Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 SJÓNVARP I4UG4RD4GUR 17. desember 16.15 Fólk á rdrnum vegi. 7. ferða- lag. Enskunámskeið í 26 þátt- um. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Engin hetja (Nobody’s Hero). Nýr flokkur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Aðalhlutverk: Oliver Bradbury. Söguhetjan er ellefu ára dreng- ur sem kemst í kast við lögin, sakaður um íkveikju ásamt bekkjarbræðrum sínum. Þýð- andi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ættarsetrið. Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fram, fram fylking (Follow that Camel). Bresk gamanmynd frá 1967 um ævintýri Áfram- flokksins í Útlendingahersveit- inni. Leikstjóri Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Phil Silvers, Kennerth Williams, Jim Dale, Charles Hawtray og Angela Douglas. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 23.00 Þvílíkt kvennaval (För att inte tala om alla dessa kvinn- or). Sænsk bíómynd frá 1964. Leikstjóri Ingmar Bergman. Að- alhlutverk: Jarl Kulle, Bibi Andersson, Eva Dahlbeck og Harriet Andersson. Gagnrýn- andi nokkur hyggst rita ævi- sögu sellósnillings og fer til fundar við hann á sumarsetri hans. Þar kemur margt á óvart, ekki síst þær sjö konur sem búa með tónsniliingnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.25 Dagskráriok. SUNNUEX4GUR 18. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Árelíus Níelsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 6. Ætt- artréð. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Rafael. Annar hluti. Bresk heimildarmynd í þremur hlut- um um ævi, verk og áhrif ít- alska málarans Rafaels. Þýð- andi og þulur Þorsteinn Helga- son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfínns- dóttir. 18.50 Áskorendaeinvígin. Gunnar Gunnarsson flytur skákskýr- ingar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.10 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Áslaug Ragnars. 22.05 John F. Kennedy. Banda- rísk heimildarmynd sem rekur stjórnmálaferil Kennedys Bandaríkjaforseta frá kosn- ingabaráttunni 1960 til dauða hans 22. nóvember 1963. Þýð- andi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok. MÍNUD4GUR 19. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.35 Alltá heljarþröm Fimmti þáttur. Breskur grínmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Liv Ullman í hlutverki Jennyar. Höfundur skáldsögunn- ar, sem myndin er gerð eftir, hneyksiaði marga með of nákvæmum lýsingum á kynlífi aðalpersónunnar. Miðvikudagur 21. desember Jenny Norska skáldkonan Sig- rid Undset olli talsverðu hneyksli árið 1911, er skáldsaga hennar, „Jenny“, kom út. Lýsingar hennar á kynlífi aðalpersónunnar þóttu aðeins of nákvæmar miðað við tíðarandann upp úr aldamótunum. Einnig vakti saga hennar athygli vegna þeirra þátta í tilfinningalifi kvenna sem hún gerði skil, en voru yfir- leitt ekki til umræöu á þeim árum. Næstkomandi miöviku- dagskvöld veröur kynningar- þáttur um þessa skáldkonu og einnig sjónvarpsmynda- flokk sem geröur er eftir sögunni „Jenny” . Sá þáttur hefur göngu sína að kvöldi jóladags og er Liv Ullman í hlutverki Jennyar. Manudagur 19. desember Grímmsbræður Leikin heimildarmynd um braeðurna Jakob og Wilhelm Grimm verður á dagskrá ajónvarpsins á mánudags- kvöldíö kemur klukkan 22.10. Bræður þessir voru þýskir og frægir fyrir hin mörgu ævintýri, sem þeir söfnuðu og skráöu. Sem dæmi um ævin- týri sem þeir skráðu, má nefna Hans og Grétu, Mjallhvít og dvergana sjö, Rauöhettu, ævintýriö um úlfinn og kiöl- ingana sjö og stigvélaða kött- inn. Jakob Grimm fæddist 4. janúar 1785, en Wilhelm fæddist 24 febrúar 1786. Þeir voru brautryðjendur í söfnun og skrásetningu ævintýra og einnig þjóðsagna. í þessum þætti veröur meðal annars brugöiö upp svipmyndum úr þeim ævintýrum sem þeir forðuöu frá gleymsku meö því aö skrásetja þau. Wilhelm og Jakob Grimm. Þeir voru brautryöjendur í skráningu og söfnun þjóðsagna og ævintýra. Hver kannast ekki við Hans og Grétu eða Stígvélaöa köttinn? Þau ævintýri eru meðal þeirra sem bræöurnir skráöu. 