Morgunblaðið - 08.12.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 08.12.1983, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 10 Erum fluttir aö Klappastíg 26 — efstu hæö. Álfaskeið 2ja herb. 67 fm íbúö á 1. hæö meö suöursvölum. Bílskúr. Verð 1250 þús. Austurgata Hf. 2ja herb. íbúð meö sérinng. á jaröhæö. Ekkert niöurgrafin. ibúöin er 50 fm. Endurnýjaöar innréttingar. Verö 1,1 millj. Framnesvegur 2ja herb. 55 fm íbúö í kjallara. Lítiö niöurgrafin. Sérinng. Garöur. Ákv. sala. Verö 900—950 þús. Lindargata Snyrtileg 40 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö meö sérinng. Ákv. sala. Verð 800—850 þús. Laugavegur 2ja til 3ja herb. íbúö, 80 fm í góðu steinhúsi. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Laus fljótl. Ákv. sala. Verö 1200—1300 þús. Hamrahlíð Öll endurnýjuö 50 fm 2ja herb. íbúö á jarðh. meö sérinng. Verð 1150—1200 þús. Laugavegur Mjög snyrtileg 70 fm íbúð á 1. hæö í bakhúsi. Hraunbær Á annarri hæö 2ja herb. 70 fm íbúö m/suöursvölum. Góö sam- eign. Verð 1,2—1250 þús. Sörlaskjól 75 fm góð íbúö i kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verö 1,2 millj. Nönnugata Sórbýli, forskalaö timburhús, hæö og ris alls 80 fm. Fífusel 105 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö (endi). Verð 1,7 millj. Hraunbær Góð 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 110 fm. Flisalagt baöherb., gott verksmiöjugler. Verö 1,7 millj. Álftahólar 4ra—5 herb. íbúö á 5. hæö, 128 fm í skiptum fyrir einbýlishús i Mos. Leirubakki I ákveöinni sölu 117 fm íbúö, 4ra—5 herb. ibúöin er á 1. hæö. Flísalagt baðherb. Kríuhólar 136 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð. Stofur, 3 svefnherb., eldhús, baö og gestasnyrting. Verö 1,7—1,8 millj. Ákv. sala. Hlégeröi Vönduö miöhæö í þríbýli, 3 svefnherb. og stofa. Bílskúrsréttur. Útsýni. Ákv. sala. Verö 1,8—1,9 millj. Leifsgata 125 fm alls, hæö og ris í þríbýlishúsi. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 1,9 millj. Tunguvegur Raöhús 2 hæðir og kjallari alls 130 fm. Mikiö endurnýjaö. Garöur. Verö 2,1 millj._________________________________________ Reynihvammur Einbýlishús hæö og ris. Alls rúmlega 200 fm. Á hæðinni eru tvær til þrjár stofur. Eldhús meö nýrri innréttingu. Búr innaf eldhúsi og geymsla. Á efri hæö eru 4 svefnherb., baöherb. og þvottaherb. Bílskúr er 55 fm. Ákv. sala. Skipti möguleg á 3ja eöa 4ra herb. íbúö. Bjargartangi Mos. 146 fm einbýlishús á einni hæö. Bílskúr. Sundlaug. Hús í mjög góðu ástandi. Ákv. sala. Smiðjuvegur 250 fm iönaöarhúsnæöi auk 60 fm milliloft. Góð aðkeyrsla, malbik- uö bílastæöi. Laust um áramótin. Þorlákshöfn Fullbúiö raðhús 120 fm. 4 svefnherb. Frágangin lóð. Ólafsvík Einbýlishús á einni hæö 140 fm. Viö Selfoss 170 fm einbýlishús ásamt 1 ha lands. 250 fm útihús. Lögbýli. Skammt frá Selfossi Jöfð 90 ha íbúðarhús, ásamt útihúsum, fjós, hlöðu og fjárhúsi. Laus til ábúöa fljótlega. Skipti á eign í Reykjavík möguleg. Hverageröi 130 fm einbýlishús, 4 svefnherb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti æskileg á minni eign í Hverageröi. Hverageröi Einbýlishús 132 fm fullbúiö. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Vantar 3ja herb. íbúðir í Reykjavik og Kópavogi. Vantar 4ra—5 herb. íbúð í Seljahverfi. Vantar 4ra—5 herb. íbúöir í Norðurbæ Hafnarfjaröar. Vantar raðhús í Árbæjarhverfi.________________ Reynið viðskiptin — Komið eöa hringiö — Verðmetum samdægurs só þess óskað Johann Davíðsson, heimasími 34619, Agúst Guðmundsson, heimasími 86315, Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. 28611 Bolungarvík Einbýlishús úr timbri (húsein- ingahús) á einni hæö um 100 fm. Bílskúrsréttur. 