Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 Bladburóarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Ingólfsstræti Neöstaleiti Miöbær I Freyjugata 28—49 Faxaskjól Einarsnes Garðastræti Nýlendugata Úthverfi Ártúnsholt JWsrjpiitMáMð* WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík TVEIR GOÐIR UNNIRISAMVINNU LÆKNIS OG HUSGAGNAHÖNNUÐA \lfa og Gamma tilheyra Kroppstóla-seríunni frá Eigerts í Svíþjóð (roppstólarnir hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir hönnun og stíl. Croppstólarnir njóta mikilla vinsælda á íslandi eins og annars staðar Croppstólarnir fást í fimm útfærslum með leðri eða áklæði. Cynnið ykkur þessa einstöku hvíldarstóla í verslun okkar eða hringið igbiðjiðumbækling. Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfinði, sími 54499 Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Jólaundir- búningurinn Ef aö vanda lætur eru nú miklir annatímar á hverjum bæ, þeir eru það venjulega síöustu dagarnir fyrir jólahátíöina. Þaö heyrist stundum fariö niörandi oröum um tilstandiö fyrir jólin en gleymist þá um leiö, aö alla jafna þarf aö hafa fyrir flestum hlutum. Þaö þarf einnig aö hafa fyrir því meö undirbúningi, ef taka á sér frí í nokkra daga, þó ekki sé annað en aö undirbúa máltíöir og viöa aö sór matföngum. Fátt fæst því fyrirhafnar- laust. Það er margt, sem fylgir jólaundirbúningi á íslenskum heim- ilum og margt af því ómissandi aö margra dómi. Smáköku„sortirnar“ (fjöldi teg. fer ef til vill stundum út í öfgar) sem hafa veriö hluti af jólaundirbúningi margra kyn- slóöa landsmanna eru áreiöanlega víöast bakaöar af hreinni ánægju. Þaö færist nú líka í vöxt að fólk býöur upp á smákökur meö kaffinu í upphafi desembermánaöar, en býöur ekki endi- lega með aö opna kökukassana fram á aöfangadag. Smákökur fyrir jól eru ákaflega vel þegnar. En jólaundirbúningur felst í fleiru en smákökubakstri og matargerð, búiö er til jólaskraut, jólagjafir, sælgæti til að setja í jólapokana, og síöast en ekki síst er allt þrifiö og pússaö. Verkefnaskortur er því ekki fyrirsjáanlegur næstu daga. Sitthvaö tengt jólahaldi fylgir hér með á þessari síöu ásamt með óskum um gleölega hátíö og ánægjulegan jólaundirbún- ing. ÆTBEfíG KYN N l „HORFST í AUGU „UNDRAHEIMUR VIÐ DAUÐAINN" INDÍALANDA" „Horfst í augu vid daudann" er eftir Guðmund Áma Stefánsson og Önund Bjómsson.________________ Þessi áhrifamikla bók á svo sannarlega erindi við alla. „Horfst i augu vlð dauðann" geymir frásagnir tólfíslend- inga sem staðið hafa andspænis dauðanum á einn eða annan hátt. . Annars vegar fjallar bókin um þá sem sjalflr hafa lent i lifsháska eða seð á bak sinum nanustu. Hins vegar segja læknir, prestur og bjórgunarmaður frá reynslu sinni varðandi dauðann. Hofundar segja á þessa leið í formála bókarinnar: „Pad þarf kjart og aræði til að opna sinar leyndustu hlrslurog lýsa sinum dýrmætustu og um leið viðkvæm- ustu tilflnningum eins og margir gera i frásognum sínum." Bókin er 192 blaðsiður I Setberg hefur gefið út nýja og I heillandi ferðabok eftir Kjartan Olafsson hagfræding, „Undra- heímur Indialanda". Hér segir hófundur frá ferð sinni til Indlands og svo sannarlega varð hann þar vitni að mórgu stór- skemmtilegu og framandi. „Undraheimur Indialanda" er rituð af sómu snilld og fyrri bækur Kjartans „Sól i fullu suðri" og „Eldóradó" sem hlutu mikið lof gagnrýnenda, enda eru þær báðar ^ longu uppscldar. ' Timinn 29. nóv. 1983: „Ég vil ! leyfa mer að hvetja alla þá, sem | ahuga hafa á að fræðast um hin ! framandi lónd og þjoðír á Ind- landsskaga og mcnningu þeirra til að lesa þessa bók vandlega. Þeir munu ekki verða fýrir vonbrigðum.. Þessi bók er afbragðsvcl skrifuð." Jón P. Þór.. „Undraheimur Indialanda" er 200 blaðsiður i stóru broti, auk SETBERG Freyjugötu 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.