Morgunblaðið - 08.12.1983, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
Ykkar hag — tryggja skal — hjá
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Sjálfvirkur tímtvari gelur uppl. utan akrifatofutíma.
2ja herb.
Krummahólar
55 fm einstaklingsíbúö í fínu
standi með bílskýli. Verð 1250
þús.
Lokastígur
Góð 65 fm íbúð á jaröhæð.
Laus 1. maí. Verö 950 þús.
Garöastræti
Ágæt 2ja herb. 60 fm kjallaraíb.
Verð 1 millj.
4ra—5 herb.
Skerjafjörður
— sérhæöir
Höfum fengiö í einkasölu 120
fm sérhæöir með bílskúrum í
nýju tvíbýlishúsi. Húsinu verður
skilaö fullfrágengnu aö utan, en
fokhelt að innan í febrúar 1984.
Leifsgata
130 fm efsta hæð og ris (
þokkalegu standl. Ákv. sala.
Verð 1,8 millj.
Eihbýlishús
raöhús
Dyngjuvegur
Vel byggt einbýlishús rúmlega
300 fm, 2 hæöir og kjallari. 2ja
herb. séríbúð í kjallara. Ákv.
sala.
Arnartangi Mosf.
Sérlega glæsilegt 140 fm ein-
býlishús á einni hæð ásamt tvö-
földum bílskúr. Ný teppi, nýjar
fallegar innréttingar, 4 svefn-
herb. Verö 2,9 millj.
Suöurhlíöar
Fokhelt raðhús með 2 séríbúð-
um. Önnur stór 2ja herb. Hin
ca. 200 fm á tveim hæðum.
Skálageröi
Til sölu ca. 230 fm fokhelt raö-
hús með innbyggöum bílskúr á
besta stað í Smáíbúðahverfi.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Viö Árbæjarsafn
Til sölu raðhús í smíðum í nágr.
viö safnið. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Selbraut — Seltj.nes
Höfum i einkasölu ca. 220 fm
raöhús með tvöföldum bílskúr í
fullbyggöu hverfi á Seltjarnar-
nesi. Húsiö er fokhelt nú þegar
og til afh. strax.
Lóö — Ártúnsholti
Mjög góð lóð með samþykktum
teikningum fyrir 225 fm einbýli
á einni hæö.
Þorlákshöfn
130 fm einbýli á einni hæö + 30
fm bílskúr, Viölagasjóöshús.
Ákv. sala. Verð 1,7 millj.
Vantar
allar gerdir fasteigna á sölu-
skrá. Verðmetum samdægurs.
Eggert Magnússon, Grátar Haraldsson hrl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
í smíöum í Suðurhlíðum
Raðhús um 80x2 fm með 5 herb. ibúö á tveimur hæðum. Selst fokhelt
með innb. bílskúr.
Raðhús um 80x3 fm með 5—6 herb. ibúö á efri hæð og rishæö og 2ja
herb. séríbúö á neöri hæö. Innb. bílskúr. Bæði húsin eru á útsýnisstað.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifst.
Við Stórateig í Mosfellssveit
Nýlegt og gott raðhús meö 5 herb. íbúö á 1. hæö um 120 fm auk 60 fm
kjallara. Innb. bílskúr um 30 fm. Lóö frágengin.
Á Seltjarnarnesi — Glæsilegt útsýni
5 herb. efri hæð um 135 fm. Allt sár. (Hiti, inng., þvottahús). Bílskúrs-
róttur. Ræktuö lóð.
Suðuríbúð með góðum bílskúr
5 herb. um 115 fm við Ugluhóla. 4 rúmgóö svefnherb., sólverönd.
Fullgerö sameign. Útsýni. Gott verð.
2ja herb. íbúðir við:
Þverbrekku Kóp. 2. hæð um 55 fm. Nýleg og góö. Furuinnrétting.
Útsýni.
