Morgunblaðið - 08.12.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.12.1983, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 28 KSI-þingið á Húsavík Deildarfyrir- komulag innanhúss íslandsmótiö í knattspyrnu innanhúss veröur með örlítið öðru sniði í vetur en áður hef- ur veriö. Nú verður leikiö með deildarfyrirkomulagi. A-, B-, C- og D-riölarnir heita því hér eftir 1., 2., 3. og 4. deild. Keppni 2. og 4. deildar fer fram 21. og 22. janúar en 1. og 3. deild verður leikin 25. til 26. febrúar og þá fer einnig fram keppni í 1. deild kvenna. Mestar tekjur voru af Spánarleiknum SÁ landsleikur sem KSÍ hafði mestar tekjur af í sumar var vitanlega leikurinn við ira í haust. Þá greiddu 13.706 áhorfendur aögang að Laug- ardalsvellinum og voru tekj- urnar kr. 1.568.880. Tekjurnar af leiknum viö Spán í maí voru 906.520 en þá greiddu 7.055 áhorfendur aögang. Hagnað- urinn var hins vegar nokkuö meiri af Spánarleiknuml Þá fékk KSÍ 319.077,08 kr. í kass- ann en 204.504. kr. eftir íra- leikinn. Þeir útgjaldaliöir sem mest hækka milli leikja eru vallar- leiga sem fer úr 154.108,40 kr. í 266.709,60 kr. (sem stafar vit- anlega af áhorfendaaukningu), fargjöld fyrir íslensku leikmenn- ina hækka úr 70.231,50 kr. í 125.651 kr., og síöan er mesta stökkiö i kostnaöi viö gestina. Kostnaöur vegna Spánverj- anna var aöeins 53.137 kr., en við írana hvorki meira né minna en 421.184,50 kr. Þess má geta aö KSÍ greiddi engin fargjöld fyrir Spánverjana en fargjöld vegna Iranna voru 252.786 kr.! Því má slá hér fram (til gam- ans) aö útgjaldaliöurinn „öl eftir leik“ hækkaöi úr 408 kr. í 786. Hlutur KSÍ í getraunum 1,5% HAGNADUR KSÍ af getraunum á starfsárinu voru 384.937,83 krónur — en hlutur sam- bandsins í íslenskum getraun- um er 1,5%. Fyrir þetta starfs- ár var hlutur KSÍ hækkaður úr 0,75% í 1,5%. Hugmynd um ferðakostnað í einn pott JÓN Arnþórsson lagði til á þinginu að ferðakostnaði í 1. deild yrði jafnað niður milli allra liöa — settur í einn pott sem geröur yrði upp að hausti. Jón, sem er formaöur KA, sagði aö feröakostnaöur Þórs og KA á Akureyri væri vel yfir helmingi allra útgjalda knattspyrnudeilda félaganna, og sér fyndist það almenn mannréttindi að allir stæðu jafnir hvað þátttöku í ís- landsmóti varðaði. Jón lagöi til aö tillögunni yröi vísaö til stjórnar KSÍ til athug- unar — og var sú hugmynd borin undir atkvæöi. 31 var meö tillögunni og 31 á móti — og voru þá greidd atkvæði aö nýju. Tillagan var þá felld meö 40 atkvæöum gegn 33. Alfreð Þorsteinsson: Fullt samkomulag um að keppendur Islands a Olympíuleikunum verði allir lyfjaprófaðir fyrir leikana" VEGNA fréttar Mbl. í gær um sænska lyftingamenn, sem flúðu af hólmi, þegar framkvæma átti „dóptest" á lyftingamóti ( Gauta- borg um sl. helgi, sneri Mbl. sér til Alfreðs Þorsteinssonar, for- manns lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, og spurðist fyrir