Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 iíjo^nu- ÍPÁ BRÚTURINN |VlB 21. MARZ—19.APRIL Gæiiu þess aö eyða ekki of miklu í jólagjaílr þó svo að þú sért með kreditkort. Það er hætta á rifrildi við ættingja og vini. Þú ættir ekki að ferðast í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ert ekki vel ánægður með heilsuna í dag. Vertu hógvær í samskiptum þínum við aðra í fjolskyldunni. Hvíldu þig í kvöld og lestu góða bók. '4^3 TVÍBURARNIR WnS 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt ekki ofreyna þig í vinn- unni í dag, þá er meiri hætta á að þú gerir alls kyns raistök. Þú verður fyrir vonbrigöum með ástvin þinn og þetta fer í taug- arnar á þér. 'm KRABBINN “ '' 21. JtlNÍ—22. JÍILl l*etta er frekar leiðinlegur dag- ur. Fólkið í fjölskyldu þinni er spennt og pirrað. Það verða tafir ef þú ert á ferðalagi og þér gengur ekki nógu vel í vinn- unni. í«í|LJÓNIÐ g^í^23. JÍILl-22. AGÚST l*ú verður líklega fyrir vonbrigð- um í dag. Það sem þig langar til að gera geturðu ekki gert vegna starfs síns. Reyndu að láta vinnu þína ekki bitna á fjöl- skyldunni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það eru einhver vandræði á heimili þínu og ef þú þarft að ferðast lendirðu líka í vandræð- um á því sviði. Þú hefur áhyggj- ur af fjármálunum. Eini Ijósi punkturinn eru góðar fréttir sera þú færð. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I*ú skalt reyna að forðast ferða- lög í dag. Þér hættir til að ætia þér um of. Vertu sem mest heima hjá fjölskyldunni. Hvfldu þig í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt fara varlega í dag. Ekki taka á þig aukna ábyrgð og ekki eyða um efni fram. Farðu út í kvöld með ástvini þínum og gleymdu vandamálun- ijfl BOGMAÐURINN ÉMi 22. NÓV.-21. DES. i>ið ríkir xpenna á vinnuHtað þínum og líklega verðurAu að ha'tta við að gera eitthvað Hkemmtilegt. Þú færð ekki ÓBkir þínar uppfylltr i dag. Þér verður þó át>engt í að auka tekj- urnar. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er frekar neikvæður dag- ur hvað félagslífið varðar. Ein- beittu þér að því að bæta útlitið. Láttu aðra vita hvað þú ert að hugsa. Ástamálin ganga vel. Jg VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það ríkir spenna á vinnustað þínum og á meðal vina þinna. Forðastu ferðalög og deilur. Hugsaðu vel um heilsuna. Þú ættir að vera heima í kvöld og taka það rólega. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu á verði ef þú ferðast í dag. Þú þarft að gæta eigna þinna sérlega vel. Ef þú ætlar eitthvað út í kvöld skaltu hafa vin þinn með þér til þess að róa þig. X-9 DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■ ■ A Æk LJUolvA ::::::::::::::::::::: ■ v/nnmi wva jcnni AP veZ-A FRéT-TA - tAA&OFZ, TOAAM! / SMÁFÓLK I <N0W THE ANSWER, MA'AM! I KNOWTME AN5WERICALL ON ME! CALL ON ME! Ég veit svarið, fröken! Ég veit svarið! Taktu mig upp! Taktu mig upp! taka mig upp? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Lausnin á þessari varnar- þraut kemur á óvart. Þú ert í vestur í vörn gegn fjórum spöðum: Norður ♦ D6 VÁKDG ♦ 965 ♦ KG93 Vestur ♦ Á52 V 32 ♦ DG73 ♦ ÁD74 Norður Suður 1 hjarta 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 spaðar 4 spaðar Pass Þú spilar út tíguldrottning- unni, makker kallar með átt- unni og suður drepur á ásinn. Sagnhafi spilar spaða á drottningu í öðrum slag, og spaða aftur á gosann. Makker setur hátt lágt í trompið, sem gefur til kynna að hann eigi þrílit. Hvernig viltu verjast inni á trompás? Makker virðist eiga tígul- kónginn, þannig að þar á vörn- in sennilega einn slag, en tæp- lega tvo. Með ásinn þriðja í tígli hefði sagnhafi átt að gefa fyrsta tígulinn. En hvaðan kemur þá fjórði slagur varnar- innar? En sagnhafi á fimm spaða og tvo tígla á hann nákvæm- lega þrjú lauf. Með fjórlit í laufi hefði hann lyft tveimur laufum í þrjú og skiptinguna 5-4-2-2 getur hann ekki átt, því þá hefði hann tekið undir hjartað. Hann á því sennilega 5-3-2-3. Norður ♦ D6 VÁKDG ♦ 965 ♦ KG93 Vestur Austur ♦ Á52 ♦ 874 V 32 V 10987 ♦ DG73 ♦ K842 ♦ ÁD74 ♦ 82 Suður ♦ KG1093 V 654 ♦ Á10 ♦ 1065 Þá er hægt að sækja lauf- stungu með því að sjá til þess að sagnhafi komist ekki heim til að taka trompið af austri. Og til þess er nauðsynlegt að spila laufdrottningunni! Sjáðu hvaða afleiðingar það hefur. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Fonyod í Ungverjalandi, sem Tungs- ram-fyrirtækið hélt í haust, kom þessi staða upp í skák Ungverjanna Utasi, sem hafði hvítt og átti leik, og Kormany- 19. Re6! — fxe6, 20. Dh5+ — g6, 21. fxg6 — Rb8 (Svartur varð að opna útgönguleið fyrir kónginn yfir á drottningar- væng.) 22. g7+ — Kd7, 23. gxh8=D — Dxh8, 24. Df7 — Rc6, 25. Dxe6+! og eftir þessa drottningarfórn gafst svartur upp, því eftir 25. — Kxe6, 26. Bh3 er hann mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.