Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 11 Einsog mér sýnist .... Gísli J. Ástþórsson^ Leyf mér þig að leiða „Kútveltast meö mótatimbriö sem bóndinn er aö fletta af múrnum ..." Vandamál byggingar- iönaöarins með tilheyr- andi neyöarópum voru enn sem fyrr eitt af stóru málunum á iðnþinginu sem lauk um síöastliöna helgi, en eftir hinum ár- vissu harmatölum aö dæma, hafa menn í þess- um bransa lapiö dauöann úr skel siöan island byggöist eöa svo má heita, hvaö kemur manni óneitanlega tii þess aö spyrja einn ganginn enn einsog hvert annaö barn, hversvegna í veröldinni þessir blessaöir menn vindi sér bara ekki í ein- hvern annan bransa þar- sem þeir hafi þó til hnífs og skeiðar. Þaö skyldi þó aldrei vera aö einn og einn maö- ur í hinni langhrjáöu stétt komist bara þokkalega af á öllu tapinu, einsog ýmsir aörir landar okkar hljóta raunar líka aö gera í nokkrum öðrum atvinnu- greinum sem óþarfi er aö tíunda, en þarsem þreng- ingarnar viröast allt um þaö engu minna átakan- legar en í fyrrgreindum byggingariönaöi. Þetta er allavega allt æriö dularfullt frá sjónarhóli venjulegs launþega: svona þraut- seigja og nægjusemi, aö maöur nú ekki tali um fórnfýsina, er langt fyrir ofan okkar skilning satt best aö segja. Ef ég misskildi ekki út- varpsmanninn sem fjallaöi um þetta mál í útvarps- frétt, þá brá samt svo blessunarlega viö á þessu iönþingi aö einhverjir þingfulltrúa þóttust loks vera farnir aö grilla í Ijós í myrkrinu. i stuttu máli óska þeir einfaldlega eftir því að yfirvöld skrúfi fyrir lóöaúthlutun til óbreyttra borgara í eitt skipti fyrir öll og aö byggingarfélögin fái framvegis aö sitja ein aö lóöakrásunum, enda hafa húsbyggjendur aö sögn þessara manna hvaö eftir annaö oröiö uppvísir aö þeim ósóma aö reyna í blankheitum sínum aö basla sér upp þaki yfir haustetriö með því aö kaupa ófaglært og ódýrt og þarafleiöandi óalandi vinnuafl til liös viö sig. Ég átta mig ekki á því i svipinn hvort eiginkonur teijist til þessa óþurftar- lýös, þessar sementshúö- uöu sem kútveltast meö mótatimbriö sem bóndinn er aö fletta af múrnum og eru jafnvel þarsem neyöin er stærst dubbaöar uppí ótínda steypukalla, en einsog nærri má geta láö- ist hugmyndafræöingum byggingarbransans ekki aö taka þaö fram aö þaö væri vitanlega alveg sér- staklega eftirsóknarvert fyrir húsbyggjendur þessa lands aö láta binda sig svona á höndum og fót- um. Þegar þeir hafa veriö sviptir sjálfsforræöi í byggingarmálum sínum og geröir landlausir frá fæð- ingu meö einokunarreglu- geröum, eiga byggingar- félögin nefnilega aö mati formælenda þeirra undir- eins aö veröa bæöi stór og stöndug og þá eiga hin heilögu markaöslögmál aö taka viö og byggingar- kostnaöur hérlendis þar- meö einsog gefur aö skilja aö snarlækka, uns hræ- ódýru íbúöarhúsnæöi bókstaflega rignir yfir mannskapinn einsog manna af himni. Þaö er semsagt um- hyggjan fyrir neytandan- um sem stjórnar feröinni einsog ævinlega kemur í Ijós þegar þrengja á aö frelsi okkar, bregöa rétt