Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 73 fólk f fréttum Koo Stark virðist vekja aörar kenndir hjá ungum mönnum en mæðrum þeirra. Vilja ekki Koo sem tengdadóttur + Fréttir herma, aö Koo Stark og John Kennedy séu búin aö rugla saman reitum sínum um stund- arsakir a.m.k. og séu nú stödd í Nepal. Sagt er, aö Koo sé ekki enn búin aö fyrirgefa Andrew prins og vonist til aö geta vakiö meö honum öfund þegar hann fréttir af sambandi hennar og John, syni Kennedys heitins forseta og Jackie Onassis. Jackie er hin æfasta yfir framferði sonar síns. Hún vill aö hann haldi áfram viö námiö í staö þess aö vera að eltast viö kvenfólkiö út um allar trissur auk þess sem henni líkar ekki viö Koo, sem vakti fyrst athygli á sér meö því aö leika í klámmyndum. Elísabet drottning, móöir Andrews, er ekki sögö hrifnari af Koo en Jackie og allshugar fegin því, aö sonur hennar er farinn aö róa á önnur miö. Móöir og systir Rod Stewarts í hjólastól + Rod Stewart er allra manna liflegastur á sviðinu. Stundum stekkur hann hæö sína í loft upp eins og Gunnar á Hlíöarenda eöa hann rennir sér fótskriöu eftir fjölunum aö hætti Skarphéðins Njálssonar. Rod er hins vegar einn um aö vera svona fimur í fjölskyldunni þvi aö móöir hans, Elsie, og systir, Peggy, eru báöar bundnar hjólastólnum af völdum sjúkdómsins multiple sclerosis, heila- og mænu- siggs. Rod hefur gert sitt til aó gera þeim mæögunum lífiö léttara og aldrei legiö á liöi sínu þegar pen- ingamálin eru annars vegar. Hann gaf t.d. móöur sinni stórt og mikiö hús í London og systur sinni og mági annaö og oft hefur hann boðið þeim til sín, jafnt á heimili sitt í Bandaríkjunum sem á tónleika hér og þar. „Lífið er vissulega auöveldara þegar bróðirinn heitir Rod Stewart,“ sagöi Peggy systir hans nýlega í viötali við vikublaöiö Weekend og hélt áfram: „Hann gaf mér og Jim, manninum mínum, hús, sem er í næsta nágrenni viö húsiö, sem hann gaf mömmu og pabba, og hann lætur aldrei hjá líða að koma til okkar þegar hann er á ferö í Englandi." Litli REIKNINGSKENNARINN Þessi litla leiktölva frá C A N O N leggur reikningsdæmi fyrir börnin. Ef þau svara ekki rétt, gefur tölvan svariö. Samlagning, frádráttur, margföldun, deiling. Bæöi létt dæmi eöa þung, eftir óskum þess er spilar. Einnig leikir meö tölur. Þú getur not- aö hana sem venjulega reiknings- tölvu þegar þú vilt. Látiö litia reikningskennar- ann aöstoöa viö námið. Gæöatövla frá C A N O N með 1. árs ábyrgð. Verö kr. 1250,-. HI3 Manna uugf'í’i.15 * r 1 iju IVIKJMIItJ Sími23011 ARMULA 1a EÐISTORG111 Nú veljum við jólasteikina ÞYKKVABÆJARHANGIKJÖT — auðvitað af nýslátruðu LÆRI - 179.00 FRAMPARTUR - 108.00 ÚRB. LÆRI - 289.00 ÚRB. FRAMPARTUR - 206.00 LAMBASTEIK — auðvitað af nýslátruðu LONDON LAMB - 185.00 LAMBAHAMBORGARHRYGGUR -182.00 LAMBALÆRI - 145.50 ÚRB. LAMBALÆRI - 240.80 LAMBAFRAMPARTUR - 106.30 ÚRB. LAMBAFRAMPARTUR - 205.75 SÍTRÓNU KRYDDAO LAMBALÆRI -225.75 SÍTRÓNU KRYDDAOUR FRAMHRYGGUR -286.25 SVINAKJOT — auðvitað af nýslátruðu SVÍNALÆRI-heilt-159.00 SVÍNALÆRI -úrb. -259.00 REYKT SVÍNALÆRI - heilt -195.00 REYKT SVÍNALÆRI - úrb. - 285.00 SVÍNABÓGUR m/beini -178.00 SVÍNABÓGUR - úrb. - 233.00 REYKTUR SVÍNABÓGUR - 195.00 REYKTUR SVÍNABÓGUR - úrb. - 255.00 HAMBORGARHRYGGUR m/beini -279.00 HAMBORGARHRYGGUR - úrb. 389.00 SVÍNAHNAKKI - úrb. - 239.00 REYKTUR SVÍNAHNAKKI - úrb. 262.00 SVÍNAKÓTILETTUR - 295.00 SVÍNALUNDIR - 255.00 SVÍNASNEIÐAR-270.00 SVÍNAHAKK -190.00 NAUTAKJOT — nýslátrað, ófrosið og mátulega hangið NAUTA T-bone 254.70 NAUTA SIRLOIN - steik 234.00 NAUTALÆRISSNEIÐAR 254.70 NAUTALUNDIR 450.00 NAUTAFILET 450.00 NAUTAROASTBEEF 464.45 HREINDYRASTEIKUR - úrvalskjöt frá Reyðarfirði HREINDÝRALÆRI - skanki - 283.80 HREINDÝRAMIÐLÆRI - 450.00 HREINDÝRAMJÖÐM - 350.00 HREINDÝRAHRYGGUR - 283.80 HREINDÝRABÓGSTEIK - 247.00 HREINDÝRALUNDIR - 774.00 FUGLAKJÖT — óhemjugott JÓLARJÚPUR- 130.00 JÓLAGÆSIR -325.00 Við kynnum í dag lambahamborgarhrygg og London-lamb Marabou - sælgæti fyrir góðu börnin Stórafsláttur á gosdrykkjum í heilum kössum Allt jólasœlgœtið á Vörumarkaðsverði E EUROCAPD. Opió til 10 í kvöld Vörumarkaðurinn hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.