Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 jHeðöur á morgun Messur á degi Lúthers DÓMKIRKJAN: Kl. 11.00, allra sálna messa. Minningardagur látinna. Stólvers, Litania eftir Schubert. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 5 sd. sjónvarpsmessa í tilefni 500 ára afmælis Lúthers. Hr. Pétur Sigurgeirsson biskup is- lands prédikar, sr. Hjalti Guö- mundsson þjónar fyrir altari. Leikmenn lesa ritningartexta. Einsöngvarar Elín Sigurvinsdótt- ir, Ruth Magnússon og Halldór Vilhelmsson. Söngfólk úr kirkju- kórum á Reykjavíkursvæöinu. Organleikari og söngstjóri Mart- einn H. Friöriksson. Laugardag- ur: Barnasamkoma aö Hallveig- arstööum kl. 10.30. Sr. Agnes Siguröardóttir. ÁRBÆ J ARPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta í Safnaöarheimil- inu kl. 2. Organleikari Jón Mýr- dal. Minnst 500 ára fæöingaraf- mælis Lúthers. Hlutavelta og kökubazar fjáröflunarnefndar Árbæjarsóknar eftir messu í Safnaöarheimilinu. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPREST AKALL: Barnaguös- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Kaffisala Safnaöar- félags Asprestakalls eftir messu og aöalfundur Ásprestakalls. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Laugardagur: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sunnudagur: Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Altaris- ganga. Molasopi eftir messu. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Lúthersmessa kl. 2.00. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Bazar Kvenfé- lagsins eftir messu. Félagsstarf aldraöra miövikudagseftirmiö- dag. Æskulýösfundur miöviku- dagskvöld kl. 20.00. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Sunnudagur: Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2. Mart- eins Lúthers minnst. Lúthersvaka á vegum kirkjufélagsins veröur í Safnaöarheimilinu fimmtudags- kvöld 10. nóv. kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILID Grund: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í Menningarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 2.00. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Guöspjalliö í mynd- um. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boöin sér- staklega velkomin. Sunnudags- póstur handa börnunum. Fram- haldssaga. Viö hljóöfæriö Pavel Smíd. Fermingarbörn og foreldr- ar þeirra sérstaklega beöin aö koma. Sunnudagur 6. nóvember kl. 15.00, Hornstrendingavaka. Hinn snjalli upplesari Guöni Kolbeinsson segir frá heima- byggö móöur sinnar, les þátt eft- ir Þórleif Bjarnason og segir sög- ur. Aögangseyrir kr. 100.00 til styrktar orgelsjóöi Fríkirkjunnar Sr. Gunnar Björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN. I dag er laugardagsskóli í Hólabrekku- skóla kl. 14. Sunnudagaskólinr Kirkjustræti kl. 11 (sunnudag). Bæn kl. 20 og hjálpræðissam- koma kl. 20.30. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 2.00. Minnst 500 ára afmælis Lúthers. Örn B. Jónsson djákni segir frá ævi Marteins Lúthers. Lesiö úr verk- um Lúthers og sungnir sálmar hans. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Æskulýössamkomur kl. 17 og 20.30 nk. föstudag. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga, sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Kirkjuskóli barn- anna er á sama tíma í Safnaöar- heimilinu. Börnin komi í kirkju og taki þátt í upphafi messunnar. Minningar- og þakkarguösþjón- usta kl. 2.00. Sr. Karl Sigur- björnsson prédikar. (Ath. engin messa kl. 17.00 þennan sunnu- dag.) Þriöjudagur 8. nóv. kl. 10.30, fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikud. 9. nóv. kl. 22.00, Náttsöngur. Fimmtudagur 10. nóv. opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.00. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu Borgir kl. 11 árd. Sunnudagur: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. For- maöur Lúthersársnefndar, dr. Gunnar Kristjánsson sóknar- prestur á Reynivöllum, prédikar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Sögumaður Sigurður Sigurgeirsson. Guö- sþjónusta kl. 2.00. Fermd verður Sigrún Hjörleifsdóttir, Luxem- borg. Organleikari Jón Stefáns- son, prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Vekjum athygli á bazar Kvenfélagsins í Safnaöar- heimilinu 5. nóv. kl. 2.00 og afmælistónleika kórs Lang- holtskirkju í Bústaöakirkju laug- ardaginn 5. nóv. kl. 5.00 sd. Safnaöarstjórn. LAUGARNESKIRKJA: Guös- þjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudagur: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Heimir Steinsson prestur á Þing- völlum prédikar. Altarisganga. Fimmtudagur 10. nóv., guös- þjónusta t Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 20.15. Sr. Ingólfur Guömunds- son. NESKIRKJA: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráöherra segir frá Reykjanesfólkvangi og sýnir myndir þaöan. Sunnudag- ur: Barnasamkoma kl. 11. Guö- sþjónusta kl. 14.00. Mánudagur, æskulýösfundur kl. 20 og miö- vikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Prestarnir. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta j iþróttahús- inu í Seljaskóla kl. 10.30. Guös- þjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Fyrirbænasamvera er föstu- dagskvöld 11. nóv. kl. 20.30 í Tindaseli 3 (ath. breyttan tíma). Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnaguösþjónusta í sal Tónlistarskólans kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. PRESTAR í REYKJAVÍKUR- PRÓFASTSDÆMI, hádegis- fundur veröur í Hallgrímskirkju á mánudaginn. FÍLADELFIUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Ræöu- maður Einar Gíslason. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaö- ur Sam Glad. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Haraldur Ólafsson kristniboöi talar. Sönghóþur syngur. Tekiö veröur á móti gjöfum til byggingarsjóös- félaganna. Eftir samkomuna veröur sýnd kvikmynd frá fyrstu árum ísl. kristniboös í Kína. DÓMKIRKJA KRISTS Konunga Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. GARÐASÓKN: Barnasamkoma ( Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14.00, altarisganga. Séra Gunnþór Ingason. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Bragi Friðriks- son. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Helga Bragasonar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Jana Guö- mundsdóttir og Veigar Mar- geirsson leika saman á trompet og horn. Guösþjónusta kl. 14. Sungnir veröa sálmar eftir Mart- ein Lúther. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Hátíöarguös- þjónusta kl. 17.15. Kirkjudagur- inn: Sr. Ólafur Skúlason vígslu- biskup prédikar. Organisti Jón Ól. Sigurösson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 17. Sóknarprestur. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þroskaþjálfi óskast til starfa á Sólheimum í Grímsnesi. Umsóknir berist fyrir 15. nóvember. Upplýsingar veittar í síma 99-6433 og 6430. z—?: Hitaveita W& Suðurnesja Grindavík Blaöburðarfólk óskast í Austurbæinn. Vinsamlegast hafiö samband viö Umboös- mann í síma 8207. vill ráöa til starfa vélvirkja. Laun samkvæmt kjarasamningi starfmanna- félags Suöurnesjabyggöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Hitaveitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, Njarövík, eigi síðar en 21. nóvember nk. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í til Sölu i -- ^Vt./vw_^w ... - I Til sölu ca. 1.000 frímerkt umslög. Tll- boö merkt: .Góö — 0711“ sendist augld. Mbl. fyrlr 10. nóv. Ódýrar bækur Ljóðmæli Herdísar og Ólínu og Litla skinnið til sölu á Hagamel 42. Simi 15688. Konur takið nú vel eftir Viö erum meö fatnaö til sölu á ungar sem eldri. Allt frá síðum og stuttum kjólum, dragtir, blússur og peysur. Veröiö er hæst kr. 500 og niöur úr. Veriö svo vænar aö boöa þessa sölu út og suöur. Salan fer fram á Bræöraborgarstíg 13, 4. hæö, bjalla efst til vinstri, um helgina og öll kvöld næstu vlku. Sími 19097. Félagi Anglia hefur enskukennslu (talæfingar) fyrir börn 7—14 ára. Kennt veröur á laugardögum frá kl. 10—12 fyrir hádegi frá og meö laugardeginum 12. nóv. Kennt veröur á Amtmannsstíg 2 (bak- húsiö). Innritun á sama staö mánudaginn 7. nóv milll kl. 5 og 7 eftir hádegi. Uppl. í sima 12371. Stjórn Anglia. Reykvíkingarl Gerist félagar i ykkar félagi. Hringiö bara í sima 12371 eöa 18822. Reykvíkingafélagiö. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 7. nóv. aö Hallveigarstööum kl. 8. Bingó. Heimatrúboöiö Hverfisgötu 90 Muniö vakningasamkomuna i kvöld og annaö kvöld. Allir velkomnir. Bænastaöurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Bænastund virka daga kl. 7 eftir hádegi. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogl. AIHr hjartanlega velkomnir. Stórglæsilegur basar og flóamarkaöur, veröur haldinn sunnudaginn 13. nóv- ember kl. 2 aö Hallveigarstöö- um. Húsmæörafélag Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Sunnudagsskóli sunnudag kl. 11 f.h. öll börn velkomin. Njótlö góörar kennslu hjá færum kenn- urum. Skíðadeild Víkings Þrekæfingar veröa i Baldurs- haga, Laugardal, á mánudögum kl. 20.30 og miövikudögum kl. 18.50 og í Félagsheimili Víkings, fimmtudögum kl. 18.30. Stjórnin. Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur í Tónabæ, laugardaginn 5. nóvember og hefst salan kl. 13.30. Mikiö góöra muna. Kvenfélag Keflavíkur Fundur i Kirkjulundl mánudag- inn 7. nóv. kl. 8.30. Fundarefnl: Kynning frá Osta- og smjörsölunni. Stjórnln. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldlnn i fundar- sal kirkjunnar mánudaglnn 7. nóv. kl. 20.00. Upplestur og söngur. Sigríöur Thorlacius flyt- ur erindi um friöarmál. Mætum allar. Stjórnln. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur sunnudagsskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Gönguferö sunnudag 6. n óvember: Kl. 13. Lyklafell — Selvatn — Gunnarshólmi. Ekiö upp á Sand- skeiö. Gengiö frá Lykiafelll um Miödalsheiöi aö Selvatnl og síö- an Gunnarshólma. Létt göngu- ferö. Verö kr. 200.-. Attv: öskjur fyrir Arbækur eru fáanlegar á skrifst. F.l. m UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 6. nóv. kl. 13 Hetlisheiöi — Draugstjörn. Létt og fróöleg ganga um gömlu þjóöleiölna. Frítt f. börn m. full- orönum. Brottför frá bensínsölu BSl. Uppl. | sfmsvara: 14606. Sjáumst! utivlst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.