um störf nefndar- innar, og hvort einhverjar sér- stakar aðgeröir væru framundan vegna þátttöku ísl. íþróttafólks í komandi Ól-leikum. „Störf lyfjaeftirlitsnefndar eru þess eölis, aö þaö er afar óheppi- legt aö auglýsa þau fyrirfram," sagöi Alfreö. Hann kvaöst þó geta upplýst þaö, aö fullt samkomulag væri milii lyfjaeftirlitsnefndar og Ólympíunefndar íslands um nauö- syn þess, aö væntanlegir þátttak- endur íslands í næstu Ol-leikum, bæöi vetrar- og sumarleikum, yröu „dóptestaðir" og raunar heföi þeg- ar fariö fram „dóptest" á nokkrum íslenzkum skíöamönnum, sem lik- legir þættu til aö taka þátt í vetrar- leikunum. „Helstu erfiöleikar okkar í sam- bandi viö lyf jaeftirlitspróf eru gagnvart þeim íslenzku frjáls- íþróttamönnum, sem stunda nám og æfingar í Bandaríkjunum, því aö þeir munu sennilega ekki koma neitt heim fyrir sumarleikana í Los Angeles. En í þessu sambandi hef- ur veriö rætt um, aö læknir lyfja- eftirlitsnefndarinnar, Páll Eiriks- Coe stakk af BRESKI stórhlauparinn Sebast- ian Coe og þýska skíðakonan kunna Irene Epple voru yfir sig ástfangin um tíma og allt stefndi í giftíngu. Síðan hljópst Coe á brott og Epple var alveg miöur sín. Hún segist aldrei hafa trúaö því að svo erfitt væri að sætta sig við þetta, en hún myndi reyna að gleyma þeim breska — sem hef- ur undanfarið veriö með tennis- konunni Linda Greeves. Coe og Épple áöur en hann stakk af. son, færi til Bandaríkjanna og framkvæmdi lyfjaeftirlitspróf þar á íslenska frjálsíþróttafólkinu." Varöandi prófun á ööru íþrótta- fólki, t.d. lyftingamönnum, sund- mönnum og júdómönnum sagöi Alfreö, aö þaö væri miklu auöveld- ara mál, því aö hana væri hægt aö framkvæma hér heima hvenær • Alfreð Þorsteinsson, formaður lyfjaeftirlitsnefndar iþróttasam- bands fslands. Tveir frá Stoke? SAMMY Mclllroy og Mickey Thomas, fyrrum leikmenn Man. Utd., vilja báðir komast frá Stoke. Stoke hefur gengiö illa aö undan- fðrnu, og nú hyggst félagið byggja upp nýtt lið þannig að báðir þessir leikmenn fara senni- lega á næstunni frá Victoria Ground. Getrauna- spá MBL. C 3 O J o i ». 1 5 >. 1 3 tf> Sunday Exprass News ol the World 1 f ». 1 3 (O SAMTALS Coventry — Liverpool X 2 X 2 2 2 0 2 4 Everton — Aston Villa 1 1 1 2 2 X 3 1 2 Ipswich — Man. Utd. X X 1 2 X 2 1 3 2 Leicester — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Notts. County — Sunderland 1 1 2 X 1 1 4 1 1 Stoke — Luton X X X 2 1 2 1 3 2 Tottenham — Southampton 2 1 1 1 1 1 5 0 1 Watford — Nott. Forest 2 X 2 X X X 0 4 2 WBA — QPR 1 1 1 X 1 1 5 1 0 West Ham — Arsenal 2 1 1 1 1 X 4 1 1 Barnsley — Chelsea 2 X 1 2 X 2 1 2 3 Man. City — Sheff. Wedn. X 1 1 X 2 1 3 2 1 sem væri. Sagöist Alfreö vera mjög ánægöur meö undirtektir Ólympíunefndar íslands, undir for- ystu Gísla Halldórssonar, sem legöi mikla áherzlu á, aö gengiö væri úr skugga um, aö ekkert ís- lenzkt íþróttafólk, sem þátt tæki í væntanlegum