Morgunblaðið - 08.12.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
13
Pétur H. Blöndal
ráöinn fram-
kvæmdastjóri
DR. PÉTUR H. Blöndal trygginga-
stærðfræðingur, sem undanfarin ár
hefur gegnt stafi forstjóra Lífeyris-
sjóðs verslunarmanna, hefur nú sagt
starfi sínu lausu, og jafnframt verið
ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins Kaupþings hf. í Reykjavík. Nýr
forstjóri Lífeyrissjóðs verslunar-
manna hefur ekki enn verið ráðinn.
Kaupþing hf. var stofnað fyrir
rösku ári, og starfar fyrirtækið
einkum að fasteigna- og verð-
bréfasölu og margvíslegri
ráðgjafastarfsemi auk þess sem
það gefur út vikuritið „Vísbend-
ingu“ um erlend viðskipti og efna-
hagsmál sem dr. Sigurður B. Stef-
ánsson ritstýrir.
Kaupþing hf.:
N
-37144.
tjXSlKlKGIgl/'RllCfc
VI9RÆ9UR HTVINNUREKENOR 06 LRUNDE6R
ERU HRFNRR MED HEFDBUNDNUM HÆTTI
Metsölublad á hverjum degi!
shúsgögn
áttborö. Verö kr. 26.270,
— m.a. fjallaö um Einar Jónsson á Ein-
arsstööum og Hafstein Björnsson miðil
Dr. Pétur Blöndal
PRENTHÚSIÐ sf. hefur gefíð út bókina „Ókunn öfí. Er heimur handan
skilningarvita okkar?“ eftir Paul Banister. Ævar R. Kvaran hefur ís-
lenskað bókina og ritað formála, en meðal annars fjallar höfundur um
Einar Jónsson á Einarsstöðum í kaila um huglækningar og í öðrum
kafla, Leiftur úr lífí eftir dauðann, er saga af miðilsstörfum Hafsteins
Björnssonar og rannsóknum dr. Erlends Haraldssonar á þeim.
búa, og sýna okkur, svo ekki verð-
ur um villst, að ýmsum er miklu
fleira fært en hin venjulegu skiln-
ingarvit gefa til kynna.
Það sem gefur þessari bók sér-
stakt gildi er að jafnvel það sem
höfundur sér með eigin augum ber
hann undir lærðustu menn í dul-
sálarfræðum.
Höfundur hefur ferðast víða um
heim til að hafa tal af sálrænu
fólki. Hann kom hingað til lands
til þess eins að heimsækja Einar á
Einarsstöðum, huglækni.
Það búa dularöfl í okkur öllum.
Öfl, sem bíða þess að losna úr læð-
ingi. Hver skyldu þín vera?“
Á bókarkápu segir:
„Er heimur handan skilningar-
vitanna? Það er að minnsta kosti
einasta skýringin á þeim sönnu
fyrirbærum sem þessi bók greinir
frá. Samkvæmt ýmsum virtum
lögmálum geta vissir hlutir ekki
gerst — en gerast samt.
Þau öfl, sem fram koma hjá
sumu sálrænu fólki um víða ver-
öld, sýna, að við erum afar fáfróð
um dulin öfl, sem í manninum
síöasta
a
CCAD
t4y
Já, það er í síðasta
sinn á laugardags-
kvöld Bítlaæðið, sú
stórkostlega
skemmtun, sem svo
sannarlega hefur
slegið í gegn.
Ef enn eru einhverjir, sem ekki hafa bariö
þennan stórviöburö í skemmtanalífi
Reykvikinga augum, þá eru þeir hinir
sömu beönir aö setja sig í startholurnar
því nú verður allt í ofsa stuði.
Allir helztu skemmtikraftar á íslandi á
Bítlatímabilinu koma fram — og þeir eru
sko enn í fullu fjöri.
Aö loknu Bítlaæöinu leik-
ur danshljómsveit Gunn-
ars Þóröarsonar fyrir
dansi og veröa gömlu
góöu Bítlalögin efst á
blaöi.
Jói Helga, Laddi og
Graham Smith mæta
meö aldeilis stórgott
atriöi.
Annaö eins hefur
varla sést fyrr.
Matseðill
kvöldsins
Riómalöguö sveppasupa
Grillaður lambalærisvöövi
a la Maison
framreiddur meö belg-
baunum, maís, bökuðum
kartöflum — jarðeplum,
hrásalati og rauövínssósu.
Verö aögöngumiða
eftlr Bitlaæöið kr. 150.
Þýdd bók um
ókunn öfl