22.10 Grimmsbræður Leikin, bresk heimildarmynd um þýsku bræöurna Jakob og Wilhelm Grimm sem gerðust brautryðjendur í söfnun og skrásetningu þjóðsagna og ævintýra. Einnig er brugðið upp svipmyndum úr þeim ævintýra- heimi sem þær bræður forðuöu frá gleymsku. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 21.05 Derrick Tvfleikur Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðna- Kynningarþáttur um norsku skáldkonuna Sigrid Undset og nýjan sjónvarpsmyndaflokk eft- ir bók hennar, Jenny, sem sýn- ingar hefjast á í sjónvarpinu að kvöldi jóladags. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.10 Skógur á hafsbotni Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um þangskógana á hafsbotni undan vesturströnd Norður-Ameríku, nytsemi þeirra og dýralífíð sem þrífst í skjóli risaþörunganna. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.15 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok FOSTUDKGUR 23. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 2050 Steini og Olli í jólaskapi Úr skopmyndasyrpu með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Panare-indíánar Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um Panare-indíána í Venezúela og lifnaðarhætti þeirra en ættflokkur þessi er enn tiltölulega ósnortinn af nú- tímamenningunni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.15 Þingsjá Umsjónarmaður Jónsson. 23.10 Dagskrárlok Ingvi Hrafn vMIÐMIKUDAGUR 21. desember 18.00 Söguhornið Jólasaga eftir Selmu Lagerlöf. Sögumaður Ólafur H. Jó- hannsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Bolla Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 18.35 Eggið og unginn Bresk náttúrulífsmynd sem lýs- ir því hvernig uppeldinu er hag- að hjá fuglum af ýmsum teg- undum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á fórnum vegi 7. Ferðalag — Endursýning Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.15 Áskorendaeinvígin Gunnar Gunnarsson flytur skákskýringar. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Jenny Gudad á skjáinn Jenny Norskir framhaldsþættir meö Liv Ullmann geröir eftir sam- nefndri skáldsögu Sigrid Undset Á jóiadagskvöld verður í sjónvarpinu fyrsti þátturinn af þremur sem ber heitið Jenny. Eru þættirnir frá norska sjón- varpinu, geröir eftir samnefndri skáldsögu nóbelsrithöfundar- ins, Sigrid Undset, og með að- alhlutverkið fer Liv Ullman. í kynningu frá sjónvarpinu segir að skáldsaga Undset, Jenny, hafi komið út árið 1911 og hafði hún þá vakið nokkra hneykslun vegna þeirra lýsinga er fram komu á kynlífi aðalpersónunn- ar, þótt erfitt sé að koma auga á, hvað hafi valdið þeirri hneykslun. Segir að bókin hafi jafnframt vakiö athygli vegna þeirra þátta í tilfinningalífi kvenna sem Undset geröi skil og voru yfirleitt ekki til umræðu á þeim árum. Jenny fjallar um unga konu, sem fer til Rómaborgar til aö vinna aö list sinni. Þar kynnist hún hópi norrænna listamanna og þeir hafa mikil áhrif á líf henn- ar. Ást og óöryggi hennar gerir þaö að verkum aö hún nær ekki því takmarki sem hún haföi ætl- að sér. Sjónvarpið norska framleiöir reglulega sjónvarpsþætti sem byggöir eru á klassískum norsk- um bókmenntum og hefur þegar fært í sjónvarpsbúning skáld- verk eftir Alexander Kielland, Knut Hamsun og Olav Duun. Verk Sigrid Undset eru mörg hver tilvalin til kvikmyndagerðar en