom það
einnig fram í máli Kjartans
að fjárhagslega stendur
flokkurinn vel að vfgi og
var þannig haldið á málum
í kosningastarfi bæði 1982
og 1983 að flokkurínn
1 safnaði ekki skuldum
vegna kostnaöar við
kosningaraar. Er ekki vafi
á því að staða Sjálfstæðis-
flokksins að þessu leyti er
einstæð sé tekið mið af fs-
lenskum stjórnmálaflokk-
um.
Spennandi
fundur
Landsfundur Sjálfstæð-
isflokksins vekur meiri at-
hygli en sambærílegir
fundir annarra flokka. í
sjálfú sér er það eðlilegt
miðaö við þann mikla
fjölda sem situr fundinn og
vehir fulltrúa til setu á hon-
um. Spennan er þó núna
sérstaklega mikil vegna
formannskosninganna sem
fram fara á morgun. Hjá
þeim fjölmiðhim sem
minnst kynni hafa af Sjálf-
stæðisflokknum, gætir
ríkrar tilhneiginar til að
gefa þá mynd af viðhorfum
landsfundarfulltrúa að þar
sé einskonar gjá mUli
manna eftir afstööu þeirra
tU einstakra frambjóðenda
í formannskjöri. Þessi
mynd er alröng sem sann-
ast best af því hve breið
samstaða er um málefni á
landsfundinum.
Keflavík:
Leikfélagið
frumsýnir
skemmtidagskrá
LEIKFÉLAG Keflavíkur fnimsýndi
„Hvaða kvenmaður er þetta..
föstudaginn 4. nóvember kl. 20.30 á
Glóðinni í Keflavík.
„Hvaða kvenmaður er
þetta...?“ er skemmtidagskrá í
samantekt Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, sem jafnframt er leik-
stjóri. 2. sýning verður sunnudag
6. nóvember kl. 20.30.
Veitingar verða seldar fyrir
sýningu og í hléi.
TSíflamaikaðuiinn
ítt»»
tettirjötu 12-18
Datzun King CAP 1981
Blór, ekinn 50 þús. Snjó + sumardekk.
\/sarA Irr h.'.« ffikinti eth. á ódvrariL
Scout Travellor 1976
Rauöbrúnn, 8 cyl., sjálfsk. m/öllu. Eklnn
68 þús. km. Qott ástand. Verö 220 þús.
Qóö grelöslukjör.
Mazda 626 (2000) Sport 1979
Sílfurgrár, belnsk.. 5 gka, útvarp, seg-
ulband o.fl. Verö 180 þús.
7 manna station
Peugéot 504 statlon 1978. Grásans-
eraöur, ekinn 80 þús. Fallegur bill. Verö
kr. 170 þús. Skipti á nýtegum dísel
jeppa. Milligjöf peningar.
Peugéot 505 GR 1982
Blásans. sjálfsk., aflstýrl, útvarp, seg-
ulband. Oráttarkúla o.fl. Eklnn aöelns 7
þús. km. Verö 420 þus. (Sklptl á ódýr-
arl).
2ja dyra aportbfll
Mazda 929 Hardtop 1982. blásanseraö-
ur, 5 gira Eklnn aóelns 10 þus. Verö kr.
355 þús. (Sklpti á ódýrarl.)
Gullfallegur bíll
Volvo 244 DL 1982, karrý-gulur,
sjáltsk , aflstýri, 2 dekkjagangar. Verö
420 þús. (Skiptl á ódýrart).
Chrysler LeBaron
Station 1979
Ljöskremaöur m/vlöarklæönlngum. 8
cyl. Sjálfsk. meö öllu. Rafmagn í rúöum,
sætum, læsingum o.fl. Upphækkaöur.
Vandaöur station-bíll. Verö 295 þús.
(Skípti möguleg).