Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983
29
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Plastsprautuvéíar
1 Jörgen Bruun, 80 gramma. 1 Batterfield,
100 gramma. 8 sprautumót, dósir og lok,
greiðumót og rafmagnstengi. 1,3 tonn af hrá-
efni. Verð 150.000. Útborgun 100.000 kr.
Sími 42777. Vinnusími 26630.
Plastmatarbakkar
2 lllig filmuvélar. 1 lllig hnífur. 4 mót fyrir
matarbakka. 3 tonn af hráefni. Verð 750.000.
Útborgun 250.000 kr.
Sími 42777. Vinnusími 26630.
Viöverutími stjórnarmanna er á sunnudagskvöldum á mllll kl. 20.30
og 22. Stjórnin er tll viötals og upplýsingar fyrir alla áhugamenn um
mál félagsins, bæjarmál og landsmál I Sjálfstaaölshúslnu aö Hamra-
borg 1, 3. haBÖ, sími 40708.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á
leigu 2ja til 3ja herb. íbúö í Kópavogi eöa
Hafnarfiröi. Góöri umgengni og skilvísum
greiöslum heitið.
Upplýsingar í síma 92-2598.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum.
Volvo Turbo 244 árg. ’82.
Subaru 1800 árg. ’82.
Galant 1600 árg. ’79.
Volvo 244 árg. '17.
Volvo 343 árg. '77.
Honda Accord árg. ’79.
Lada Sport árg. ’78.
Mazda 626 árg. ’80.
Datsun 100 A árg. '76.
Mini árg. ’74.
Toyota Cressida D árg. ’83.
Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 7. nóvember
1983 kl. 12—17.
Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga
fyrir kl. 17, þriðjudaginn 8. nóvember 1983.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-83011 raflínustaurar 461 stk.
RARIK-83012 þverslár 677 stk.
RARIK-83013 raflínuvír 180 km.
Opnunardagur: 82011-12 er þriðjudaginn 6.
desember kl. 14.00 og 83013 er miðvikudag-
inn 7. desember kl. 14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á
sama stað aö viöstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudeginum 7. nóv-
ember og kosta kr. 100 eintakið.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
_______óskast keypt________
Blikksmidjueigendur
— blikksmiðir
Óska eftir litlu notuðu blikksaxi, minnsta mál
á blaöi 45 cm. Uppl. í síma 93-7160, kvöld-
sími 93-7135.
Óskum að kaupa
lítinn vals- og beygjuvél 40—100 cm, nýjar
eða notaöar.
Blikk og stál hf.,
Bíldshöföa 12, Rvík.
Sími: 86666.
kennsla
Verkamannabústaöir
í Grindavík
Stjórn verkamannabústaða kannar nú þörf
fyrir byggingu verkamannabústaða í Grinda-
vík.
Óskað er eftir því að þeir sem hafa hug á
húsnæöi í verkamannabústööum og uppfylla
skilyröi fyrir úthlutun, tilkynni það til undirrit-
aðs fyrir 15. nóv. 1983.
Eyöublöö fyrir umrædda könnun liggja frammi
á skrifstofu bæjarins.
Grindavík, 3. nóv. 1983.
Bæjarstjóri.
Innritun í Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti
Námskeið
Eftirtalin námskeið hefjast fljótlega:
1. Bútasaumsnámskeið almennt.
2. Bútasumur teppi.
3. Jólaföndur. V/RKA *J
m'
Klapparstig 25 — 27. -*V.‘ r.*«.
simi 24 747 »’
fundir — mannfagnaöir \
Lífeyrissjóðurinn Hlff
auglýsir aöalfund sem veröur haldinn laug-
ardaginn 12. nóv. kl. 14.00 að Borgartúni 18.
Dagskrá:
Reglugerðarbreytingar.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Haustfagnaður
Borgfirðingafélagsins
verður laugardaginn 5. nóvember og hefst kl.
21.00 í Skagfiröingabúð Síðumúla 35.