Asparfell. 3. hæð um 67 fm. Sórinng. af gangsvölum. Stór og mjög góö
íbúö með mikilli sameign frágenginni.
3ja herb. íbúðir við:
Sörlaskjól, aöalhæö um 95 fm í þríbýli. Rúmgóö herb. með skápum.
Trjágarður. Bílskúr 30 fm.
Sörlaskjól. Rishæö um 85 fm í þríbýli. Geymsluris fylgir. Sámþ. lítiö
undir súð.
Boöagranda. 3ja herb. um 85 fm ný úrvalsíbúö. Mikiö útsýni.
4ra herb. íbúðir við:
Meistaravelli a 4. hæð um 110 fm. Stór og góð suöuríbúö. Skuldlaus
eign. Útsýni.
Laugarnesveg. 2. hæö um 90 fm. Nokkuö endurbætt. Sérhitaveita.
Stórar suöursvalir. Mikiö útsýni. Mjög gott verö.
Þurfum aö útvega m.a.:
3ja herb. íbúö í Seljahverfi. Góö ibúö veröur borguö út.
3ja herb. ibúö í Háaleitishverfi eöa nágrenni. Góö íbúö veröur borguö út.
Þarf aö losna í júlí/ágúst nk.
3ja herb. íbúö helst í Þingholtunum Má þarfnast viögeröar.
2ja herb. íbúö í vesturborginni. Skipti möguleg á 4ra herb. sérhæö i
Hlíðunum.
Lítla íbúö fyrir einstakling í nágrenni miöborgarinnar. Góö íbúö meö öllu
sér verður borguö út.
Þurfum aö útvega einbýlishús í
Garðabæ. Mikil útborgun.
ALMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 9
Símar
26555 — 15920
Trönuhólar — Einbýli
340 fm einbýlishús á 2 hæðum.
Bílskúrssökklar. Húsið er ekki
fullkláraö en vel íbúðarhæft.
Verö 4,5 millj.
Háholt — Einbýli
Stórglæsilegt fokhelt einbýlis-
hús á 2 hæðum. Tvöfaldur bíl-
skúr, arinn, sundlaug. Mögul. á
aö taka minni eign uppí kaupin.
Smáíbúöahverfi — Einb.
230 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Möguleiki á séríb. í kjall-
ara.
Granaskjól — Einbýli
220 fm einbýlishús ásamt innb.
bílskúr.
Frostaskjól — Einbýli
250 fm fokhelt einbýlishús á
tveimur hæöum. Verð 2,5 millj.
Vesturberg — Raöhús
Stórglæsilegt fullfrágengiö
raöhús ásamt bílskúrsrétti.
Verð 2,8 millj.
Tunguvegur — Raöhús
130 fm endaraöhús á 2 hæðum.
Bílskúrsréttur. Verð 2,1 millj.
Smáratún — Raðhús
220 fm nýtt raðhús á tveimur
hæðum. Húsið er íbúöarhæft.
Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. íbúð á Reykjavíkursvæö-
inu.
Keflavík — Sérhæðir
Tvær 100 fm sérhæöir viö
Vatnsnesveg. Ýmis skipti
möguleg. Verð 1,3 millj.
Leifsgata — 5 herb.
Ca. 130 fm efri hæð og ris
ásamt bílskúr. Verö 1900 þús.
Njarðargata — 5 herb.
135 fm stórglæsileg íbúö á 2
hæðum. Nýjar innréttingar.
Danfoss. Bein sala.
Nýlendugata — 5 herb.
96 fm íb. í kjallara. Verð 1200
þús.
Espigerði — 4ra herb.
110 fm íbúð á 2. hæð i þriggja
hæöa blokk. Fæst í skiptum
fyrir góða sérhæö, raðhús eða
einbýlishús í austurborginni.
Efstasund — 3ja herb.
90 fm íb. á neðri hæö í tvíbýlis-
húsi. Fæst eingöngu í skiptum
fyrir 2ja herb. íb. í Vogahverfi.
