Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 11

Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hœö. Sðtum. Guðm. OuM Agúatn. 7«214. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS 2JA HERB. ÍBÚÐIR LOKASTÍGUR Falleg ca. 70 fm íbúö á 1. hæö. Nýjar hita- og rafmagnslagnir, Danfoss, nýtt járn á þaki og nýtt gler. Verö 1.200—1.250 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR ÁLFHÓLSVEGUR Til sölu 80 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýli ásamt einstaklingsíbúö á jaröhæö. Verö 1.650—1.700 þús. BLÖNDUHLÍÐ Skemmtileg 80 fm kjallaraíbúö. Mikið skápapláss. Verö 1.250 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR BLIKAHÓLAR Til sölu 115 fm íbúö á 6. hæð. Falleg íbúö, frábært útsýni. Verð 1.700 þús. 5 HERB. ÍBÚÐIR STELKSHÓLAR Til sölu 125 fm íbúö á 3. hæö. Stórar suöur svalir meöfram allri íbúöinni. Útsýni. Bílskúr. Skipti á stærri eign í Breiö- holtshverfi koma til greina. Verð 2.000 bús. í SMÍÐUM LAXAKVÍSL — ÁRBÆR Raöhús á tveimur hæöum ásamt innbyggðum bilskúr. Af- hendist fokhelt. Verö 2.200 þús. SMÁRATÚN— ÁLFTANES Raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Neðri hæö íbúöarhæf fljótl. Verö 2.200—2.300 þús. EINBÝLI ÁLFHÓLSVEGUR Til sölu ca. 180 fm einbýli meö séríbúö í kjallara. Nýlegur bíl- skúr. ÁSBÚÐ — GARÐABÆ Til sölu ca. 235 fm einbýli á einni hæö m. innb. bilskúr. Möguleiki á lítilli séribúö. Ákv. sala. Verö 3.700 þús. ANNAÐ KÓPAVOGUR— SÖKKLAR Teikning samþykkt fyrir 2 hæö- um ásamt tvöföldum bílskúr. Möguleiki á þríbýli. Verö ca. 800 þús. VANTAR' Iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði Höfum kaupendur aö ýmiskonar atvinnurekstrarhúsnæöum, t.d. ca. 400 fm húsnæöi undir saumastofur, 1000 fm undirheildverslun, 600 fm undir léttan iönað o.fl. Til sölu Ca. 300 fm húsnæöi á götuhæö í nálægö miðbæjarins. Gæti hentaö undir ýmiskonar starfsemi s.s. veitingahús (krá), heildverslun, léttan iönað o.fl. Húsnæöiö er laust nú þegar. Verö 3,0 millj. Hugsanlegt að leigja húsnæöiö. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. KAUPÞING HF s.8698 Einbýli — Raðhús Eyktarás, stórglæsilegt einbýli á 2 hæöum. Fokhelt. Verö 2,5 millj. Frostaskjól, raöhús. Ál á þaki, glerjaö, útihurð og bílskúrshurð. Fokhelt að innan. 145 fm. Verð 2.200 þús. Kambasel, 2 raöhús 193 m2, 6—7 herbergi. Tilbúiö til afhendingar strax, rúmlega fokhelt. Verö frá kr. 2.280.000,- Mosfellssveit, einbýlishús viö Asland, 140 m2, 5 svefnherb., bílskúr. Til afh. strax rúml. fokhelt. Verö 2.060 þús. 4ra—5 herb. Dvergabakki, 105 fm 4ra herb. á 2. hæð. Aukaherb. í kjallara. Verö 1700 þús. Kríuhólar, 136 fm 5 herb. á 4. hæö. Verð 1800 þús. Kleppsvegur, 100 fm á 4. hæð. Verð 1600 þús. Hrafnhólar, ca. 120 fm á 5. hæð. Verð 1650 þús. Blikahólar, 117 fm 4ra herb. á 6. hæð. Verö 1650 þús. Skipti á 2ja herb. íbúö í sama hverfi koma til greina. 3ja herb. Hraunstígur Hl., 70 fm hæð í þríbýli í mjög góöu ástandi. Verð 1400 þús. Krummahólar, 86 fm 3ja herb. á 4. hæð. Bílskýli. Verð 1450 þús. Garöabær — Brekkubyggð, 90 fm 3ja herb. i nýju fjórbýlishúsi. Sérinng. Glæsileg eign. Verö 1850 þús. 2ja herb. Hraunbær, 70 fm 2ja herb. á 2. hæð. Verö 1250 þús. Kópavogsbraut, 55 fm 2ja herb. jaröhæö. Verö 1050 þús. Annað Iðnaöarhúsnæöi 560 fm viö Vagnhöföa á byggingarstigi. Afh. eftir 6 mánuöi. 