Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 Sjö af hverjum tíu Irta á boðorðin sem bindandi Irfsreglur Fyrir einu ári efndi vestur- þýzka blaðið Welt am Sonntag til skoðanakönnunar um af- stöðu fólks til almenns siðferði- legs gildis boðorðanna tíu. Að beiðni blaðsins var það hin þekkta stofnun Das EMNID- Institut í Bielefeld, sem þessa skoðanakönnun annaðist, og lagði hún fyrir 1016 Vestur- Þjóðverja tíu staðhæfingar, sem menn voru beðnir að taka afstöðu til. Þessar staðhæf- ingar höfðu að vísu ekki ná- kvæmlega sama orðalag og boðorðin tíu, en voru hins veg- ar efnislega í fullu samræmi við þau. Inn í þær var auk þess fléttað spurningum um önnur efni, til þess að koma í veg fyrir, að hinir spurðu gætu beinlínis þekkt aftur, að þetta væri inntak boðorðanna. Hinir spurðu áttu að láta afstöðu sína í ljósi með því að merkja við reiti í val-röð í sem fyllstu sam- ræmi við afstöðu sína til hverr- ar einstakrar staðhæfingar, og var þessum svar-reitum raðað niður eftir fylgi viðkomandi við efni spurninganna frá einum (algjörlega samþykkur) og til sex (gjörsamlega ósammála). í skýringarteikningu þeirri, sem hér er birt, er niðurstaða könnunarinnar sýnd, og voru svör í reitunum 1, 2 og 3 flokk- uð sem „samþykki“ í hund- VTt1 . I 'VVSiv -ýiUS TOtNHClM “wviuu, ^ MTYNEFÍGVW, PCMUiSADOREK ll ( l\ NF PR.AN0RKS1 I ll.HOMW SYJGl [tcwwvvyn (YJ SnCNEWION [tVNF.T\tNDKK [ \\T P0VR.INNDC1 , aiVYQVY VVRA1 LY NO MHSÍ SÓG SOXWYVYNNV m ■ ÞEGAR MÓSE TÓK VK> LÖGMÁLSTÖFLUNUM ÚR HENDI GUÐS Drottinn sagöi viö Móse: Stfg upp á fjalliö til min og dvel þar, og skal ég fá þér steintöflur og lögmálið og boöoröin, er ég hefi skrifað, til þess aö þú kennir þeim.“ Þá lagði Móse af staö og Josúa, þjónn hans, og Móse sté upp á Guðs fjall. En viö öldungana sagöi hann: „Verið hér kyrrir, þar til er vér komum aftur til yöar og sjá, Aron og Húr eru hjá yður. Hver sem mál hefir aö kæra, snúi sér til þeirra." Móse sté þá upp á fjalliö, en skýiö huldi fjallið. Og dýrö Drottins hvlldi yfir Slnalfjalli, og skýiö huldi þaö i sex daga en á sjöunda degi kallaði hann á Móse mitt út úr skýinu. Og dýrö Drottins var á aö llta fyrir Israelsmenn sem eyðandi eldur á fjallstindinum. En Móse gekk mitt inn I skýiö og sté upp á fjalliö, og var Móse á fjallinu I fjörutlu daga og fjörutlu nætur. Þannig segir bibllan frá þvl er Móse tók viö boðorðunum tlu úr hendi Guös. Listamenn hafa túlkaö þennan atburö I myndum og máli. Meöfylgjandi mynd geröi listamaöurinn Philippe de Champaigne, sem uppi var á árunum 1602—74. Sýnir myndin Móse með lögmálstöfluna. Hangir þessi mynd I Ermitage-safninu I Leningrad. raðstölu hinna spurðu, en væri merkt við reitina 4, 5 og 6 voru svörin flokkuð sem „neitun“. EMNID-stofnunin lét auk þess reikna út meðaltal í afstöðu manna til hverrar staðhæf- ingar fyrir sig. Því lægri tala, sem fékkst úr afstöðu-reitun- um að meðaltali, þeim mun greinilegar voru hinir spurðu samþykkir umræddum stað- hæfingum. Það, sem helzt vek- ur athygli varðandi niðurstöð- ur þesarar könnunar, er ein- kum þetta: ★ Mikill meirihluti Þjóðverja nú á dögum kveðst vera fylgj- andi boðorðunum tíu. ★ Þá kemur í ljós, að vart er um nokkurn teljandi mismun að ræða í afstöðu karla og kvenna, mótmælenda og kaþólskra. Því yngri, sem hinir spurðu eru, því betri menntun, sem þeir hafa, og því stærri sem heimabær þeirra er, þeim mun minna telja menn sig bundna af boðorðunum tíu sem siðferði- legri viðmiðun. Einnig kom fram nokkur munur eftir landshlutum en við munum ekki tíunda hann hér. Og þannig litu svo boðorðin út í þeirri mynd, sem EMNID- stofnunin lagði