Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983
raowu-
ípá
HRUTURINN
IHl 21. MARZ-19.APRÍL
Þetta er góÁur dagur til þess ad
ferðant eða iðka trúarleg og
andleg málefni. Þú verður fyrir
einhverri reynslu sem verður til
þess að breyta áformum þínum
varðandi framtíðina.
NAUTIÐ
20. APRlL—20. MAl
Þú f*rð nýja innsýn inn í mál
sem þú befur lengi velt fyrir
þér. Taktu þátt í fjárfestingum í
samfloti með öðrum. Það geti
orðið ábatasamt seinna. Þú
færð gjöf.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
LeiUAu ráda varAandi heilsuna
eAa ef þú átt í einhverjum vand-
rcðum í vinnunni. Allar brejt-
ingar uem veröa í vinnunni í dag
eru þér til góðs.
'jMml KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Þú ert andlega endurnærður
vegna skemmtilegrar reynslu
sem þú verður fyrir í ástamál-
um. Þú skalt einbeita þér að
skapandi verkefnum og vera
góður við þína nánustu.
^SílLJÓNIÐ
gTf^|23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú skalt reyna að vera sem
mest með fjölskyldunni í dag.
Ef þú aetlar út að skemmta þér
skaltu hafa fjölskylduna með.
Annars er þetta góður dagur til
þess að taka til og bcta og
breyta.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú skalt gera nýja fjárhagsáætl-
un og reyna hvað þú getur að fá
sem mest fyrir peningana svo
þú getir haft það gott á jólunum.
Þú getur búið til ýmislegt heima
í stað þess að kaupa það.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Þú hagnast á því að taka þátt í
bópverkefni. Taktu til í geymsl-
unni og þá fmnurðu ýmislegt
sem nýta má eða selja. Þú ert
heppinn í keppni eða spilum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú ert mjög hress og atorku-
samur í dag. Þér fmnst þú vera
fær í flestan sjé. Þú skalt versla
til eigin nota og huga að útlit-
inu. Þú ert beppinn í spilum.
BOGMAÐURINN
iVvlí 22. NÓV.-21. DES.
Þú ert mjög áncgður með liTið
og tilbúinn að Ukast á við ný
verkefni. Þú ert mjög andlega
sinnaður og draumar þínir eru
merkilegir og þar kemur margt
fólk við sögu.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú skalt taka þátt í félagslífinu
eins og þú getur í dag. Heilsan
er betri og þú þarft að gæta bófs
í mataræði. Heimsæktu gamlan
vin. Þú ert ánægður með lífið og
tilveruna.
VATNSBERINN
1^-=** 20. JAN.-18. FEB.
Þú hefur gott af því að Uka þátt
í félagslífinu á vinnustað þínum.
Taktu til máls á fundum og
láttu viu hvað þér finnst. Breyt-
ingar á vinnustað og í einkalíf-
inu eru til hins betra.
FISKARNIR
JBS 19. FEB.-20 MARZ
ÞetU er góður dagur til þess að
Uka þátt í ferðum, námi og
áætlunum tengdum vinnunni.
Metnaður þinn breytist og þú
hallar þér inn á nýjar brautir.
Þú átt auðveldara með að
breyU til nú en áður.
X-9
VMtnsT
W'&’Pvq!
OFSA-
’HH£Zfpi/t/j HANf/ Pí/A/rt/
tte* aa ■ ■. SC//D///61/.. ftey///ft/)P8A
■EIHHVZfim KOMA „
Hs/£B7/R 7
\SKY//P/l£6A fÍRófí..
^ %
'S-' r'i'
sP^ FAO Cft S£NT fRA ,
! ll£pOSATMlJ6Ur/AfKTo1> / NANP
i V/9 R>flNrKfí>IITA//'/*ÓKNAfl-
? STÖP ö/r/fA/r SO//ÍX/ZVAIAS7
| VT6//A fV/ÁSM/VM ■ - ftíf/JTAfiC/
A S/JMSTO /?#&///
■hvaP-.MvAP/ ,
pV£/TJ/rt £fW Þ£/H\
SENVIHGO lÝMRf
Z%
DÝRAGLENS
MBR SKILST AP>; ■
\>Ú SÉRTHEIAA- JA/HEIL'
SPEKIMGOR. jMlKILL-
G/ET|(?PO
SAGT MéR
EIMHv/E’iejA
LJÓSKA
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Getur austur unniö tvo
spaÖa, spurðum viö í gær.