Ól-leikum, notaöi lyf til aö bæta árangur sinn. „Enda er gagnslaust fyrir íþróttafólk aö taka þátt í Ólymptuleikum undir slíkum kringumstæöum, þvi aö mjög strangt eftirlit veröur varöandi þetta atriöi, og hafa Bandaríkja- menn t.d. lagt í mikinn tækja- kostnaö fyrir sumarleikana í Los Angeles vegna lyfjaeftirlits," sagði Alfreö aö lokum. ÞR. Epple sigraði „ÉG TRÚI þessu varla,“ sagði Irene Epple, hin kunna 26 ára vestur-þýska skíðakona, í gær, eftir að hún haföi sigrað í fyrsta brunmóti kvenna í heimsbikarn- um í vetur. Keppt var í Val d’ Is- ere í Frakklandi. Tími hennar var aðeins átta hundruöustu úr sek- úndu betri en tími svissnesku stúlkunnar Ariane Ehrat. Meðal- hraöi Epple var 100,26 km, meðal- hraöi 100,17 km á klst. Epple haföi rásnúmer eitt og bjuggust menn viö því aö þaö geröi henni erfitt, en þvert á móti. Snjórinn var mjög haröur og kalt var í veöri, en fljótlega eftir aö keppnin hófst braust sólin fram úr skýjunum og brautin mýktist aö- eins. Sólin geröi keppendum sem á eftir komu nokkuö erfitt fyrir meö því aö blinda þá. Tímar efstu keppenda voru þessir: Irene Epple, Vestur-Þýskal. Ariane Ehrat, Sviss Carolyn Attia, Frakkl. Lea Soelkner, Austurr. Jana Gantnerova, Tékkósl. Hanni Wenzel, Liechtenst. Sylvia Eder, Austurr. Marie Walliser, Sviss Michela Figini, Sviss Sieglinde Winkler, Asturr. 1:21,27 mín. 1:21,80 mín. 1:22,34 mín. 1:22,38 1:22,46 mín. 1:22,49 mín. 1:22,54 mín. 1:22,59 mín. 1:22,59 mín 1:22,81 mín. „Eg heföi aldrei trúaö því aö ég ætti sigurmöguleika í bruni,“ sagöi Epple, en hennar sterkasta grein hefur hingaö til verið svig. Enskir vilja gömlu góðu treyjuna aftur NOKKRIR forráðamanna enaka knattspyrnusambandsins hafa nú hug að því að breyta enska landslíösbúningnum enn einu sinni, og fara aö spila aftur í ein- litum hvítum skyrtum eins og enska landsliðið lék í til fjölda ára — og varö heimsmeistari í 1966. Treyjan sem landsliöiö leikur í í dag var fyrst notuö gegn Argent- ínu á Wembley í maí 1980 — gafst reyndar vel þá, en England vann heimsmeistarana 3:1. En forráöa- menn knattspyrnusambandsins eru íhaldssamir og vilja nú fá gömlu „góöu" treyjuna aftur. Leik- iö veröur í „nýju“ treyjunni út þetta • Colin Bell í gömlu „góöu“ treyjunni. keppnistímabil, þar sem ekki er leyfilegt aö skipta um búning á miöju tímabili. Samningur sam- bandsins viö Admiral-fyrirtækiö rennur út í október, og hvort sem hann veröur framlengdur eöa ekki, má telja næsta öruggt aö enska landsliöiö leiki aftur í einlitum hvít- um treyjum næsta vetur. Alan Ball, fyrrum fyrirliöi enska landsliösins segir: „Ég var vanur aö fara í einlitu hvitu treyjuna meö enska landsliðsmerkinu á, og þaö var stórkostleg tilfinningu. Þegar ég lék í nýju treyjunni fannst mér ég vera aö leika meö úrvalsliöi úr skemmtanaiðnaöinum." • Mike Duxbury ( nýjustu gerð ensku landsliðspeysunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.