Morgunblaðið - 24.11.1983, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983
59
Skæruliðar eftir
Alistair MacLean
ÚT ER komin hjá Iðunni ný skáld-
saga eftir Alistair MacLean. Nefnist
hún Skæruliðarnir og er 26. bók höf-
undar sem út kemur á íslensku.
„Skæruliðarnir berjast í Júgó-
siavíu á stríðsárunum. Þeir eru
hinar frægu liðssveitir Títós sem
berjast við sameinaða andstæð-
inga úr ýmsum áttum, bæði Þjóð-
verja, ítali og konunghollar her-
sveitir. Þýska herstjórnin gerir
áætlun um það hvernig á að ger-
sigra skæruliða Títós. Þremur
þrautþjálfuðum Júgóslövum er
falið að flytja konungssinnum
þessi skilaboð frá Ítalíu. En hverj-
um eru þremenningarnir hliðholl-
ir? Og hverjir voru samferðamenn
þeirra, tvær konur og tveir karlar,
sem áttu að fylgja þeim á þessari
hættulegu ferð? Svik og tor-
tryggni eru með í för yfir Adría-
hafið og eyðilegar byggðir hinnar
stríðshrjáðu Júgóslavíu." — Svo
segir í kynningu á efni sögunnar á
kápubaki.
Skæruliðana þýddi Álfheiður
Kjartansdóttir. Bókin er 206 blað-
síður. Oddi prentaði.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióill!
gn
fliD PIOIMEER
... er fyrir fagurkera!
„££■■„,,,2..—Jtf
HIFI-
X-2000
Magnari 2X50 wött
Útvarp með LM — M og FM
„Digital" stafir.
Hátalarar 60 wött þrefaldir ,,3way‘
Skápur með glerhurð
Segulband Dolbi, 25-16.000 Hz.
Verð kr.
28.460.-
HLJÐMBÆR
HLJOM*HEIMIUSaSKRIFSTOFUTÆKI
HVERFISGÖTU 103
SÍMI 25999
Með nýjum og fullkomnum myndsendibúnaði
Pósts og síma - Póstfax - sendir þú skjöl,
skýrslur, yfirlýsingar, verkteikningar, tæknilegar
upplýsingar, vottorð og hvað annað sem gæti
þarfnast tafarlausrar sendingar, lands- eða
heimshluta í milli á mettíma.
Tökum sem dæmi teikningu sem geymd er á
Reykjavíkursvæðinu en þarf skyndilega að nota
norður í landi:
Hún er sett í Póstfaxtæki í Reykjavík...
Póstfax
t