Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 43 ýmsum hætti bagga sína öðrum hnútum en samferðamenn. Þó að hann væri alþýðusinni ákafur og ódeigur í baráttu var hann jafnan auðkenndur í flokki. Hann hvarf ekki í hópinn. Hjarðhvötin, sem auglýsendur og áróðursmenn nota til að stjórna venjum fólks og viðhorfum, mótaði aldrei afstöðu Halldórs Þorsteinssonar. Hann gerði sér Ijóst að enginn meðaljón er til; hins vegar hafa ýmsir hag af því að ginna menn til að trúa að svo sé. Niðursoðin og stöðluð fjöl- miðlamenning, ef menningu skyldi kalla, vann aldrei á óspilltri til- finningu hans fyrir sönnum verð- mætum. Innantómt gaspur og blaður, gervilíf og gervilist voru eitur i beinum hans, sjálfshafning og sýndarmennska voru honum andstyggð. Seint hefði hann tekið pjáturfugl fram yfir næturgalann eða sólskríkjuna. — Þessi sanna og upprunalega mennska, þessi ósvikna dómgreind, ásamt glað- beittri einurð og notalegri kimni- gáfu gerðu Halldór ekki einungis að skemmtilegum félaga heldur og góðum og traustum vini. Við hjón- lo eigum margar kærar minningar frá samvistum við hann og Rut, bæði á fögru heimili þeirra og annars staðar. En Rut, alúðleg, greind og listfeng, var í raun það sem konum tekst misjafnlega: betri helmingur manns síns. Og nú hefir Halldór Þorsteins- son lokað dyrum að baki sér. Hann er horfinn af sjónarsviði voru — og er ekki lengur einn vörslu- manna þess arfs sem gerði nokkr- um tugþúsundum fólks kleift að halda reisn sinni hvernig sem ver- öldin veltist í hörmungum langra alda og dimmra. Við þessi vegaskil hljóma enn hendingar eftir skáld- ið góða, Guðmund Böðvarsson, fyrir eyrum — um leið og huga er rennt til konu þeirrar borgfirskr- ar sem Halldór vissi sig eiga mest að þakka: „Mitt Ijóð og þitt og þeirra Ijóð, sem þögn og gleymska felur, mun verða heyrt af hirði þeim er hjðrð að kvöldi telur, hann þekkir hjarta hvers og eins og hann mun sjá og skilja að vísan mín og vísan þfn hún var þó okkar Lilja." Ólafur Haukur Árnason t Þökkum auðsýnda samúð viö andlát og jaröarför fraanku okkar, HEROÍSAR GUDMUNDSDÓTTUR, kannara, Bjarnaratig 6. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Borgarspitalans deild 6B fyrir hlýlega umönnum. Herdi» Ó»kar»dóttir. Herdís Jónsdóttir. t Þökkum innilega auösynda samúð vegna andláts eiginmanns míns, föður okkar og afa, GUÐFINNS MAGNUSSONAR. Auaturbrún 39. Jóna Baróardóttir, Ólöf Guðf innsdóttir. Brynja Guðfinnsdóttir. Magnús Guðtínnsson, BérOur Guðtinnsson, Rut Guöfinnsdóttir, Sverrir Guöfinnsson. Rakel Guðlmn.dóttir, Kristin Erla Jóhannsdottir. AF TILLITSSEMI Ekki er að vita hver næst fer inn á baðherbergið á eftir þér, né hversu fljótt eftir að þú notaðir það. WEGA HREINSI- OG ILMSTEINN sem hengdur er innan á salernisskál sýnir að þú tekur tillit til allra þeirra sem nota salernið. Skálin er þá hrein og hreinlætisilmur í baðherberginu huenær sem að því er komið. Hver steinn endist í 2-3 mánuði og kostar ekki mikið. WEGA SJÁLfSÖGDTILLrTSSEMI Fæst í öllum góðum nýlenduuöruverslunum. Heildsölubirgðir. H. HELGASON BRAUTARHOLTI 2 22516 18493 ~----------- mömfiEES nmmxi AMERIKA PORTSMOUTH/NORFOLK City of Hartlepool 30. des. Bakkaloss 10. jan. City of Hartlepool 19. jan. Bakkatoss 30. jan. NEWVORK City of Hartlepool 29. des. Bakkafoss 9. |an. City of Hartlepool 18. jan Bakkafoss 29. jan. HAUFAX City of Hartlepool 2. jan. City of Hartlepool 22. jan. BRETLAND/MEGINLAND 1RB PJltrl O M A Mf Eyrarfoss 18. des. Alatoss 8. jan Eyrarfoss 15. jan. FEUXSTOWE Eyrarfoss 19. des. Eyrarfoss 2. jan. Álafoss 9. Jan. Eyrafoss 16. jan. ANTVERPEN Eyrarfoss 20. des. Eyrarfoss 3. jan. Alafoss 10. jan. Eyrarfoss 17. jan. ROTTERDAM '- Eyrarfoss 21. des. Eyrarfoss 4. jan Alafoss 11. jan. Eyrarfoss 18. jan. HAMBORG Eyrarfoss 22. des. Eyrarfoss 5. jan. Alafoss 12. jan. Eyrarfoss 19. jan. WESTON POINT Helgey 12. des. Helgey 26. des. LISSABON Skeiösfoss 20. jan LEIXOES Skeiöstoss 21.)an. BILBAO Skeiosfoss 23. jan. NOROURLOND/- EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 16. des. Oettifoss 23. des. Oettifoss 6. jan. KRISTIANSANO Manafoss 19. des. Dettitoss 27. des. Mánafoss 2. jan Oettifoss 9. jan. MOSS Mánafoss 20. des. Dettifoss 23. des Mánafoss 3. jan. Dettifoss 6. jan. HORSENS Oettifoss 28. des. Dettífoss 11 jan. GAUTABORG Mánafoss 21. des. Dettifoss 28. des. Mánafoss 4. jan. Dettifoss n.jan. KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 22. des. Dettifoss 29. des. Mánafoss 5. jan. Dettifoss 12. jan. HELSINGJABORG Mánafoss 23. des. Dettifoss 30. des. Mánafoss 6. jan. Dettifoss 13. jan. HELSINKI Irafoss 6. fan. GOVNIA irafoss 28. des. ÞORSHOFN Dettlfoss 19. jan. C-H ¦'f ¦---------¦ ¦« 'y i ^r >\ [l .-:.- \}l "7T VIKULEGAR STRANDSIGLINGA R -framogtilbaka ~ frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla f immtudaga El mskip L*í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.