Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 20

Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 20 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Forritari — Kerfisfræðingur Vegna aukinna umsvifa óskum viö eftir aö ráöa starfsmann með eftirfarandi verksvið: Uppsetning á tilbúnum forritakerf- um hjá viðskiptavinum okkar, aö- stoö og kennsla, auk almennrar forritunar og kerfisvinnu. Við leitum að manni meö þægilega fram- komu, þekkingu á viöskiptakerfum og góöa skipulagshæfileika. Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. Farið veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Nánari upplýsingar veitir Garöar Jóhannsson milli kl. 9—10 næstu daga. Laugavegi 168. Sími 27333. Utkeyrslumaður Viö leitum aö starfsmanni til þess að annast útkeyrslu og öllu sem því tengist. Þarf aö vera hraustur og þægilegur í umgengni. Meö- mæli óskast. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Viö bjóöum skemmtilegt starf, góö laun. Forstöðumaður — Deildarverk- fræðingur Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um starf forstööumanns byggingadeildar annars vegar og deildar- verkfræðings hins vegar, frá 1. janúar 1984. Forstöðumaður byggingadeildar. Starfssvið: Stjórn byggingadeildar, umsjón meö hönnun og framkvæmdum. Næsti yfirmaöur: Aöstoöarborgarverkfræð- ingur. Menntun: Verkfræöi- eöa tæknifræöimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er aö umsækjandi hafi verulega starfsreynslu. Deildarverkfræðingur. Starfssviö: Áætlanagerð, kostnaöarathuganir. Næsti yfirmaður: Forstöðumaður bygginga- deildar. Menntun: Verkfræöi- eöa tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er aö umsækjandi hafi verulega starfsreynslu af kostnaðaráætl- anagerö. Laun skv. kjarasamningum. Upplýsingar um stöðurnar veitir aöstoðarborgarverkfræðing- ur, Skúlatúni 2, sími 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstök- um umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriöjudaginn 20. desember 1983. Lagermaður Óskum eftir aö ráöa sem fyrst lagermann. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. á staðnum í dag fimmtudag. G. Þorsteinsson og Jónsson, Ármúla 1, sími 85533. Heilbrigðisfulltrúi — framkvæmda- stjóri Staöa heilbrigöisfulltrúa, sem jafnframt getur gegnt stöðu framkvæmdastjóra heilbrigöis- eftirlits fyrir Hafnarfjaröarsvæöi (Hafnarfjörö, Garöabæ og Bessastaðahrepp) er laus nú þegar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyröi reglu- gerðar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigöisfulltrúa. Um laun fer samkv. kjarasamningum viö Starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Undirritaöur veitir nánari upplýsingar, ef óskaö er. Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20. desember 1983 til: Héraðslæknis Reykjaneshéraös, Heilsugæslu Hafnarfjaröar, Strandgötu 8—10, 220 Hafnarfiröi. Laus staða Viö embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjaröarsýslu er laus til umsóknar staöa skrifstofustjóra. Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituöum fyrir 12. desember nk. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaöurinn í Eyjafjaröarsýslu. Skipstjóri Skipstjóri óskar eftir bát á komandi vertíð. Hef mannskap. Er hagvanur við suðurströnd- ina. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð inn á augld. Mbl. merkt: „Skipstjóri — 826“. & raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæói i boöi____________| Ármúli 7 lönaöar- eöa verslunarhúsnæöi il leigu eða sölu. Húsnæöiö er 820 fm, má skipta í þrjár jafn stórar einingar. Góö loft- hæö og bílastæði. Laust um næstu áramót. Uppl. í síma 37462 milli kl. 1 og 3 í dag og næstu daga. tilkynningar Fjölbrautarnám — Héraðsskólinn í Reykholti Getum bætt viö nemendum á seinni önn í nokkur pláss sem losna í framhaldsdeildum um áramót. Umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 15. des. nk. Nánari uppl. gefnar í símum: 93-5200, 93-5201 og 93-5210. Eftirtaldir áfangar veröa í boði á vorönn: Bók 203, Bók 303, Dan 102, Dan 202, Dan 203, Dan 212, Efn 111, Ens 102, Ens 202, Ens 212, Ens 203, Ens 302, Fél 103, Hag 103, Has 102, Hei 103, ísl 102, ísl 202, ísl 203, ísl 313, íþf 112, íþf 132, íþg 121, íþg 171, Lei 102, Líf 103, Lol 103, Lög 113, Myn 102, Sag 103, Sál 223, Ski 101, Stæ 102, Stæ 202, Stæ 203, Stæ 212, Stæ 232, Tón 102, Vél 202, Vél 302, Þýs 103, Þýs 203. LYFSÖLULEYFI er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Norðfjaröarumdæmis (Nes Apó- tek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsali hefur óskaö aö neyta ákvæöa 2. málsgr. 11. gr. laga um lyfjadreif- ingu nr. 76/1982. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöö um breytingar í samráöi viö Lyfjaeftirlit ríkisins, sbr. ákvæði 3. málsgr. bráðabirgðaákvæða lyfjalaga nr. 49/1978, er koma til framkvæmda 1. janúar nk. Veröandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. júlí 1984. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 4. janúar 1984. Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið, 6. desember 1983. flfotgttiiMtiftift Metsölubbd á hverjum degi! húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Félagssamtök óska eftir aö taka á leigu hús- næöi í Reykjavík fyrir starfsemi sína. Æskileg stærö er u.þ.b. 100 m2 og aö húsnæöiö liggi vel viö samgöngum. Tilboö um slíkt húsnæöi sendist til skrifstofu Morgunblaðsins eigi síðar en 12. desember nk., merkt: „Járn — 827“. fundir — mannfagnaöir Kópavogsbúar Almennur fundur um málefni fatlaðra verður haldinn í Menntaskóla Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þátttakendur á fundinum veröa Bragi Guð- brandsson félagsmálastjóri, Helgi Jónasson fræðslustjóri, Margrét Margeirsdóttir deild- arstjóri í Félagsmálaráöuneytinu, Ingþór Gestsson formaöur svæðisstjórnar, Þór Þór- arinsson og Svala Björgvinsdóttir félags- ráögjafar og Jón Sævar Alfonsson formaöur þroskahjálpar félagsins á Reykjanesi. Almennar umræöur veröa á fundinum um stöðu þessara mála í Kópavogi. Svæöisstjórn Reykjaness, Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.