3 svefnherb. Góöar innréttingar. Arnarhraun 2ja herb. 60 fm íbúö á jaröhæö. Góöar innréttingar. Verö 1170 þús. Engjasel 3ja herb. ca. 96 fm íbúö á 1. hæð. Vönduö og snotur eign. Álfhólsvegur 3ja herb. ca. 80 fm ibúö ásamt einstaklingsíbúö í kjallara. Verö 1,7 millj. Engihjallí 3ja herb. 100 fm ný endaíbúö. Tvennar svalir. Óvenju glæsileg íbúð. Verð 1500—1550 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. 95 fm íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi + hálft geymsluris. Teikn. af bílskúr. Verö 1500—1550 þús. Njálsgata 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt 2 herb. í kjallara. Verö 1,3—1,4 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm á 4. hæð. Verð 1550 þús. Dalbrekka 6 herb. 145 fm á 2. hæö og í risi. Falleg endurnýjuö íbúö. Stórar suöursvalir. Skipti á 3ja herb. íbúð koma vel til greina. Verö 2,1 millj. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúðvík Gizurarson hrl. Heimasímar 78307 og 17677. HÚSEIGNIN Opiö frá kl. 10—6 Dúfnahólar — 3ja herb. 3ja herb. 85 fm íbúö á 6. hæð. Suöursvalir. Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verslunar- og iðnaðar- húsnæöi Glæsileg jaröhæö viö Auö- brekku, Kópavogi. 300 fm, stór- ar innkeyrsludyr. Húsnæöiö aö fullu frágengiö. Laust strax. Einbýli Álftanesi Hver vill eignast einbýlishús í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúö í fjölbýlishúsi á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Efstihjalli — sérhæð Mjög skemmtileg efri sér- hæð, 120 fm með góöum innréttingum. 3 svefnherb., stórt sjónvarpshol og góö stofa, aukaherb. í kjallara. Æskileg skipti á einbýli í Garöabæ. Boðagrandi — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6. hæð. Góöar svalir. Fullfrágeng- iö bílskýli. Lóö frágengin. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúð á 4. hæö. 140 fm. 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Litiö áhvílandi. Góður bílskúr. Verö 2,2 millj. Miklabraut — Sérhæð 110 fm góö sérhæö á 1. hæö. 4 herb. auk herb. í kjallara. Mikiö endurnýjuö. Nýtt gler, og eld- húsinnrétting. Stór og rúmgóö sameign. Laus strax. Okkur vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. Þú svalar lestrartxirf dagsins y ásúlum Moggans! Blikahólar — 4ra herb. m/bílskúr Mjög góð 120 fm 4ra—5 herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæöa blokk, góöar innréttingar, «tór bílskúr (yfir 50 fm) með hita og rafmagni. Kópavogur — 4ra herb. Vorum aö fá í sölu ágæta 4ra herb. íb. á 1. hæö viö Ásbraut, góö sameign. Garðabær — Einbýlishús óskast Höfum kaupanda aö einbýlishúsi 150—200 fm í Garöabæ. Þarf ekki aö vera fullfrágengiö, æskilegur staöur Flatirnar. Utb. allt aö 1 millj. v/samning. Matvöruverslun til sölu Vorum að fá í sölu matvöruverslun í grónu hverfi. Verslunin er vel búin tækjum. Stööug og góö velta. Afh. um áramót. Ennfremur óskast einbýlishús, má vera í smíðum, en meö mögu- leika á 2 íbúöum. Hús á tveim hæöum æskilegt. Skipti á 170 fm einbýlishúsi í Garöabæ koma til greina. Eignahöllin 23850-28233 Fasteigna- og skipasala Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. FAST VERÐ Innbyggöir bílskúrar Lúxusíbúöir — Frábært útsýni Sauna í hverju stigahúsi Noröurás 4 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 2ja hæöa blokk. Aöeins 5 íbúöir í stigahúsi. Allar íbúöir meö sérþvottaaðstööu. 2ja og 3ja herb. íbúöir meö suöursvölum. 4ra herb. ibúöir meö sérlóö á móti suðri. 3ja og 4ra herb. íbúöum fylgir innbyggöur bílskúr. 2ja herb. 54 fm + 8 fm geymsla + 10 fm svalir. Verö 1.135 þús. 3ja herb. 94 fm + 7 fm geymsla + 7 fm svalir + 24 fm bílskúr. Verö 1.800 þús. 4ra herb. 114 fm + 18 fm geymsla + 40 fm einkalóö + 33 fm bílskúr. Verö 2.180 þús. Afh. íbúöa 15. júlí 1984. íbúöir afhentar tilbúnar undir tréverk, fullfrágengnar aö utan og sameign. Lóö grófjöfnuö. LAUFÁS LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 SÍÐUMÚLA 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.