einni ólinni uppá hálsinn á okkur. Leyf mér þig aö leiða, fel mér öll þín ráö og þig skal ekki iöra þess. Sama yndislega hugarfar- iö er aö sjálfsögöu á bak- viö þá hugmynd bænda- samtakanna sem nú er í buröarliönum aö hænum veröi héöan í frá strang- lega bannaö aö verpa nema fyrir liggi áritaö vott- orö frá toppmanninum í Framleiðsluráöi landbún- aðarins, eöa einhverju ööru gæöablóöi þar innanbúöar sem líkt og húsbóndinn hugsar ekki um annað frá morgni til kvölds en hvernig best megi þóknast neytendun- um. Þetta er allt gert fyrir okkur, neytendahróin, þaö vantar nú ekki. Er nokkur furöa þóaö maöur vikni nánast þegar maöur hugs- ar til þessara góöu drengja? Ef þetta eru ekki dýrlingar tuttugustu aldar- innar, þá veit ég ekki hvar á aö leita þeirra. Sumir menn eru sífellt aö tala um frelsi, en vilja svo hafa þaö skilyrt frelsi þegar reynir á frjálslyndiö. Til dæmis fá sumir menn alltaf glýju í augun þegar verslunarfrelsiö ber á góma. En samt haföi félag bóksala (svoaö eitthvaö sé nefnt) nær klofnaö í tvennt þegar sumir félagsmanna vildu rjúfa þá hefö aö eng- inn mætti selja bækur á islandi nema fáeinir út- valdir. Nú stefna bændasam- tökin meö sína eggja- drauma líka aö „skipu- lagningu“ svína- og kjúkl- ingaræktar, og svo eru menn þarna um borö byrj- aöir aö tala feiknmikiö um úthlutun „starfsleyfa“ tll bænda eftir menntun þeirra fremur en atorku og búhyggindum; og enn- fremur (þvíaö þetta er endalaust) þá eru þeir þarna í Bændahöllinni meira aö segja búnir aö finna upp fínyröiö „bú- mark" til þess aö allt sé nú klárt þegar eftirlitsmenn- irnir byrja aö buna á milli bæjanna aö líta eftir því aö enginn bóndadurgur- inn hafi stolist til þess aö framleiöa ögn meira af eggjum eöa svínakjöti eöa kjúklingum en skriffinn- arnir á mölinni settu hon- um sem „búmark" þaö ár- iö. Hiö margprísaöa at- hafnafrelsi er því miöur einkum í nösunum á okkur. Viö munum halda áfram aö flytja um þaö magnaðar ræöur á sam- komum og tala fjálglega á tyllidögum um „brautryöj- endur" og „burðarása" og minnast þeirra karla og kvenna klökkum rómi sem „ruddu veginn" einsog þaö heitir á sparimáli. Maöur kann þetta oröiö utanaö. Maöur tekur undir og krossar sig. Og sér í anda nýstrauj- aöa kommissara snuör- andi undir hverjum hænu- rassi. MVERDÆi áhveijumdegi. Vegetabilsk snampoc For normalt har V* * ««• U* twtxr toí* : o fietene C/trtb SKÆjL SHAMPOO It Sa mitfl, M imm vaski- hán'f h'í f d<t£ Balsamisk shampoo h>r lort har ; * *w> tw ♦**< *** HELEfsE CURJIS HVER DAG shampoo er sérlega milt og því er daglegur hárþvottur ekkert vandamál. Eftir þvott með flVER DAG shampoo glansar hárið og það er auðvelt að greiða úr því. Ein afhinum mörgu tegundum HVER DAG shampoo hæfir þínuhári. DALFELL Heildverslun sf sími 23099 SHAMPOÖ Nul Fedt Í'H tedu'í ha? n Creamy Rínse Hárbalsam; Hrum «fforfc»rvæ& j Fyrir normal hár Fyrir þunnt og viðkvæmt hár Oegn flösu Fyrir þurrt hár Fyrir feitt hár flárnæring

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.