Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 i»;<ixi4iiii<iigKi»i LEIÐANDIFYRIRTÆKIILÍKAMSRÆKTARVÖRUM Rachel McLish og Bob Paris náðu árangri með WEIDER likamsrœktar- áhöldum - Það getur þú einnig! UTSOLUSTAÐIR: Útilíf, Glæsibæ. Sportvöruverslanir Ingólfs Óskarssonar. Verslun Vaxtarræktarinnar Dugguvogi 7. Hlíðasport, Akureyri. Kr. 2.680.- Kr. 2.380.- TEG. 1400 Pressubekkur með færanlegu baki. TEG. 1402 Mittisbekkur með stillanlegri hæð. Pöntunarsími er 35000 Verslun Vaxtarræktarinnar Dugguvogi 7 jo Sendið mér tímaritiö Líkamsrækt oq næringu á kr. 65 ? sendingarkostn „Segðu já, Samantha" ÚT ER komin hjá bókaútgáfunni Skuggsjá, Flafnarfiroi, ný bók eftir Barböru Cartland, sem nefnist Segðu já, Samanlha. Þetta er 10. bókin, sem Skuggsjá gefur út eftir Barböru Cartland. „Samantha var ung og saklaus og full umhyggju fyrir velferð föð- ur síns og áhugamálum hans, sem fyrst og fremst snerust um litlu sveitakirkjuna hans og það er hana varðaði," segir m.a. í frétt frá útgefanda. „En hún var einnig gædd sérstæðri, meðfæddri fegurð og yndisþokka. Það, sem menn hins vegar vissu ekki, var að þessi yndisfagra fegurðardís var í raun og veru aðeins fáfróð og óreynd lítil stúlka frá prestssetri úti í sveit, en ekki sú lífsreynda, glæsta sýningarstúlka, sem myndir birt- ust af á síðum tískublaðanna og almenningur heillaðist af. Þessi staðreynd varð Samönthu sjálfri ttartland Segðu já. Samantha ekki ljós fyrr en hún hitti met- söluhöfundinn unga og eftirsótta, David Durham, og varð ástfangin af honum ..." Segðu já, Samantha er 176 bls., þýdd af Sigurði Steinssyni. 44 „Kraftaverk einnar kynslóöar ÚT ER komið hjá Máli og menn- ingu annað bindi endurminninga Einars Olgeirssonar, Kraftaverk einnar kynslóðar. Jón Guðnason skráði. Fyrsta endurminningabók Einars hét ísland í skugga heims- valdastefnunnar og kom út 1980. í bókinni rekur Einar fyrst og fremst sogu verkalýðsbaráttu á fyrri hluta aldarinnar. Hann segir frá fjölda fólks sem hann hefur mætt á lífsleiðinni, frá stofnun verkalýðsfélaga um landið, eink- um norðanlands þar sem hann bjó þegar verkafólk á íslandi var að vakna til vitundar um nauðsyn skipulegra samtaka. Einnig segir hann frá stofnun og starfi Komm- únistaflokksins, Alþýðuflokksins, EINAR QtfifHtSSON KRAFTAVERK EINNAR KYNSLÓÐAR )ON CUÐMASON SKRAiM Sósíalistaflokksins og Alþýðu- sambands íslands. Bókin er 399 bls. og unnin í Prentsmiðjunni Hólum, en kápu teiknaði Þröstur Magnússon. Doktor Han — kín- verski kvenlæknirinn r | STAO' ÆGISÚTGÁFAN hefur gefið út bókina „Doktor Han — kínverski kvenlæknirinn". Höfundur er kínverska skáldkonan Han Suyin. Sagan hefur verið kvikmynduð og er þekktust af verkum höfundar. Sagan segir frá ástarsambandi kínversks kvenlæknis og Englend- ings, sem kynnast i Hong Kong. Hún, menntuð Asíukona, trú þeim hefðum er uppeldið hefur kennt henni, og hann, Vesturlandamað- urinn með gjörólíkan bakgrunn. Þeirra ólíku uppeldisáhrif spanna gegnum söguna. Sagt hefur verið að Han Suyin segi sína eigin sögu í þessari bók, segir í kynningu á bókarkápu. VERALDARPLATA KRISTJÁNS JÓHANNSSONAR OG LUNDÚNASINFÓNÍUNNAR fœst hjá okkur Á hljómplötu sinni syngur Kristján gullíalleg lög við allra hœíi við undirleik London Symphony Orchestra undir stjórn ítalska meistarans Maurizio Barbacini Kristján syngur: O Sole Mio Musica Proibita Torna a Surriento Core Ngrato Non tl scordar di me Dlcitencello vuie Mattinata Sjá dagar koma Mamma Kondlne al Nido í íjarlcegð Maria Mari! Ideale Hamraborgln eins og honum einum erlagið. TAKMARKAD UPPLAG FYRIR JÓL uiiraavagi 33. Símar 29575 — 29544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.