Krummahólar - 3ja herb.
86 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlis-
húsi. Verð 1400—1450 þús.
Álfaskeið — 2ja herb.
70 fm íb. á 1. hæö ásamt bíl-
skúr. Skipti æskileg á 4ra herb.
íb. á svipuöum slóðum.
Bólstaöarhlíð
— 2ja herb.
Ca. 50 fm ósamþykkt íb. í risi.
íbúðin er öli nýstandsett.
Hraunbær — 2ja herb.
70 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 1250 þús.
Hesthús
6 hesta hús staösett í Hafnar-
firði. Verð 350 þús.
Vantar
Okkur vantar einbýlishús í
Garöabæ; sérhæö meö bílskúr í
Reykjavik; ca. 100 fm verslun-
arhúsnæði til kaups eöa leigu i
austurbænum eða Breiðholti.
Gunnar Guðmundsaon hdl.
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
o i'jjunlilafc
Góð eign hjá...
25099
BÚSTADAHVERFI. 130 fm endaraöhús. Tvær hæöir og kjallari.
Fallega ræktaöur garöur. Suðurverönd. Til greina koma skipti á
3ja—4ra herb. íbúð i lyftuhúsi. Verð 2,1 millj.
ARNARTANGI. 150 fm endaraðhús. Verö 1550 þús.
HLÍDABYGGD — GARÐABÆR. 200 fm fallegt endaraöhús á 2
hæðum. Efri hæð 130 fm en á neöri hæö er 35 fm bílskúr og 30 fm
einstaklingsíbúö. Vandaöar Innréttingar. Verö 3,5 millj. Beln sala
eða skipti á raðhúsi eða einbýli á einni hæð með 5 svefnherb.
Sérhæðir
SKIPHOLT. 130 fm falleg íbúö á 2. hæö í þríbýli. 25 fm bílskúr. 3
svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti óskast á góðri 3ja
herb. íbúö meö bílskýli.
HLÉGERÐI KÓP. 100 fm glæsileg sérhæö í þríbýli. Skipti á raöhúsi-
sérhæð með bílskúr, eða bein sala. Verð 1800 þús.
DALBREKKA. 145 fm efri hæð og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóð
stofa. Ný teppi. Allt sór. Skipti á góðri 3ja herb. Verð 2,1 millj.
GAROABÆR. 115 fm neöri hæö í tvíbýli. Möguleiki á 4 svefnherb.
Flísalagt bað. Parket á allri íbúðlnni. Sérinng. Verð 1700 þús.
LEIFSGATA. 120 fm efri hæð og ris ásamt 25 fm bílskúr. 3—4
svefnherb., 2 stofur. Ákv. sala. Laus í febrúar. Verð 1950 þús.
4ra herb. íbúðir
VESTURBERG. 120 fm falleg íbúö á jaröhæö meö sér garöi í
skiptum fyrir 5 herb. eign í austurbænum. Verð 1650 þús.
VESTURBERG. Falleg 110 fm íbúö á 3. hæö í skiptum fyrir góöa 3ja
herb. íbúð. Verð 1600 þús.
KLEPPSVEGUR. Falleg 120 fm íbúð á 4. hæö. Ný teppi. Mikiö
tréverk. Tvöfallt verksmiðjugler. Verð 1,7 millj.
BLIKAHÓLAR. 115 fm á 6. hæð íbúö. 3 svefnherb. Suðursvalir.
AUSTURBERG — BÍLSKÚR. 100 fm falleg íbúö á 4. hæö. 3 svefn-
herb. Flísalagt baö. Falleg Ijós teppi. Öll nýmáluö. Verð 1850 þús.
MELABRAUT. 110 fm íbúö á jarðhæð í þríbýli 2—3 svefnherb.
Stofa með suöur svölum, sér inngangur, sér hitl. Verð 1550 þús.
3ja herb. íbúðir
ÁLFTAMÝRI. Falleg 80 fm íbúð á 1. hæð í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð á svipuðu svæöi eða í Heimunum.