Til skemmtunar:
1. Tískusýning
2. Bögglauppboö
3. Fótafjör með snúningi.
Allir velkomnir. Skemmtinefndin.
tilkynningar
Steinsteypukaupendur
Nú fer vetur í hönd og veður kólnandi. Því er
hætt viö frostskemmdum í steinsteypu. Fari
hitastig steinsteypu niöur fyrir 10°C hægir
mjög á hörönun hennar. Undir 5°C er hörön-
un svo til hætt. Steinsteypa veröur ekki frost-
þolin tyrr en hún hefur náð u.þ.b. 1/3 af enda-
styrk sínum. Kísilrykblönduö steypa, sem nú
er notuö, harðnar hægar við lágt hitastig en
sú steypa er menn áttu að venjast áður en
kísilrykblöndun hófst. Óhörnuð steypa getur
legið í dái dögum saman við lágt hitastig og
frosið síöan og skemmst. Á vetrum er stein-
steypa seld upphituö en mikilsvert er aö tyrir-
byggja aö hún kólni.
Eftirfarandi ráöstafanir eru því æskilegar.
1. Bleytið ekki óhóflega í steypunni.
2. Byrgiö alla steypufleti.
3. Hitiö upp steypu í mótum tyrstu sólar-
hringana.
Muniö að steinsteypan er buröarás mann-
virkisins.
>' V
Steypustömn nr
fer fram til 15. nóvember í skólanum. Um-
sóknir um skólann skulu að ööru leyti hafa
borist skrifstofu stofnunarinnar tyrir þann
tíma. Þeir sem senda umsóknir síðar geta
ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í
Breiðholti býður fram nám á sjö námssviöum
og eru nokkrar námsbrautir á hverju
námssviöi. Svið og brautir eru sem hér segir:
Almennt bóknámssviö (menntaskólasviö).
Þar má velja milli sex námsbrauta sem eru:
Eðlísfræóibraut, félagsfræöibraut, náttúru-
fræðibraut, tóniistarbraut, tungumálabraut
og tæknibraut.
Heilbrigöissviö: Tvær brautir eru tyrir ný-
nema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliöarétt-
inda) og hjúkrunarbraut, en hin síöari býöur
upp á aðfaranám að hjúkrunarskólum.
Hússtjórnarsviö: Tvær brautir veröa starf-
ræktar: Matvælabraut I er býöur fram
aðfaranám aö Hótel- og veitingaskóla Is-
lands, og matvælabraut II er veitir réttindi til
starfa á mötuneytum sjúkrastofnana.
Listasvið: Þar er um tvær brautir að ræöa:
Myndlistarbraut, bæöi grunnnám og fram-
haldsnám, svo og Handmenntabraut er veitir
undirbúningsnám fyrir Kennaraháskóla ís-
lands.
Tæknisviö: (Iðnfræðslusviö). lönfræöslu-
brautir Fjölbrautaskólans í Breiöholti eru
þrjár: málmiönabraut, rafiönabraut, og tré-
iónabraut. Boðið er fram eins árs grunnnám,
tveggja ára undirbúningsmenntun að tækn-
anámi og þriggja ára braut að tæknifræði-
námi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í
fjórum iðngreinum: Húsasmíöi rafvirkjun,
rennismíöi og vélvirkjun.
Loks geta nemendur einnig tekið stúdents-
próf á þessum námsbrautum sem og öllum 7
námssviðum skólans. Hugsanlegt er að boð-
ið veröi fram nám á sjávarútvegsbraut á
tæknisviöi næsta haust, ef nægilega margir
nemendur sækja um þá námsbraut.
Uppeldissviö: Á uppeldissviöi eru þrjár
námsbrautir í boöi: Fóstur- og þroskaþjálfa-
braut, íþrótta- og félagsbraut og loks
menntabraut, er einkum tekur mið af þörfum
þeirra er hyggja á háskólanám til undirbún-
ings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og
sálfræði.
Viöskiptasviö: Boönar eru fram fjórar
námsbrautir: Samskipta- og málabraut,
skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar-
og sölufræöabraut og loks læknaritara-
braut. Af þrem fyrrnefndum brautum er hægt
að taka almennt verslunarpróf eftir tveggja
ára nám. Á þriðja námsári gefst nemendum
tækifæri til að Ijúka sérhæfðu verslunarprófi
í tölvufræöi, markaösfræöum og sölufræð-
um. Læknaritarabraut lýkur meö stúdents-
prófi og á hiö sama við um allar brautir
viöskiptasviösins.
Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í
Breiöholti má fá á skrifstofu skólans aö Aust-
urbergi 5, sími 75600. Er þar hægt aö fá
bæklinga um skólann svo og Námsvísi F.B.
Skólameistari.