90 fm verslunar- og lagerhúsnæöi í verzlunarkjarna í austurborginni ásamt starfandi vefnaðarvöruverslun. Biskupstungur 135 fm einbýli meö bílskúr. Mjög stór lóö. Skipti koma til greina. Verð 1600 þús. Hveragerði 200 fm endaraðhús á tveimur hæðum á byggingarstigi. Verö 1600 þús. -g'S-------- ■ tul KAUPÞING HF\ Husi Verzlunarinnar. 3 hæd simi 86988 Solumenn: Signrðijt Darjhjartsson fis 8313*1 Mrti<)irt Gatðats hs 29b42 Ciuðtun Egqeits viðsklr 85009 85988 Trönuhólar Húseign á frábærum útsýnis- staö. Húsiö stendur í halla og er á tveimur hæöum. Möguleg aö- staöa fyrir litla séríbúö á neöri hæöinni. Húsiö er ekki fullbúiö en vel íbúöarhæft. Sökklar fyrir 50 fm bilskúr. Viðráöanlegt verð. Matvöruverslun Þekkt og gróin verslun í gamla mióbænum. Örugg og góö velta. 3ja ára leigusamningur. Hægt að kaupa húsnæðiö. Þægileg stærð fyrir fjölskyldu. Spóahólar Endaíbúö á 3. hæð. Fullbúin ný íbúö. Suöursvalir. Verð 1 mitlj. og 500 þús. Sérhæð — Garðabæ Neðri hæð í tvibýlishúsi ca. 140 fm. Sérinngangur, sólrík íbúð. Losun samkomulag. Hagstætt verð. Vesturbær — Melar 3ja herb. rúmgóö íbúð á efstu hæö ca. 95 fm. Svalir. Laus strax. Bílskúr getur fylgt. Sveigjanleg kjör. Vantar — Vantar Vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Kjöreigns/t Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guómundsson sölumaóur. 2ja herb. 65 fm endaíbúð viö Asparfell. Suöursv. 2ja herb. 70 fm íbúö viö Hraunbæ. 2ja herb. 65 fm 6. hæö ásamt bílsk. við Krummahóla. Suöursv. Vönduð nýstands. einstaklings- íb. í risi við Bergstaöastræti. 3ja herb. kjallaraib. viö Drápu- hlíö. Sérinng. Nýstandsett eign. 3ja herb. nýstandsett risíbúó í tvíbýlishúsi viö Lækjargötu í Hafnarfirði. Allt sér. 3ja herb. nýstandsett 75 fm ris- íbúö viö Hverfisgötu í Rvk. 4ra herb. 110 fm 3. hæö við Vesturberg. 4ra herb. 115 fm 4. hæð viö Austurberg. 4ra herb. 110 fm 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. 110 fm 2. hæö við Rofabæ í skiptum fyrir 5—6 herb. íb. í Árbæjarhverfi. 4ra herb. 110 fm 2. hæö viö Álfheima. 4ra herb. 108 fm 3. (efsta) hæð viö Kleppsveg. Falleg íbúð. 6 herb. 150 fm sérhæö í þríbýl- ishúsi vió Borgargeröi. 5 herb. 136 fm 4. hæð viö Kríu- hóla. 5 herb. 118 fm 3. hæð viö Bræóraborgarstig. Falleg eign. Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúöum í Háaleitishverfi, 2ja og 3ja herb. íbúðum í Seljahverfi og neöra- Breiöholti, 3ja herb. íbúö í vest- urbænum í Reykjavík, 2ja og 3ja herb. íbúö í noröurbænum í Hafnarfirði, 5—6 herb. íbúð í Árbæjarhverfi, 4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi einnig ris- og kjallaraíbúðum i Reykjavík. Skoðum og verömetum sam- dægurs ef óskaó er. 17 ára reynsla í fasteignaviöskiptum. UNRIHl I = á nSTEIEHI 11 AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24860 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvölds. sölum. 