Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 45 orðstír meðal þeirra sem til hans leituðu. Hjálpsemi hans og ódrep- andi atorka, hvort heldur var fyrir viðskiptavini eða liðveisla innan fjölskyldunnar, þetta tvennt var honum alltaf kappsmál, i þessu mátti glöggt sjá eðliseiginleika hans. Fjölskyldan öll, eiginkona og elskuleg börn voru hornsteinar hans, sem hann þreyttist aldrei á að skapa umgjörð, sem væri uppá það allra besta. Umræður eða skoðanaskipti um það sem við tæki eftir þetta líf voru aldrei í alvöru en þegar ör- lagastundin nálgaðist var meðal síðustu orða hans að hann væri á förum til föður síns og nýlátins bróður, sem á undan eru gengnir og eru handan við móðuna miklu. Það er sárt að missa en það er styrkur, Lilja mín, að eiga góða fjölskyldu og uppvaxin elskuleg börn, og mega ganga veginn áfram við hlið þeirra. Elskuleg mágkona, við syskinin og móðir okkar hugsum öll til þín og biðjum þess að síðasta von og ósk bróður okkar megi rætast. Blessuð sé minning hans. Systkini Örn og Örlygun Nýjar bækur um Rasmus klump og félaga hans BÓKAÚTGÁFAN örn og örlygur hefur gefið út þrjár nýjar teikni myndasögur um hina vinsælu söguhetju barnanna Rasmusm klump, en áAur voru komnar út átta bækur í þessum flokki. Nýju bækurnar nefnast Rasmus klumpur og síldar- mamma, Rasmus klumpur í sveitinni og Rasmus klumpur i hnattferð. Eins og svo oft áður lenda Rasmus klumpur og félagar hans í ýmsum saklausum furðu- ævintýrum i bókum þessum og koma víða við. Rasmus klumpur og félagar hafa lengi verið góðir vinir íslenskra barna, þar sem teiknimyndasyrpur um þá hafa birst m.a. í Vikunni og Þjóðvilj- anum. Bækurnar um Rasmus klump eru eftir Carla og Vilh. Hansen, en þær eru þýddar af Andrési Indriðasyni. Bækurnar eru filmusettar hjá Prentstofu G. Benediktssonar, en prentaðar og bundnar í Kaupmannahöfn. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Uraftursæti venjulegs fólksbíls eru m a rgar útgönguleiðir fyrirbörn án þess að nofa dyrnar! ÖH viljum viö tryggja sem best öryggi barnanna okkar í umferðinni. Við vitum að það er ekki nóg að láta þau sitja í aftursætinu, heldur er mikilvægt að þau séu örugglega skorðuð, hvort sem það er i bílstól, burðarrúmi eða bílbelti. Við höfum sérhæft okkur í öryggisbúnaði fyrir börnin,-búnaði sem hentar í flestar gerðir fólks- bifreiða. Barnastólar (fyrir 9 mán - 6 ára) Barnapúdar (fyrir 6-12 ára) Barnarúmsfestingar (fyrir 0-9 mán) Beltastóll (fyrir 6-12 ára) Fótgrindur fyrir beltastól (fyrir 6-12 ára) NU SPÖRUMVIÐ PENING/V ogsmíðumsjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega allar nánari upplýsingar í síma 25150. Simi 35200 X ,__, UMBORNIN ÞAÐ GERIR (CLKO) OGFRAMLEIÐIR TENGLA MEÐ „BARNAVERNDU Reynslan heíur sýnt aðþörfer á að fyrirbyggja slys á heimilum — Maður veit aldrei á hverju börnin taka uppá. FAGMENN œttu að hugleiða öryggið sem Elko veitir börnum. ~~~~~~_ .#"RÖNNING ÍmH340Ó90

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.