Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 12
HVAD ER AD GERAST UM HELGINA? 60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 SAMKOMUR Norræna húsið „Blind Makker“ í Noröurljósum Kvikmyndaklúbburinn Norður- Ijós sýnir dönsku kvikmyndina „Blind rnakker" í Norræna húsinu laugardaginn 17. des. kl. 17:15. Leikstjóri er Hans Kristensen. Myndin er framhald myndarinnar um Per, sem sýnd var í nóvember og fjallar um afbrotamanninn Per. í þessari mynd byrjar hann nýtt líf í nýju umhverfi ásamt vinkonu sinni. Hann tekur upp baráttuna gegn húsnæöisbröskurum og fjár- glæframönnum. í aöalhlutverkum eru Ole Ernst, Lisbet Dahl, Jesper Klein og Claus Nissen o.fl. Hjálpræðisherinn: „Fyrstu tónar jólanna“ Jóladagskrá Hjálpræöishersins hefst á sunnudag kl. 17 meö dagskrá sem nefnist „Fyrstu tónar jólanna". Er þaö fjölskyldudagskrá meö Lúsíuheimsókn, herkaffi og veröur kveikt á jólatrénu. Þá talar lautinant Torhild Ajer. Aðventkirkjan: Aðventuhátíð í Aöventkírkjunni aö Ingólfs- stræti 19 í Reykjavík veröu haldin aöventuhátíö í kvöld, 16. desem- ber, á vegum æskulýösfélagsins. Á hátíöinni veröur flutt tónlist, hug- vekja og kertaljós tendruö. Jólasamkoma Samhjálpar Samhjálp efnir til jólasamkomu í kvöld, föstudagskvöld, í Þríbúöum, félagsmiöstöö Samhjálpar aö Hverfisgötu 42. Á dagskrá er tví- söngur og jólarabb, auk þess sem sjö manna hljómsveit syngur og leikur. Jólahátíð KFUM og K Efnt veröur til jólahátíöar í húsi KFUM og K viö Amtmannsstíg 2b Rvík, sunnudaginn 18. desember kl. 15. Er jólahátíöin fyrir félagsfólk ásamt fjölskyldum barnanna og unglinganna sem taka þátt í deild- arstarfi félaganna. Á dagskrá er jólakvikmynd, helgiieikur, hugvekja, sönghópur, Opið hús og uppákomur í Iðnó hjá LR Leikfélag Reykjavíkur ætlar á morgun, laugardag, að hafa opið hús í Iðnó frá kl. 14—18, þar sem fólki verður gefinn kostur á að hlýða á hina nýju hljómplötu Leikfélagsins „Við byggjum leikhús". Ennfremur munu leikarar og starfsfólk taka lagið á staðnum og standa fyrir einhverjum uppákomum. Þá verður kaffisala á staðnum. Málverkasýning Guð- mundar W. Vilhjálmssonar Guðmundur W. Vilhjálmsson sýnir málverk í Húsgagnaversl- un Kristjáns Siggeirssonar á Laugavegi 13 um þessar mundir. Helmingur myndanna er málaður með bleki (Indian ink). Eru þær allar gerðar á þessu ári. Auk þess eru á sýningunni olíu- myndir og nokkrar pastelmynd- ir. Guðmundur hélt sfna fyrstu einkasýningu í janúar 1982 í Gallerí 32 við Hverfisgötu. Sýningin stendur fram að jól- um og eru allar myndirnar til sölu. gengiö veröur í kringum jólatréö og jólasveinar koma í heimsókn ásamt jóla-apaketti. Aö sjálfsögðu veröa jólasvein- arnir meö jólanammi í pokunum sínum fyrir yngstu gestina en veit- ingar og sælgætiö sem jólasvein- arnir koma með verður selt viö innganginn. Um kvöldiö kl. 20.30 veröur samkoma á vegum Kristniboös- sambandsins. Kvikmyndasýn- ing í MIR-salnum Sovéska kvikmyndin „Hvít sól eyöimerkurínnar" veröur í MÍR- salnum nk. sunnudag kl. 16. Myndin var gerö 1969, leikstjóri er Vladimir Motyl, en meö aöalhlut- verkin fara Anatólí Kúznetsov, Spartak Mishulin, Raisa Kurkina og Pavel Lúspekaév. Myndin er meö ensku tali. Þetta