Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 Furður og fyrirbæri SKJALDBORG hefur sent frá sér bókina Furður og fyrirbæri, sem Er- lingur Davíðsson hefur skráð. I fréttatilkynningu frá útgáf unni segir að hann leiði fram í bókinni þrjá kunna miðla, Einar Jónsson á Einarsstöðum í Reykja- dal, Guðrúnu Sigurðardóttur frá Torfufelli og önnu Kristínu Karlsdóttur, Seltjarnarnesi, og segja þau frá dulrænni reynslu sinni. Einnig segja frá Erla Ingi- leif Björnsdóttir, Svanfríður Jón- asdóttir, Freygerður Magnús- dóttir, Leó Guðmundsson, Ásta Erlingur Davíðsson Alfreðsdóttir, Sigríður Jóhanns- dóttir og Sigríður Pétursdóttir. Bókin er um 200 bls. að stærð. Rás 2 fagnað, en ríkisút- varpið tekur forskot á sæluna SAMTÖK um frjálsan útvarps- rekstur fagna útsendingum £ Rás 2 í Ríkisútvarpinu. í frétt frá samtökun- um segir, að þó svo að með Rás 2 hafi verið stigið stórt skref í rétta átt sé langt frá því að þörf fyrir aukið val útvarpsnotenda sé fullnægt. Krafan hljóti að vera sú, að einkaað- ilar fái lcyfi til að reka sjálfstæðar útvarpsstöðvar. Samtök um frjálsan útvarps- rekstur telja að rangt hafi verið að því staðið að Ríkisútvarpið skyldi fara út í útsendingar á Rás 2 nú þegar fyrir liggur að sam- Leiðrétting: Lækkun varð að hækkun í MORGUNBLADINU sunnudag- inn 11. des. er birt ályktun launa- málaráðs Starfsmannafélags rík- isstofnana um kjaramál og samn- inga. M.a. sem í ályktuninni var, er krafa um að tengja betur sam- ræmi milli tekna og afgjalds af lánum. Þess er krafist að vextir hækki aldrei umfram tekjur eða launataxta launafólks. Svo hrap- allega hefur tekist til í setningu blaðsins að í stað hækkun kemur orðið lækkun, eins og sá ljóti sjálf- ur úr sauðaleggnum, og gjörbreyt- ir merkingu kröfunnar. Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri. ----------------1 > » Glerskúlptúr- sýning MARGO J. Renner verður með glerskúlptúrsýningu í versluninni Alafossi að Vesturgötu 2 í Reykja- vík frá kl. 13—17 í dag, föstudag, og frá kl. 16—17 á morgun. þykkt verða ný lög frá Alþingi um útvarpsrekstur í landinu. „Ríkisútvarpið er með forskot á sæluna og að vinna sér markað auglýsenda," segir í frétt frá sam- tökunum. „Það eru grunnsjónarmið okkar í Samtökum um frjálsan útvarps- rekstur að heilbrigð samkeppni sé það eina sem tryggt getur að hlustendur útvarps geti notið þeirrar þjónustu, sem sæmandi er í nútíma þjóðfélagi. Ekki aðeins samkeppni í tekjuöflun, heldur miklu fremur um gæði og vinsæld- ir meðal hlustenda. Með tilliti til þessa, viljum við skora á framkvæmda- og löggjaf- arvald að hraða afgreiðslu laga- frumvarps um útvarpsrekstur í landinu, þannig að þeim aðilum sem áhuga og getu hafa, og full- nægja skilyrðum sem sett verða um rekstur útvarpsstöðva, gefist kostur á að hefja starfsemi sem allra fyrst," segir í fréttinni. 28444 REYNIGRUND, endaraðhús (viölagsjóöshús) mjög vel stað- sett, rtý eldhúsinnrétting. Snyrtilegt, gott hús. MOSFELLSSVEIT, einbýlishús á einni hæð, ca. 146 fm auk bílskúrs Hornlóð. Verð 2,9 mftlj. ÁLFTAMÝRI, 3ia herb. ca. 80 fm ibúö á 1. hæð i blokk. Falleg íbúð. Verð 1600 þús. FJÓLDI EIGNA Á SKRÁ HRINGID OG LEITIÐ UPPLÝSINGA HUSEIGNIR VH.TUSUNOK © C|#|D «ími 28444. At WlUr Daniat Árnaa. lögg. taataigna: örnómir Ömólf... .