VESTURBÆR. 75 fm falleg íbúð á 2. hæö. 2 svefnherb., nýtt
eldhús, nýtt gler. ibúöin er öll endurnýjuö. Verö 1450 þús.
NESVEGUR. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb., eldhús
með borðkrók. Ákv. sala. Laus 1. febr. Verð 1100 þús.
BARÓNSSTÍGUR. 75 fm góö íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. 2 svefn-
herb. Baöherb. með sturtu. Verð 1080 þús.
MÁVAHLÍD. 70 fm góð kjallaraíbúð í þríbýli. 2 svefnherb. Endurnýj-
aö eldhús. Góðar geymslur. Allt sór. Verð 1300 þús.
HRAUNSTÍGUR HF. 70 fm falleg íbúö á 1. hæð í þríbýli. Nýleg teppl
og parket. Verð 1,4 millj.
LAUGAVEGUR. 80 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. 1 svefnherb., 2
stofur, parket, tengt fyrir þvottavél á baði. Verö 1,2 millj.
TJARNARBRAUT HF. 86 fm falleg íbúö í tvíbýli. 2 stofur, 1 svefn-
herb. meö skápum, flísalagt baö. Verð 1350 þús.
FAGRAKINN HF. 97 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríbýli. 2 svefnherb.
Fallegt eldhús. Flísalagt baö. Nýtt gler. Verö 1,5 millj.
VANTAR — VANTAR — VANTAR
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur fjölda eigna á skrá
af öllum stærðum og gerðum. Sér í lagi 3ja herb. íbúöir. Ef þið
eruð ákveðin í að selja hafið þá samband viö okkur. Viö komum
og skoðum og verömetum samdægurs.
2ja herb. íbúöir
MIÐBÆR. Falleg 70 fm lítið niðurgrafin ibúð í steinhúsi. Öll endur-
nýjuö. Sérinng. Til greina koma skipti á 3ja herb. á svipuöu veröi í
Mosf.
BÓLSTAÐAHLÍÐ. Falleg 50 fm risíbúð. Parket á gólfum. Verö 850
þús.
GRETTISGATA — EINBÝLISHÚS. 45 fm snoturt steinhús. Nýtt
eldhús, baöherb. með sturtu. 20 fm útiskúr. Verð 1,2 millj.
STADARSEL. 70 fm falleg íbúö á jaröhæö í tvíbýli. Rúmgott
svefnherb., rúmgóö stofa, sórinngangur, sérhiti. Verö 1250 þús.
URÐARSTÍGUR. 75 fm ný efri sérhæð í tvíbýli. Afhendist tilb. undir
tréverk í mars ’84. Skipti möguleg á góðri 2ja herb. íbúð.
AUSTURGATA HF. 50 fm neöri hæö í þríbýll. Eldhús með nýrri
furuinnréttingu. Rúmgott svefnherb. Sérhiti og sérinngangur.
ASPARFELL. 65 fm endaíbúð á 4. hæð. Fallegt baðherb., rúmgóð
stofa. Þvottahús á hæöinni. Verö 1,3 millj.
SELJAVEGUR. 65 fm falleg risíbúö. Svefnherb. meö skápum,
baöherb. með sturtu, stórir kvistir. Nýtt gler. Verö 1050 þús.
FLÚDASEL. 55 fm ósamþykkt kjallaraíbúö. Rúmgóð stofa. Eldhús
með góðri innréttingu. Verð 950 þús.
KRUMMAHÓLAR. 70 fm falleg íbúö á 4. hæð. Stórt svefnherb.,
flísalagt baö, vandaðar innréttingar. Verð 1250 þús.
HAMRAHLÍÐ. 50 fm falleg íbúö á jaröhæö. Öll endurnýjuð. Sérinng.
Sérhiti. Nýtt verksmiöjugler. Verö 1150 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sólustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.