Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 75 aga desember Súpa fiskréttur og kaffi aðeins kr. 150,- Súpa kjötréttur kaffi aðeins kr. 200,- Kaffihlaðborð kr. 115,- íEífi loríotf RESTAURANT AMTMANNSSTÍGUR 1 TEL. 13303 V Veitingahúsið Glæsibæ Húsið opnað kl. 21.00 Blökkustúlkan Boröapantanir í sima 86220 og 86560. Aögangseyrir kr. 150. Coffey Montez mun gleöja gests augaö í kvöld á leiö sinni til Bandaríkjanna. Einungis í kvöld og á morgun. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. í diskótekinu verður Big Foot með allra nýjustu og vinsælustu lögin í dag. Aldurstakmark 20 ár. nil Velkomin 1 sí safdm V ið bjóðum alla þá sem ylja sér á jóla- glögginu í dag velkomna til okkar í kvöld. Þar sem mikið verður um að vera og feiki- legt fjör. LADDI ■i i I fer á kostum í sínum stórgóöu gerfum s.s. Eiríkur Fjalar, Þóröi gamla, Supermann og fleiru. GRAHAM SMITH fiðlusnillingurinn mikli kemur fram og leikur létt lög að nýju plötunni sinni Hin stórgóða stórhljómsveit Gunnars Þórð- arsonar leikur svo fyrir dansi til kl. 3. Borðapantanir í síma 77500. Opiökl. 10—03 Tappi tíkarrass kemur fram. kl. 11.30—12.30. Aldurstakmark 20 ára. Miöaveró 100 kr. Mætió snemma. Ath.: Tappi tíkarrass heldur tónleika sunnudag. Opid i kvöld og annad kvöld. STAOUR HINNA VANDLATll Hljómsveitin Dansbandið og Anna Vilhjálms alitaf í sama stuöinu ásamt Þorleifi Gíslasyni saxófón- leikara Krístján Kristjánsson leikur á orgel hússins fyrir mat- argesti. Dans-ó-tek á neðri hæö MATSEOILL: FORRÉTTUR Rjómalöguö spergilsúpa AOALRÉTTUR Kryddlegin léttsteikt nautasteik meö ristuóum sveppum, snittbaunum, steiktum kartöflum, hrásalati og béarnaisessósu. EFTIRRETTUR Vanilluís meö perum og súkkulaóisósu. Veró kr. 600,-. Snyrtilegur klæðnaður. — Borðapantanir í síma 23333. \if lijL g ES ''Sr’tfsSm Sími85090 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu Mattý Jóhanns Mætið tímanlega. Aðeins rúllugjald. M Mj :iU á 10101 STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SkEMMTA SÉR Já, í kvöld mun hin frábæra hljómsveit Pardus skemmta á efstu hæðinni, diskótekin verða í gangi á hinum hæðunum. Nú erum við í Klúbbnum búin að gera jólahreingerninguna og allt er svo fínt og flott — svo við skulum drífa okkur í jólafötin og mæta snemma í Klúbbinn í kvöld. i;iMi:r.ili:ni'iCI STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.