norska sjónvarpiö valdi Jenny, sem geröi Undset fræga þegar bókin kom fyrst út 1911. Liv Ullman er sennilega fræg- astur núlifandi leikari Noröur- landanna. Hún var spurö aö því í blaðaviðtali fyrir stuttu hvort hlutverk Jennyar minnti ekki aö einhverju leyti á fyrri hlutverk sem hún hefur haft meö höndum og þá kannski sérstaklega í mynd Ingmar Bergmans, Ansikt mot ansikt, en aöalsöguhetjan þar hét líka Jenny. „Því hafði ég gleymt," sagði Ullman, „en hlutverkinu man ég vel eftir. Þaö er sennilega erfiö- asta hlutverk sem ég hef leikiö. Þaö færöi mig til Hollywood, ég var útnefnd til Óskarsverðlaun- anna en þaö var Faye Dunaway sem fékk verðlaunin fyrir aöal- hlutverkiö í kvikmyndinni Net- work. Þaö hefur veriö 1976. En ef viö snúum okkur aftur aö Jenny í bók Undset, sem er allt önnur en Jenny hjá Bergman, nefnilega kona sem á ytra borö- inu er róleg og í jafnvægi. Þar er um að ræöa allt aöra tjáningu. Báöar konurnar þjást af tóm- leika innra meö sér svo þær eiga eitthvað sameiginlegt. Þær lenda í tilfinningalegu tómarúmi. En séö frá sjónarhorni leikarans er hér um tvö ólík hlutverk aö ræða, sem krefjast mjög ólíkrar túlkunar.“ Svo mörg voru þau orö. Liv Ullman er fædd í desember 1939 í Tókýó, en foreldrar hennar voru norskir. Faöir hennar var verkfræðingur sem starfaði í DAGANA 17/12-25 Föstudagur 23. desember Þessir menn eru indíénar og tiiheyra Panare- ættbálknum, sem heldur til í Venezuela. Þeir eru enn tiltölulega ósnortnir af nútímamenningunni. Panare-indíánar í Suður-Ameríkuríkinu Venezuela býr ættflokkur indíana, sem ekki hefur tek- ið til sín tækni nútímans eða þankagang. Á Þorláksmessu, 23. des- ember, verður sýnd heimild- armynd um þennan ættflokk. Myndin kemur frá breska sjónvarpinu, eins og flestar heimildar- og fræöslumyndir sem sýndar eru í íslenska sjónvarpinu. Sýning myndar- innar hefst klukkan 21.10. 22.05 Fjör í fangelsinu (Convict 99) Bresk gamanraynd frá 1938. Leikstjóri Marcel Varnel. Aðalhlutverk: Will Hay, Moore Marriott og Graham Moffatt. Brottvikinn skólastjóri sækir um stöðu fangelsisstjóra og er ráðinn regna misskilnings enda kemur brátt í ljós að hann er ekki tilbúinn að takast á við þann vanda sem fylgir nýju stöðunni. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 24. desember Aðfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 14.15 Dádýrið með bjölluna Kínversk teiknimynd um litla telpu og dádýrskálf sem hún tekur í fóstur. 14.35 Ævintýri Búratínós Sovésk teiknimynd gerð eftir útgáfu Leo Tolstojs á sögunni um brúðustrákinn Gosa. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 15.40 Snjókarlinn Bresk teiknimynd um lítinn dreng og snjókarlinn hans. 16.05 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla í sjón- varpssal Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju í Reykjaík syngur, söngstjóri Jón Stefánsson. Skólakór Garðabæjar syngur, söngstjóri Guðfínna Dóra Ólafsdóttir. Organleikari Gústaf Jóhannes- son. Einleikari á flautu: Arn- gunnur Ýr Gylfadóttir. 22.50 Helg eru jól Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í sjónvarpssal. Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat. 1. Helg eru jól. Jólalög í útsetn- ingu Árna Björnssonar. 2. Tónverk fyrir blásara eftir Guami og Frescobaldi. 3. Rondó úr Haffner serenöðu eftir W.A. Mozart. Einleikari Einar Grétar Sveinbjörnsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 23.25 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 25. desember Jóladagur 15.30 Þjóðlög frá þrettán löndum Dagskrá frá Miinchen þar sem nær 250 gestir frá ýmsum lönd- um veraldar flytja þjóðlög og söngva og sýna þjóðdansa. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 17.00 Rafael Lokaþáttur. Bresk heimildarmynd í þremur hlutum um ævi, verk og áhrif ítalska málarans Rafaels. Þýðandi og þulur Þorsteinn Liv Ullman og Katja Medböe í norska sjönvarpsmynda- flokknum Jenny, sem hefur göngu sína á jóladagskvöld. Þættirnir eru geröir eftir samnefndri skáldsögu nóbelsverð- launarithöfundarins Sigrid Undset. Japan en flutti til Kanada meö fjölskyldu sína þegar heimsstyrj- öldin síðari braust út. Seinna bjuggu þau í stuttan tíma f New York en þar lést faðir Ullman. Liv fluttist þá með móður sinni aftur til Noregs þar sem hún lauk menntaskólaprófi og gerðist eftir það meðlimur í litlum leikflokki úti á landsbyggöinni. Nokkrum árum seinna varð hún fræg á leiksviöi í Osló og í norskum kvikmyndum. Hún hlaut alþjóöafrægö seint Helgason. 18.00 Jólastundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfínnsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 20.20 Jólahugleiðing Séra Árelíus Níelsson flytur. 20.25 Largo y Largo Ballett um æviskeið mannsins. Danshöfundur: Nanna Ólafs- dóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. íslenski dansflokkurinn dansar undir stjórn höfundar. Hljóðfæraleikarar: Einar Jó- hannesson, Hólmfríður Sigurð- ardóttir og Kolbeinn Bjarnason. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 20.50 Thorvaldsen á íslandi Albet Thorvaldsen, sonur Gottskálks Þorvaldssonar frá Miklabæ í Blönduhlíð, var frægasti myndhöggvari Norður- landa á öldinni sem leið. Haust- ið 1982 kom hingað til lands sýning á verkum hans, sem sett var upp á Kjarvalsstöðum, og er hún kveikja þessarar myndar sjónvarpsins. Björn Th. Björns- son listfræðingur rekur ævi Thorvaldsens, sýnt er umhverfi hans og frægustu verk og ís- lenskum tengslum hans gerð sérstök skil. Myndataka: Ómar Magnússon og Örn Sveinsson. Klipping og vinnsla mynd- bands: Elías Þ. Magnússon. Lýsing: Ingvi Hjörleifsson. Handrit og þulur: Björn Th. Björnsson. Umsjón og stjórn: Örn Harðar- son. 21.20 Jenny Fyrsti þáttur. Ný, norsk sjónvarpsmynd I þremur þáttum, gerð eftir sam- nefndu verki nóbelskáldsins Sigrid Undset, sem út kom 1911 og vakti mikla athygli fyrir bersögli um tilfinningalíf kvenna. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk: Liv Ullraan, Katja Medböe, Björn Skagested, Knut Husebö og Knut Wigert. Myndin gerist í Róm, Kristjan- íu (Osló) og víðar og lýsir tveim- ur árum í lífí ungrar konu, sem vill helga sig málaralist, en vonbrigði í ástum og skortur sjálfstrausts verða henni fjötur um fót. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.40 Dagskrárlok á sjöunda og áttunda áratugnum fyrir leik sinn í kvikmyndum leik- stjórans Ingmar Bergmans, allt frá Persona (1966) til Ansikt mot ansikt (1976). Náin kynni Liv Ullman og Ingmar Bergman á kvikmyndasviöinu teygöu sig langt inn í einkalíf þeirra. Þau skildu bæöi og bjuggu saman í fimm ár og áttu eina dóttur. Þaö leiö ekki á löngu áöur en kvikmyndafyrirtækin í Hollywood buöu Ullman upp á samninga og hún lék hlutverk í hræöilega mis- heppnuðum stórmyndum á borö viö söngvamyndina Lost Horizon og gamanmyndina 40 Carats, sem báöar voru gerðar 1973. I báöum þessum myndum voru hæfileikar hennar gróflega mis- notaöir en hámarki held ég aö þaö hafi náö þegar hún lék á móti þeim gersamlega hæfileika- lausa leikara Charles Bronson, í einhverri ekta Bronson-hasar- mynd. Hún hefur einnig leikið á sviöi á Broadway og í leikhúsum víöa í Evrópu. Sjálfsævisaga hennar, Umbreytingin, kom út 1977 og sama ár var gerð um hana heim- ildarkvikmynd, A Look at Liv. Aörir leikarar í sjónvarps- myndaflokknum Jenny eru Katja Medböe, Björn Skagested, Knut Wigert og Knut Husebö en leik- stjóri er Per Bronken. — ai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.