Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 79 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS »VA~ Utrri -Q ir Kýrnar og heita ölkelduvatnið SJ. skrifar: „Velvakandi góður. Mig langar til að biðja þig að koma á framfæri smá sögu til þeirra sem nú deila um hvort rétt sé að gefa búfé heitt vatn. Menn eru ekki á einu máli um hvort það borgi sig fjárhagslega, sem gömlu mennirnir sögðu: „Hitinn er á við hálfa gjöf.“ Svo kemur sagan. Ég þekkti eitt sinn gamlan bónda sem bjó á lítilli jörð. Hann hafði frekar lítið bú, þó var bú- stærðin í fullu samræmi við rækt- un og aðra möguleika til búrekstr- ar eða vel það. Af þessum sökum var oft knappt um fóður, en hann kunni að fóðra sínar skepnur. Á þessari jörð er heitt vatn, og opin sundlaug með heitu ölkelduvatni. Bóndinn hafði tekið eftir því að kýrnar sóttust eftir að drekkar úr sundlauginni ef þær voru þar nærri, þótt þær færu yfir læk með tæru vatni til að komast í laugina. Oft horfði ég á það á heitum sumardögum að kýrnar hans komu arkandi yfir lækinn og að sundlauginni til að fá sér heitt vatn að drekka. Hvers vegna? Nú hagaði svo til að gamla fjós- ið bóndans var stutt frá sundlaug- inni og þar sem hann hafði fengið þá reynslu að kýrnar sóttu í heita vatnið þá lét hann þær fá þetta heita ölkelduvatn allan veturinn og síðan vetur eftir vetur á meðan fjósið var þar. Ekki man ég eftir því að hafa heyrt um vanheilsu i þessum kúm, en aftur á móti var það umtalað í sveitinni hvað kýrn- ar væru fallegar, feitar og sér- staklega fiturík mjólkin úr þeim. Þetta var sagan um kýrnar og heita ölkelduvatnið. I framhaldi af þessari sögu er rétt að víkja aðeins að því vatni sem minnst er á. Þetta heita öl- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Farsi getur verið gott leikhús. Rétt væri: Farsi getur verið gott leikverk. (Enska orðið theatre merkir fleira en íslenska orðið leikhús og verður því ekki ævinlega þýtt með því.) ÖLK.M. Passar ekki þarna María skrifar: „Fyrir nokkru voru settar upp málmgirðingar umhverfis trén í fógetagarðinum, líklega til að reyna að sporna við því að krakkar hnuðlist á neðanverðum stofnum trjánna. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fvrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar óski nafn- leyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. kelduvatn hefur verið rannsakað nokkuð, en ekki nóg. Það er talið mjög steinefnaríkt, og þar á meðal svo flúorríkt að varasamt er talið fyrir fullorðinn mann að drekka meira en sem svarar W úr lítra á dag. Hvað ætli kýrin megi þá drekka mikið á dag án þess að bíða heilsutjón af? Þessi reynsla með kýrnar, og svo margt annað sem ekki verður rakið hér, gefur tilefni til að ætla að flúorinn í þessu vatni sé ekki eins hættulegur og sérfræðingar í eiturefnum hafa álitið. Það sem hér hefur verið sagt finnst mér sýna, að full ástæða er til, að þetta vatn verði rannsakað nánar." \\wr* ULPA MELKA AKKJA X&StU hvaðagjöf hentarbest? »1' Xtirki. En það veMst ekki jyrir þeim sem gjöfin er ceúuö. Gjq/akort Jm Tbtginu ertOvaMn gjöf- þú ákvedur upphœdina - eigandinn gjöfina. % 'VL En það er hvort tveggja og bæði, að mannvirki þessi eru forljót og falla alls ekki inn i umhverfið og eins hitt, að gagnsemi þeirra er minni en til var stofnað. Það kem- ur nefnilega í ljós, að þetta dregur krakkana að trjánum, en heldur þeim ekki í skefjum. Ég heyrði lít- inn strák kalla yfir sig hrifinn: „Það er búið að setja stiga við tréð.“ Og nú komst hann hærra upp en áður, sagði hann. Áð öllu þessu slepptu: Sér ekki hver maður, að málmverkið pass- ar ekki þarna? Fyrir alla muni takið það burt hið fyrsta.2 G3P SIG6A V/öGA £ A/LVERAM ÞRJRR VIKUR ^TRNSLRUST? W VERÐUM BPjRLua mm\ þrónrr hun efþú mm HENNIRflefttR PÖNSKU SKILJI EKKI 0RE> 'QW MIMN (6ÓPUR? EMSH LÉTTIR Y ii—r\i /4-y SNRftT KðMMER SÖ9E MJL.. Á «11 III r y ij

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.