Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 2
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 „Augnakonfekt frá upp- hafi til enda“! „Tímamóta- verk“! „Tívolí skilningar- vitanna“! — Þetta eru lýs- ingar sem viö höfum heyrt á hinni margslungnu bók „Draumur okkar beggja“, eða sögu Stuömanna, sem kemur út nú um jólin. Þótt hér sé talaö um bók, er ekki um neina venjulega bók aö ræöa, því í þessum gleöipakka fyrir alla fjöl- skylduna, eins og einhver vildi nefna þessa afurð, er ekki aðeins aö finna hiö ritaöa mál heldur ótölu- legar myndskreytingar, TÍVOLÍ skilningarvitanna! Þetta er lýsing á bókinni „Draumur okkar beggja“, sem er saga Stuðmanna og svo margt fleira. Þessi bók er mjög nýstárleg í útliti og uppsétningu, svo við ákváðum að rœða stuttlega við þann sem bar hitann og þungann af útlitshliðinni, Kristján E. Karlsson. óbundnu máli. Viö vildum lýsa í mynd þeim tíöaranda, sem ein- kenndi þau ár sem sagan spannar, og þeim stíl, sem Stuömenn til- einkuöu sér fljótlega eftir aö þeir byrjuöu aö vinna saman. Þannig styðja hiö ritaöa orð og mynd- skreytingarnar hvort annað." Voru Stuðmenn sjálfir meö fing- urna í verkinu? „Sambandiö viö Stuömenn var mjög gott. Þeir voru eins og gráir kettir uppi á vinnustofu hjá okkur. Þeir virtust ánægöir meö þaö sem við vorum aö gera og „gúteruðu" alla hluti, jafnvel þó viö færum stundum út fyrir mörk hins hefö- bundna. Viö unnum því eins og einn hópur.” Nú blandiö þiö saman hinum ólíkustu vinnubrögðum í myndlist- inni viö skreytingu þessarar bók- ar? „Bókin nær yfir mjög svo breytt sviö stílbragöa, allt frá heföbundnu blýantsnuddi til flókinna tilrauna meö lazerlitagreini. Ég held óg geti sagt aö ofhleðsla og stílleysi hafi veriö okkar útgangspunktur viö gerö þessarar bókar.“ sönglagatexta, nótur, hiö frábæra Stuömannaspil, hljómplötu og ákveðna vellyktandi, „því bókin á aö höföa til allra skiln- ingarvitanna“ svo vitnað áe í aöstandendurna. , Þegar bókinni er flett (pakkinn | tekinn upp), vekur þaö athygli aö hver síöa af rituöu máli er mynd- skreytt, litaflæöiö er óendanlegt og vinnubrögö viö myndgerðina sjálfa af hinum óltkasta toga spunnin. Sá sem borið hefur hit-! ann og þungann af lýsingu þókar- innar er Kristján E. Karlsson, út- litshönnuöur aö mennt, útskrifaöur úr Myndlista- og handíöaskóla is- lands. Er þaö í fyrsta skipti sem hann vinnur aö myndskreytingu og uppsetningu bókar. Sér til aöstoö- ar haföi hann þrjá menn, þau Guð- jón Ketilsson myndlistarmann, Tómas Jónsson auglýsingateikn- ara og Öldu Lóu Leifsdóttur, en hún sá um Ijósmyndaskreytingar í bókinni. — Viö ákváöum aö rasöa stuttlega viö Kristján um útlit bók- arinnar og settum fyrir hann skila- boö um aö hitta okkur niöri á Mogga næsta morgun. Þar mætti hann meö nokkrar myndir úr bók- inni. Hann var á leiöinni í prent- smiöjuna að fylgja verkinu eftir. — Viö spurðum hann fyrst hvernig honum heföi falliö þessi vinna? „Hún var mjög skemmtileg, en erfiö, því allt kapp var lagt á aö halda myndrænum gæöum í há- marki." Hvernig leist ykkur á efniö þegar þiö fenguö þaö í hendurnar? „Vel, „materialiö“ var glóövolgt, því lllugi (Jökulsson) haföi nýlokið viö aö skrifa textann þá um haust- iö." Þiö hafiö þá ekki haft mikinn tíma til myndskreytinganna, fyrst bókin átti aö koma út fyrir þessi jól? „Viö höföum þrjá mánuöi til aö vinna verkið. Álagiö var því gífur- legt siöustu vikurnar," segir hann og kveikir sér í sígarettu. „En til- tölulega auövelt var aö finna hin- um ýmsu stílbrögöum llluga mynd- rænan farveg, svo þetta gekk al- veg upp.“ Nú er hver síöa í bókinni, sem er 144 síöur, tekin fyrir og mynd- skreytt og flestar eru myndirnar í lit. „Þaö voru margir sem sögöu aö þæö væri ekki mögulegt aö Ijúka verkinu á þessum tíma, en það tókst aö sigla þessari viöamiklu þók i höfn meö hjálp góöra manna út um allan bæ.“ Hvaöan kom innblásturinn aö myndskreytingunum? „Viö reyndum aö túlka hinn sögulega bakgrunn sem liggur til grundvallar og lýst er í bundnu og Eru ekki margar af myndskreyt- ingunum eins konar tilraunavinna. „Sökum þess hve frjálsar hend- ur viö höfum haft viö gerö þessa verks gafst ágætt tækifæri til aö kanna brot af þeim óendanlegu möguleikum, sem offsetprent- verkiö gefur. En allt myndmál bók- arinnar er endanlega þrykkt meö þessari aöferö, sem er ein full- komnasta grafíktækni sem viö höf- um yfir aö ráöa. Þó svo aö mest allt prentað efni sem viö förum höndum um daglega sé prentað með þessari aöferö, er hún mjög lítiö notuö í hinni svokölluöu frjálsu grafík. Ástæöan fyrir þessu er hversu kostnaöarsöm þessi aöferö er auk þess viröingarleysis sem hún nýtur í grafíkheiminum. Stund- um var erfitt aö sannfæra fag- mennina í prentiönaöinum um aö ákveðnir hlutir væru mögulegir. Og í einstaka tilfelli tókum viö nokkra áhættu, því sum myndverkin sjá- um viö ekki fyrr en þau gubbast út úr prentvélinni og getur þá brugö- ist til beggja vona meö útkomuna." Nú er veriö aö leggja síöustu hönd á verkiö, hvernig líöur þér eftir þessa törn? „Eins og ég sagöi áöan þá snýst spennan um útkomuna, þaö er hin eiginlega fullnæging. En vissulega hefur þetta viöfangsefni veriö bæöi þroskandi og lærdómsríkt. Ég er einu litlu skrefi nær kjarnan- um.“ Hildur Einarsdottir LL o ~3 (D Q O O QC UJ z < N Œ < 'D O GUMMI■ TARZAU ÁPLÖTU Nú eru öll vinsælu lögin úr söngleiknum Gúmmi-Tarzan komin út á einni plötu. Plata sem börnin hafa beðið eftir og biðja um. Dreifing: steinor LEIKFÉLAG KÓFAVOGS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.