Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 23

Morgunblaðið - 08.12.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 23 MN Sa/tkjöt og baunir túkall Já, bjóöum úrvals saltkjöt og baunir, kryddaðar samkvæmt 90 ára gamalli upp- skrift i hádeginu alla fimmtudaga. Fyrstu tveir gestirnir greiða aðeins tvær krónur fyrir máltíðina. Veitingahúsið Rán Skólavörðustíg P.s. Opnum kl. 12 Sannleikurinn um launin sem Ásgeir, Atli, Arnór og hinir atvinnumennirnir fá Þú lest það í m . /omucl ✓ • « KVOLD SIUND Kvosinni býður þér fleira en góðan mat og Ijúfar veigar. Glæsi- legar og sérstakar innréttingar eiga stóran þátt í að endurvekja rómantískt and- rúmsloft aldamótaáranna. Fyrir borðhald gefst tóm til að setjast við Rosenberg barinn og hafa það notalegt. Valinkunnir tónlistar- menn tryggja enn frekar ánægjulegt kvöld með Ijúfri tónlist. - Kvöldstundin verður ógleymanleg. Austurstraeti 22 (Inn stræti) Upplýsingar og pantanir í síma 11340 Gjafavörur Njótiö þess aö geía góöa gjöf-fallega gjöf frá Rosenthal Gjafavörur frá Rosenthal hafa hlotið heimsviðurkenningu fyrir afbragðshönnun og framúrskarandi gæði! Þess vegna hafa Rosenthal vörurnar tvenns konar gildi — jafnt fyrir þann sem gefur og þann sem þiggur. Njótið þess að gefa góða gjöf — fallega gjöf, sem segir meir en orð fá lýst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.