19674—38157 11 Kvikmyndasýning til styrktar Sólheimum Föstudaginn næstkomandi, 9. þ.m., verður á vegum Lions- klúbbsins Ægis frumsýning á kvikmyndinni Octopussy með Roger More í hlutverki James Bond. A undan sýningunni verða skemmtiatriði, þar sem fram koma Halli og Laddi í nokkr- um gervum og einnig sýna stúlkur frá Dansstúdíói Sól- eyjar dans. Tónabíó sýnir Lions- klúbnum Ægi mikið örlæti þar sem það gefur frumsýninguna að öllu leyti og er þetta fram- tak Tónabíós þeim til mikils sóma, segir í fréttatilkynningu frá Ægi. Lionsklúbburinn Ægir hefur eins og kunnugt er styrkt Vistheimilið á Sólheim- um síðastliðin 25 ár og mun ágóði af sýningu þessari renna til Sólheima. Kvikmyndin Octopussy er nýgerð og hefur hlotið mjög góða dóma af gagnrýnendum fyrir góðan húmor og hraða atburðarás og víst er að eng- inn er svikinn af því að slá tvær flugur í einu höggi — skemmta sér vel eina kvöld- stund og styrkja gott málefni. ÍBÚÐIR TIL SÖLU MEISTARAVELLIR 2ja herb. íbúö á hæö. Er í ágætu standi. Innbyggöar suöursvalir. Mjög góöur staður. Einkasala. LANGAHLÍÐ Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúö á hæö, ásamt herb. i rishæö og hlutdeild i snyrtingu þar. Skemmtileg íbúö. Frábært útsýni. Laus strax. Einkasala. FOKHELT ENDARAÐHÚS VIÐ MELBÆ Á neðri hæó er: Dagstofa, boröstofa, húsbóndaherb., eldhús meö borökrók, búr, skáii, snyrting og anddyri og svo hin geysivinsæla garðstofa með arni vió hliöina á dagstofunni. Á efri hæð eru 4 svefnherb., geymsla, þvottahús og stórt baöherb. meö sturtu og kerlaug. Stærö hæöanna er rúmlega 200 fm fyrir utan fullgeröan bilskúr, sem fylgir. Afhendist fokhelt í desember 1983. Teikning til sýnis. Gott útsýni yfir Elliðaárdalinn, sem ekki verður byggt fyrir. Einn besti staðurinn í hverfinu. Fast verö. Einkasata. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldaími: 34231. FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 21919 — 22940 Eignir á byggingarstigi: Raðhús — Suðurhlíðum — Fossvogshverfi Ca. 160 fm raóhús á 2 hæðum auk bilskúrs. Afhendist eftir ca. 5 mánuöi fokhelt að innan, fullbúiö aö utan meö gleri í gluggum og útihuróum. Verö 2150 þús. Sérhæð — Suðurhlíðum — Fossvogshverfi Ca. 165 fm íbúð á 2 hæöum auk bilskúrs. Afhendist eftir ca. 5 mánuöi, fokhelt aö innan, fullbúiö aö utan meö gleri í gluggum og útihurðum. Verö 2150 þús. Einnig er til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í sama húsi, afhendist tilbúin undir tréverk. Tilvalið tækifæri fyrir þá er leita aö 2 íbúöum í sama húsi. Raöhús — Árbæjarhverfi Ca. 210 fm raöhús meö innb. bilskúr. Afhendist fokhelt fyrir ára- mót. Gert er ráö fyrir 4 svefnherb. m. meiru. Verö 2 millj. Suðurhlíðar — 2ja herb. — Fossvogshverfi Ca. 76 fm 2ja herb. sérhæö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Sér inng., sér garður. Afhendist tilbúin undir tréverk eftir 5 mánuöi. Verö 1400 þús. Raöhús — Álftanes Ca. 220 fm raöhús á 2 hæðum m. bílskúr. 1. hæóin er tilbúin undir tréverk, 2. hæöin er fokheld. Húsiö er frágengiö aö utan og lóö er frágengin. Verð 2 millj. Kaupendur athugiðlll í dag er hagstætt aö kaupa eignir á byggingarstigi vegna hækkunar húsnæöismálastjórnarlána og minnkandi veröbólgu. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofunni. Fjöldi annarra eigna á skrá. Gu Guðmundur Tómauon sölustj., heimasími 20941 Viðar Böðvarsson viðsk.fr , heimasími 29818. 1. __ Metsölubhu) á hverjwn degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.