þau fyrir, svo og svör hinna spurðu í einstök- um atriðum: Menn ættu stöö- ugt aö líta á Guó sem hæstráö- anda í lífi sínu. Þessi setning sem lýtur aö trú- arsannfæringu manna en ekki aö neinni siöferðilegri niöurröðun hlaut minnst fylgi; 31 prósent hinna spurðu eru henni algjörlega samþykk, 37 prósent aö meira eöa minna leyti, en átta prósent hafna henni algjörlega, 23 prósent hafna henni aö meira eða minna leyti. Meöaltaliö á val-kvaróanum varö 2,8. Konur (meöaltalsgildi: 2,6) hneigjast fremur til aö sam- þykkja þetta atriöi en karlar (3,0); fólk yfir sextugt (2,0) fremur en unglingar (3,3). Fylgi þeirra, sem höföu eingöngu grunnskólamennt- un var meira (2,6) en þeirra, sem höföu stúdentspróf eöa próf frá háskóla (3,1). Enginn ætti aó ákalla Guö sér til fulltingis, nema til aö koma fram trúarlegum mál- efnum. Þetta er sú staöhæfing í könnuninni, sem hlaut samþykki næst fæstra. 23% eru henni algjörlega samþykk, 48% aö meira eöa minna leyti sammála. Átta prósent hinna spurðu kváöust algjörlega ósam- mála, 19 prósent kvöust vera henni aö mestu leyti ósammála. Meöaltaliö varö: 2,8. Því eldri sem hinir spuröu eru, þeim mun eindregnari eru þeir í stuöningi sín- um viö þessa staöhæfingu. Hjá tvítugu fólki til 29 ára er meöaltal- an 3,0; hjá fólki, sem orðiö er 65 ára og eldra 2,4. Því betri sem menntun hinna spuröu er, þeim mun minna er fylgi þeirra viö þessa setningu. Á sunnudögum ættu menn ekki að vinna, heldur taka sér tíma til aö sinna upp- byggilegum og góöum málefnum. Aö því er fylgi manna viö þessa setningu varöar, er hún sjöunda í rööinni. 49 pró- sent eru þessu algjörlega sam- mála, 34 prósent eru aö meira eöa minna leyti sammála. 3% hinna spuröu höfnuöu þessari setningu gjörsamlega, 12% höfnuóu henni meö vissum fyrirvara þó. Meöaltal varö 2,1. Hjá þeim, sem eru 20 til 29 ára aö aldrei nýtur þessi setning minnst fylgis (2,4), þeir sem hafa stúdentspróf eöa hafa lokiö háskólanámi eru heldur tregir til aö samþykkja þessa setningu (2,5), sama gildir um þá, sem eru meölimir í verka- lýösfélagi (2,5). Þeir sem orðnir eru 65 ára eöa eldri eru fúsastir til aö samþykkja þetta boöorö (1,8), þeir sem eingöngu höföu notiö grunn- skólafræöslu eru mjög fylgjandi (2,0). Menn ættu aö bera virðingu fyrir foreldrum sinum og vera þeim þakklátir fyrir allt þaö, sem þeir hafi gert fyrir mann. Þessi setning hlaut þriöja mesta fylgiö meöal þeirra, sem spuröir voru í skoöanakönnuninni. 51% allra spuröra kváðust vera henni sam- mála, án nokkurs minnsta fyrir- vara; 42% kváöust þessu sammála aö meira eöa minna leyti. 7% lýstu sig ósammála þessari setningu en þó meö vissum fyrirvara. Meöaltals gildi í afstööu hinna spuröu: 1,8. Og aftur kemur í Ijós aó eldra fólkiö, sem oröiö er 65 ára eöa meira, er eindregnara í jákvæöari afstööu sinni til boö- orösins (1,6), heldur en mjög ungt fólk (2,3). Fólk sem haföi einungis grunnskólafræðslu (1,7), varö fremur til aó samþykkja þetta at- riði, heldur en þeir, sem höfðu stúdentspróf eöa lokiö háskóla- námi (2,2). Þaö á aó bera lotningu fyrir lífi hvers og eins manns. Þessi setning er sú, sem hlýtur mest fylgi — í prósentum — af öllum boðoröunum. 58% þeirra, sem spuröir voru, reyndust algjörlega sammála, 37% voru aö meira eöa minna leyti sammála. Aöeins einn af hundraöi var gjörsamlega ósamþykkur, og 4% hinna spuröu voru ósammála, meö vissum fyrir- vara þó. Meðaltal varö 1,7. Þaö reyndist aöeins örlítill munur á af- stööu manna eftir þjóöfélagsstööu þeirra. FYRSTA BOÐORÐ ANNAÐ BOÐORÐ ÞRIÐJA BOÐORÐ FJÓRÐA BOÐORÐ FIMMTA BOÐORÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.