veröur síöasta kvik- myndasýningin í MÍR-salnum fyrir jól. Fyrsta sýningin á nýju ári verö- ur sunnudaginn 8. janúar kl. 16 og þá sýnd óperan „Boris Godúnov" eftir Mússorgskí. Aögangur aö MÍR-salnum er ókeypis. Fimm daga áætlunin: Allsherjar endur- fundur fyrir alla þátttakendur i tilefni 10 ára afmælis 5 daga áætlunarinnar verður allsherjar- endurfundur fyrir alla sem hafa tekið þátt í 5 daga áætluninni gegn reykingum — fyrir alla, hvort sem þeir hafa haldiö bindindiö eöa ekki. Tilgangurinn er aö hittast, treysta gömul kynni og stofna samband til aö vinna gegn reyk- ingum. Fundurinn veröur sunnu- daginn 18. desember kl. 17 aö Lögbergi, stofu 101, Háskóla ís- lands. Fulltrúum heilbrigðis- og bind- indismála er sérstaklega boöiö, annars allir velkomnir. Siguröur Björnsson læknir flytur ávarp. LEIKHÚS Skjaldhamrar á Seltjarnarnesi TÓNLIST Akranes: Tónleikar Friðriks V. Stefánssonar Friðrík Vignir Stefánsson heldur, sunnudaginn 18. desember, sjálf- stæöa orgeltónleika í Akranes- kirkju. Meö tónleikum þessum lýk- ur Friörik 8. stigi í orgelleik og er þaö burtfararpróf frá Tónlistar- skólanum á Akranesi og Tónskóla Þjóökirkjunnar. Hefur enginn nem- andi áöur lokiö svo hárri gráöu frá Tónlistarskólanum á Akranesi. Alls eru 10 verk á efnisskránnl, m.a. 3 sálmaforleikir eftir Jóhann Sebastían Bach, Prelúdía og fúga í E-dúr eftir Wincent Lúbeck, Máríu- vers eftir Pál ísólfsson í útsetningu Hauks Guölaugssonar og Intro- duction og toccata eftir William Wallond. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Tónleikar í Fríkirkjunni Strengjahljómsveitar- og kammermúsík-tónleikar veröa haldnir í Fríkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Flytjendur eru Strengjasveit Tónlistarskólans undir stjórn Mark Reedman ásamt Bernard Wilkin- son, Þórunni Guömundsdóttur, Guönýju Guömundsdóttur, Sig- rúnu Eövaldsdóttur og Bryndísi Gylfadóttur. Fluttur veröur Schubert-selló- kvintett ásamt verkum eftir Bach og Torelli. Mob shop- sýning á Mokka Á Mokka stendur nú yfir sýn- ing á teikningum, gerðum í sam- einingu af Daða Guðbjörnssyni, Eggert Péturssyni, Finnboga Péturssyni, Helga Friðjónssyni, Ingólfi Árnarsyni, Kristni Harð- arsyni, Pétri Magnússyni, Tuma Magnússyni og Sólveigu Aðal- steinsdóttur. Það er Mob shop sem stendur að þessari sýningu. Mob shop (the mobile summer workshop) er hreyfanleg og breytanleg vinnustofa lista- manna. Magnús Pálsson mynd- listarmaður átti hugmyndina að þessu uppátæki og er þetta í annað skipti sem vinnustofan er starfrækt. Sýningin á Mokka stendur yfir í nokkrar vikur. / ” ■- „ - , i—, J E tkioít Tí> í < 7 Jfi Á L JyFi’K V ' vft'í A > — f Leikfélag Rangælnga frumsýndi leikritiö Skjaldhamra eftir Jónas Árnason 25. nóv. síöastliöinn. Síö- an er búiö aö sýna 8 sinnum og er ætlunin aö sýna næstkomandi laugardag 17. des. kl. 21 í Félags- heimili Seltjarnarness. Mun þaö veröa síöasta sýning fyrir jól. Hljómleikar í Stuðbúðinni Hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi leikur í Stuöbúöinni nokkur lög af væntanlegri plötu hljómsveitarinn- ar, í svart-hvitu. Á morgun, laug- Hljómsveitin Tíbrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.