Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 53 Þetta er álit manna á boðorðunum tíu 1. boöorö: Ég er drottinn, Guö þinn. Þú skalt ekki hafa aöra Guöi en mig. 2. boöorö: Þú skalt ekki leggja nafn Drottins, Guös þíns, viö hégóma. 3. boöorö: Minnstu þess, aö halda hvíldardaginn heilagan. 4. boöorö: Heiöra fööur þinn og móöur þína. 5. boöorð: Þú skalt ekki morö fremja. 6. boöorö: Þú skalt ekki drýgja hór. 7. boöorö: Þú skalt ekki stela. 8. boöorö: Þú skalt ekki bera Ijúgvitni gegn náunga þínum. 9. boöorö: Þú skalt ekki girn- ast konu náunga þins. 10. boöorö: Þú skalt ekki girnast neitt þaö, sem náungi þinn á. SHARP góðir ferðafélagar sem taka Rás 2 QT-12HR QT 12 Sharp Létt og meöfæranlegt feröatæki. Fæst í rauöu. FM steríó, SW/MW/LW. 220V AC — 6V DC. Verö kr. 7.740.- GF5454 Sharp feröatæki, 2x4,8W. FM steríó, SW/MW/LW. Með sjálfvirkum lagaleitara. 220V AC—9V DC. Verö kr. 8.560.- QT 37 Sharp feröatæki m. lausum hátölurum. 2x6W. FM sterió, SW/MW/LW. 220V AC — 12V DC. Með sjálfvirkum laga- leitara „Dolby Metair o.fl. Verö kr. 10.940.- HLJOMBÆR HLJÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI ^FLFJ??„ÖTU 103 HELSTU UMBOÐSMENN: Portiö. Akranesi Kaupf. Borgfirðinga Sería. isafiröi Álfhóll. Siglufirði Skrifstofuval, Akureyri Kaupf. Skagf. Sauðárkróki Radíóver. Húsavík Ennco, Neskaupstaö Eyjabær, Vestm.eyjum M.M., Selfpssi Fataval. Keflavík Kaupf. Héraðsb. Egilsstöðum ■ i i l i 100 50 0 50 100 Samþykkir Ósamþykkir Hjúskapur er ævarandi band, sem krefst al- gjörrar tryggöar. Þessi staðhæf- ing hlýtur sjötta mesta fyigi hinna spuröu. 41% lýsti sig sammála þessari setningu í einu og öilu, 42% eru meira eöa minna sammála. 4 prósent eru al- gjörlega andvíg og 11% andvíg aö meira eöa minna leyti. Meöaltal í afstööu manna til þessa boöorös: 2,1. Minnst fylgi hlýtur þetta atriöi meöal unglinga og hjá fólki á aldrinum milli tvítugs og þrítugs (2,8), meöal fólks meö stúdentspróf eöa háskólanám aö baki (3,0), meöal einhleypra (2,9), og íbúa stærstu borganna (2,6). Mest fylgi hlýtur þessi staöhæflng meöal fólks, sem oröiö er fimmtugt eöa eldra (1,6), meöal fólks, sem einungis hefur lokiö skyldunámi (1,9), meöal gifts fólks (1,9). Sá sem stelur gerir öörum órótt. Þessi staö- hæfing lendir aö hundraöstölu í fjóröa sæti, aö því er samþykki hinna spuröu varöar, en í meðaltalsgildi af af- stööu allra í fyrsta sæti. 65 prósent hinna spuröu eru algjörlega sam- mála þessari staöhæfingu, 25 pró- sent meira eöa minna sammála. Aöeins eitt prósent allra, sem spuröir voru, eru algjörlega ósam- þykk setningunni og sjö prósent ósamþykk, en þó meö nokkrum fyrirvara. Meöaltalsgildi: 1,6. Minnstu fylgi á þessi staöhæfing aö fagna meöal táninga (2,0), meöal fólks meö stúdentspróf og háskólamenntun (2,2) og í stærstu borgunum (2,5). Mest fylgi hlýtur boöorðiö hjá því fólki, sem er á aldrinum 50 tii 64 ára (i ,4) og þeirra, sem einungis hafa lokiö skyldunámi (1,5). Þaö má ekki rægja aöra. Þessi setning er önnur í rööinni aö því er sam- þykki fólks snertir. 54% hinna spuröu eru al- gjörlega samþykk þessari staö- hæfingu, 40% samþykk aö meira eöa minna leyti. 5 prósent eru aö meira eöa minna leyti ósammála réttmæti þessarar staöhæfingar. Meöaltal varö 1,7. Þaö viröist afar lítill munur á afstööu fólks eftir þjóöfélagsstööu þess. SJÖTTA B0Ð0RÐ SJ0UNDA B0Ð0RÐ ÁTTUNDA B0Ð0RÐ Maöur á ekki aö leggjast meö giftri konu, né heldur meö kvonguöum karl- manni. Að því er samþykki manna viö þessari setn- ingu varöar, lendir hún í áttunda sæti. 48 prósent spuröra lýsa sig samþykk henni aö öllu leyti. 30 prósent samþykkja aö meira eða minna leyti. Sjö prósent hafna þessu atriði algjörlega, 12 prósent hafna því aö meira eöa minna leyti. Meöaltalsgildi í afstööu fólks til þessa boöorös varö 2,2. Karlar eru ekki jafn oft sammála þessari staöhæfingu (2,5) eins og konur (2,0). Fólk á aldrinum milli tvítugs og þrítugs er síöur sammála rétt- mæti þessarar staöhæfingar (2,8) en fólk, sem oröiö er 65 ára eöa meira (1,9), fólk með stúdentspróf og fólk sem stundaö hefur há- skólanám (3,0) sýnir þessu atriöi minna fylgi en þeir hinna spuröu, sem einungis höföu lokið lögboönu skyldunámi (2,0), einhleypingar eru síöur sammála réttmæti þessarar setningar (2,8) en fólk, sem lifir í hjónabandi, hefur misst maka sinn eöa er fráskilið (2,1). Menn ættu ekki aö vera aö ágirn- ast þaö, sem aörir eiga. Þessi setning hlýtur fimmta sætiö, aö því er fylgi manna varöar. 54 pró- sent hinna spuröu eru þessu al- gjörlega sammála, 34 prósent eru sammála aö meira eöa minna leyti. Aöeins tvö prósent lýsa sig algjör- lega ósammáia réttmæti þessarar setningar, níu prósent eru þessu ósammála í meginatriöum. Meöaltalsgildi í afstööu manna til þessa boðorös varö 1,8. Karl- menn eru síöur sammála þessari staöhæfingu (2,1) en konur (1,7), meðlimir verkalýösfélaga og ann- arra stéttarfélaga sýna þessu boö- oröi minna fylgi (2,3) en þeir, sem standa utan allra stéttarfélaga (1,8) og íbúar stærri borganna eru síður samþykkir þessu atriöi (2,7) en dreifbýlisfólk (1,5). NÍUNDA B0Ð0RÐ TÍUNDA B0Ð0RÐ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.