Norður
♦ K98
VG1098
♦ 54
♦ D743
Austur
♦ D10642
VK75
♦ G83
Suður *Á9
♦ 73
VÁ62
♦ ÁKD2
♦ G1065
— 1 tígllll
PasN I hjarta 1 spaði 2 hjörtu
2 spaðar Pass Pass Pass
Suður hóf leikinn með því að
taka þrjá efstu í tígli og spila
fjórða tíglinum, sem norður
trompaði. Austur trompaði yf-
ir og svínaði spaðagosanum.
Kóngur norðurs átti slaginn
og hjartagosinn var sendur til
baka, sem drottningin í blind-
um fékk að eiga.
Nú liggur ljóst fyrir frá
bæjardyrum sagnhafa að suð-
ur hefur byrjað með ásinn
þriðja í hjarta. Hann á þrílit
úr því hann tók undir hjartað,
og vestur færi örugglega ekki
að spila undan hjartaásnum.
En er hann þá dæmdur til að
gefa tvo slagi á hjarta? Kann-
aðu málið.
Nei, hann getur unnið spilið
með óvenjulegri kastþröng,
þar sem hjartasjöan leikur
lykilhlutverkið. Hann spilar
trompunum og þessi staða
kemur upp þegar eitt tromp er
eftir:
Norður ♦ - ♦ 109 ♦ -
Vestur ♦ D74 Austur
♦ - ♦ 4
♦ 43 ♦ K7
♦ - ♦ -
♦ K82 Suður ♦ - ♦ Á6 ♦ - ♦ G106 ♦ Á9
Spaðafjarkanum er spilað
og austur verður að henda
laufi — annars fellur hjarta-
ásinn undir sjöuna. Hjarta er
kastað úr borði og nú er komin
röðin að norðri að kveljast. Ef
hann ætlar að halda valdi á
laufinu neyðist hann til að
láta eitt hjarta flakka. Og þá
neglir hjartakóngurinn tíuna
blanka og hjartasjöan verður
áttundi slagurinn.
F
Vestur
♦ ÁG5
VD43
♦ 10976
♦ K82
rrrnmrmrmrrrmrrmrmrmrmrrrrmmmrm
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
HI/AP SAGÐI SAMUR 8RÓPIR
pm í BRéFIKlU? LÍÐUR
HONUM VEL?
7--------------'T—
EN HAMN HEFUK FUNP\
IPEINHVERN TIL AP J
TALA VIP 06 þAP VIKÐM) ®
V HAFA HJÁLPAP .^V 8
7 v
HAKIM SEÚIR AP HANM )
Sá PÁLÍTlP EINMANA 06 j
KVÍPAFLILLLIR... /
FERDINAND
c(r CKr"
SMÁFÓLK
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á belgíska meistaramótinu í
ár kom þessi staða upp í skák
þeirra Meulders, sem hafði
hvítt og átti leik, og Winants.
I
II
á á ú á á
■Aá á
4 * 1 ■
W Sí.S
‘W ö i ■ &í 1
• &§ r fj ft
¥ * - E fí
19. Rxd6! - Dd5 (Eftir 19. -
cxd6, 20. Dxd6+ - Kc8, 21. He7
er svartur varnarlaus) 20.
He7+! — Kxe7, 21. Rc8+ —
Kf6, 22. De7+ og svartur gafst
upp, því hann verður mát eftir
22. - Kxf5, 23. Dg5+ - Ke7,
24. Hel+ - Kd7, 25. De7+. Þeir
Defize og Meulders urðu jafnir
og efstir á mótinu með 9 v. af
13 mögulegúm hvor. Næstir
komu Duhayon og Winants með
8‘A v.
L
*Ul4ÍtmilftUlIÍlÍ!tUiiiiÍlÍlliIllli!II!!fttlilllt^