Morgunblaðið - 25.11.1983, Side 18

Morgunblaðið - 25.11.1983, Side 18
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 í Tónabæ í kvöld, föstudaginn 25. nóv. ’83 kl. 21.00—02.00. Kínverskt lostæti á Hótel Esju Kínverski matreiðslumeistarinn Herra Ding verður á Kiðabergi, Hótel Esju, föstudaginn 25. nóvember frá kl. 20.00. Herra Ding er sannur snillingur í matargerð og hefur m.a. verið matreiðslumeistari í sendiráði Kína í Ástralíu um 5 ára skeið. Hér á landi er hann staddur á vegum kínversku stjórnarinnar til að kynna íslendingum kínverska matargerðarlist. Matseðill föstudagskvöldsins: 1. k ** Heilagsfiski með kínasósum 2. /<$ Jj Steikt svínakjöt með papriku 3 ^ Z. J*%tJ / / Lambabitar með soyasósu'og hrísgrjónum Allir réttirnir eru tilreiddir að kínverskum hætti og bornir fram með tilheyrandi meðlæti. «HDnLtt p □| nl FLUGLEIDA HÓTEL Diskótek Dansflokkur Heiðars Ástvalds- sonar sýnir dansatriðið „James Bond“ Aldurstakmark 16 ár. Verö aögöngumiöa kr. 80. SVR sér um sætaferðir heim aö loknum dansleik. ROGER KIESA Roger Kiesa, hinn kunni söngvari og gítarleikari, hefur skamma viðdvöl á íslandi og skemmtir gestum á Hótel Esju. Hann hefur notið mikilla vinsælda um árabil og hefur leikið með ýmsum þekktum stjömum, s.s. Eric Clapton, Jeff Beck, Rod Stewart og söngkonunni Oliviu Newton John. Látið ekki frábæra skemmtun fara framhjá ykkur. Dansflokkur JSB dansar, leikur og syngur í þessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. 2. sýning laugardag. Ljúffengur kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. HUÓMSVEIT, Verð aðeins kr. 150.- eftir . Geirharð Markgreifa * Sérstakur Revíumatseðill Dinnertónlist flutt af banda- ríska þjóölagasöngvaranum West Wind. Upplýsingar og Poröapant- anir í afgreiöslu hótelsins. : 1 Hvoru leikur i kvöld um miðnættið, m.a. lög af nýju hljómplöt- unni „Áfram" < Oansleikur til kl. 3. Fjölbreytt danstónlist að hætti diskóteksins Dísu. 'esiö reglulega af öllum fjöldanum! JltotjgttftÞIftfeife

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.