öluttj. FRANCIIMKIIIIS.N URSMCMMI LAUGAVEGI19 SIMI 28355 FRANCHMKUIISI.N URSMIOAMriSTARI LAUGAVEGI39 SIMI 28355 26600 allirþurfa þak yfír höfudið Álfaskeið 5—5 herb. ca. 126 fm endaíbúð á 2. hæð í blokk. Falleg íbúð. Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskur fylgir. Verð 1.950 þús. Dalbrekka Kóp. 5—6 herb. ca. 146 fm íbúð sem er efri hæð og ris í tvíbýlis-steinhúsl. Sérhiti og -inngang-ur. Ný eldhúsinnrétting. Stórar suöursvalir. Mikið endurnýjuð íbúð. Verð 2,1 m. Karfavogur 1. hæð í þríbylishusi ca. 135 fm. Allt nýstandsett. 50 fm bílskúr. Glæsileg eign. Laus strax. Verö tilboð. Krummahólar 2ja herb. 55 fm falleg íbúö í há-hýsi. Bílgeymsla. Verð 1.200 5ÚS. Nesvegur Efri hæð og ris ca. 170 fm tvíbýlis-steinhúsi. Bílskúr. Laus strax. Verð 2,5 millj. Raöhús Fallegt raöhús á góöum stað í Seljahverfi. Verð 3,7 millj. lönaðarhúsnæði Ca. 360 fm jaröhæð á góöum stað i bænum. Góð aökeyrsla. Laus strax. Verslunarhúsnæði Ca. 130 fm verslunarhæö á góöum staö í miðborginni. Verö tilboö. Vesturbær 4ra herb. ca. 115 fm glæsileg íbúð ofarlega í háhýsi. Vandað-ar innréttingar. Suðursvalir. Tvö stæöi í bílahúsi fylgja. Verð 2,4 millj. /sfi Fasteignaþjónustan (VT\S imtunlrmti 17, >. X600. ?LÆljJ Kári F. Guöbrandsson cc-*5*' Þorsleinn Steingrimsson lögg. fasteignasali Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Til sölu 2ja til 6 herb. íbúðir, einbýlishús og raðhús í Reykjavík og ná- grenni. Ath.: Mikiö er um makaskipti hjá okkur. Nokkrar af eignunum •ru lausar nú þegar. Jón Arason logmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. *' T* &wn Viö Espigeröi Glæsileg 4ra—5 herb. 130 (m íbuo á 7. hæo i lyftuhúsi. Ný eldhúsinnr. Varb 2,4 millj. í Norðurmýri 5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö- insgötu. Vero 1,8—1,9 millj. Viö Álfaskeiö Hf. 5 herb. góo 135 fm ibúö á 1. hæo. Bilskúrsréttur. Vero 1,8—2,0 millj. Við Lynghaga 3ja herb. 100 fm íbúö á jaröhæo. Laus strax. Við Asparfell 2ja herb. góo íbúo á 7. hæð. Glæsilegt utsyni. Góö sameign. V«ro 1250 þút. FJÖLDI ANNARA EIGNA Á SÖLUSKRÁ ,25^l<:nflmiÐLunin TöíKSp "INGHOLTSSTRÆTI 3 -Sft^&- SiMI 27711 Sölust|óri Sverrir Knstinsson ÞortoHur Guomundsson solumaöur Unnsteinn Beck hrl., slmi 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. K völdsimi aölumanns 30483. Búslnöír iFASTEIGNASALA, ^ rMOICHJINMOMLM^ ^28311^ & ^^ Klapparstíg 26^M 9 '" ^l Jóhann Davíðsson 'tf" -t; ¦ Agust Guðmundsson wKfl Helgi H. Jónsson viösklk Hraunbær 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1 millj. 250 þús. Lindargata Með sérinngangi rúml. 40 fm 2ja herb. íbúö. Ákv. sala. Fífusel 105 fm 4ra herb. íbúö ásamt herb. i kjallara. Kríuhólar 136 fm íbúð á 4. hæö. Ákv. sala. Reynihvammur Rúml. 200 fm einbýlishús, hæö og ris ásamt bílskúr. Við Selfoss 170 fm íbúöarhús ásamt 250 fm utihúsi. 1 ha lands, lögbýli. Jörö skammt frá Selfossi Um 90 ha jörð, 150 fm ibúöar- hús, stórt fjós og hlaða, fjárhús og geymsluhús. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Vantar Raöhús í Selás, einbýlishús í Garöabæ, 3ja herb. íbúö í Hraunbæ og 2ja herb. ibúö í Breiöholti. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Agætu viðskiptavinir Við höfum skipt um aðsetur: jíF 3t 1 FJARFESTINGARFÉLAG tSLANDSHF Skólavörðustíg 11 (3ju hæð) 101 Reykjavík Sími 28466 *?;,, X % ÍFrjábi llfeyrisSródurinn J$ & \ 26933 ! 2ja herb. Z Krummahólar: Nýleg fal- g, % lega innréttuð ibúð. Ny w | teppi. 1350 þus._____________ § 5 Barónsstígur: Stór og góð íbúð $ 5 á goðum stað. 1150 þús. jt Tómasarhagi: Góð ibúð á ró- & Jju legum stað 1200 þus. A S| Frakkastígur: Ný og glæsileg S • íbuð i gamla bænum. gufubaö. Jí £ Verð 1650 þus. S 3ja herb. f Boðagrandi: Glæsileg 85 fm S £ ibuð. 2 svefnherb og stofa. fi f Allt nýtt á eftirsóttum stað § S 1650 þus. § A Sörlaskjól: Björt og falleg ibuð § § a jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt § ^ gler. 1400 þús. ^ A Laugavegur: Mikið endurnyjuð & Á íbúð. nytt rafmagn, nýtt eldhús. >S $ Danfoss á ofnum. 1250 þús. § § Nesvegur: 80 fm á 2. hæð, Jj & skipti á ódýrara koma til greina. ^ A 1200 þus. fi 4ra herb. iSi Engihjalli: Stórglæsileg 117 £ A fm íbúð á 2. hæð allar inn- & V réttingar úr antique-eik. ~J 5 Videó i húsinu. 1800 þús. S V Leirubakki. Mjög falleg ibúð i »j æ húsi þar sem hugsað er um leik- 2 & þarfir barna. Falleg lóð með i£ í> trjagróðri 1650—1700 þús. i $ Laugavegur. 100 fm 4ra—5 V $ herb. a góðum stað. Sérþvotta- ^ ft hús, nymáluð, stórt eldhús. S A 1150—1200 þús. fi Sórhæðir & Miðbraut, Seltjarnarnes: þri- ' $ byli. 135 fm í góðu húsi. 5 herb., ' & stórt eldhús, góðir skápar. ^ A Þvottahús og búr innaf eldhúsi. i $ 2300 þus. « A Skipholt. þnþyli. 132 fm p A hlýleg ibúð á góðum stað. 15 V Bilskúr. 2400 þús Í cS Sörlaskjól. 100 fm goð ibuð i ^c A þribýli. Bílskúr. Nýtt þak. nytt % V Danfosskerfi á hitalögn. i^ 5 I sama húsi: í 6 Risíbúð 85—90 fm. Mjög gott % iy tækifæri fyrir tvær samhentar 2 V fjölskyldur. t ' Nesvegur: 100 fm hæð í tvi- M J býli ásamt 75 fm risi. Þarna ¥ iS, er frábært tækifæri fyrir lag- * y henta menn. 2500 þús. 2 Einbýlishús & Hólar: Glæsilegt einbyli a | ¦¥ tveimur hæðum. Husið er ekki, V fullgert en vel íbúðarhæft. Uppl. i 5J Stuðlasel: 325 fm hús i al- 2, gjörum serflokki. Möguleiki >y á séribúð á neðri hæð. V Sannkallaður dundurkassi. V 6500 þus. _____i V Laugarásvegur: 400 fm stór- i A glæsilegt hús á besta staö i ju Reykjavik. 3 herb. Séribúð á ' i^i neðri hæð. Uppl. á skrifstofu. | i Heiðarás: 350 fm hús á 2 ' g hæðum. Fullgert, glæsilegt J V með öllu því sem marga i , dreymir um. Gufubað, arinn, i i glæsilegt baðh. Uppl. á ' iv> skrifst. V Frostaskjól: 142 fm vel 2S 2 skipulagt raðhús a 2 hæð- i rágengið þak, glerjað, 9 & I útihurðir fylgja. 220 þus. V ¥ Góð lan fylgja. X 9 Vantar allar geröir hús- * ^ næðis á söluskrá, höf- $ g um tilbúna kaupendur X g að flestum gerðum g Á íbúða sem eru í mörg- & ^ um tilfellum með mjög § A góða útb. og jafnvel & § staðgreiðslu. ^ | Hafðu samband. V I Síminn er 26933. fi L____ 9, ^markaóurinn § Halnar.tr 20. •. 26933. * ' Cý/a húainu »1« L»k|artorg) V AkT.Æ'A Jón Magnuwon hdl. AiSifiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.