Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 77 STASUR HtNNA VANDLATU Vantar þig húsnæði I fyrirhannfrá REVIDN wnm, . fyrir: jólatrésskemmtun, fund, skóladansleik, erfidrykkju, árshátíð, brúðkaup, hljómleika, o.s.frv. f rjálsa tilf inning kemur með Við getum leigt út salarkynni okkar með ýmsu móti, svo sem: EFRI SAL NEÐRI SAL anddyri og sal við hringstiga á neöri hæð, svo og allt húsið. Við höfum danshljómsveit, einleik á orgel eða disco. Við höfum allar veitingar eftir yðar óskum. Síminn okkar er 23333 og biðjið um veitingastjórann, hann gerir þér til- boð. Dragið ekki að athuga málið. Þær tala islensku iii „Ekki er allt Vönduö gjöf, sem veröur besta eign litlu mann- eskjunnar öll hennar æskuár. Viö bjóöum enn- fremur geysilegt úrval af leikföngum fyrir stráka og stelpur á öllum aldri, ásamt fjarstýröum bílum og flugmódelum í öllum geröum og veröflokkum. Nýjar vörur teknar upp daglega. Góö aökeyrsla og bílastæöi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. u D SEBINO TÓmSTUnDflHÚSIO HF Laugauegi lSlRenkiauifc s=2T901 Austurstræti — Stórmarkaður með persónulega þjónustu. Verzlanir við Austurstræti og Lækjartorg veröa opnar sem hér segir fram að jótum: Föstudaginn 16. des. tii kl. 19.00 Laugardaginn 17. det. til kl. 22.00 Fimmtudaginn 22. des. til kl. 22.00 Föstudaginn 23. des. til kl. 23.00 sem sýnist“ ÚT ER komin hjá Iðunni ný skáld- saga eftir bandaríska höfundinn Phyllis A. Whitney. Nefnist hún Ekki er allt sem sýnist og er ellefta bók hennar sem út kemur á ís- lensku. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Phyllis A. Whitney er víð- kunnur spennusagnahöfundur og hafa sögur hennar komið út í um það bil 300 útgáfum á 17 tungumál- um, segir í frétt frá forlaginu. Efni nýju sögunnar er kynnt svo á kápubaki: „Amanda Austin fer til Nýju Mexíkó til fundar við fjöl- skyldu móður sinnar. Á yfirborð- inu virðist allt slétt og fellt. Djúpt í huga hennar blundar minningin um ógnvænlegt atvik úr bernsku. Hún er ráðin í því að rifja það upp og komast að hinu sanna. En skyldfólk hennar kemur á óvart. f stað vináttu mætir henni óvild og tortryggni. Það var eins og því þættu atburðir fortíðarinnar best geymdir undir hulu gleymskunn- ar, því ekki er allt sem sýnist...“ Ekki er allt sem sýnist er 262 blaðsíður. Oddi prentaði. Aöra virka daga er opið til kl. 18.00 og lokaö á sunnudög- um. Þá er fjöldi veitingastaöa viö Austurstræti og Lækjar- torg meö öllum veitingum. Einnig feröaskrifstofur, apó- tek, pósthús og þrír stærstu bankar landsins ásamt fjöida af öörum þjónustufyrirtækj- um og stórum útimarkaöi. Aö minnsta kosti eitt fyrirtæki af hverri tegund. Austurstræti er því lang- stærsti Stórmarkaður lands- ins og með persónulega þjónustu fram yfir hina. ítölsku dúkkurnar frá SEBINO. iKm •s Toonn Sími 78900 Jólamyndin 1983 nýjasta James Bond-myndin: Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY is JAMES BOND007 Hinn raunverulegi James' Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never agaln. Spenna og grín f hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevín McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kerahner. Myndin er | tekin I dolby-atereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hækkaó verð. Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNEYS NHIMK SOISW CMOIIMSIMIESW soiuitniimi I Einhver su alfrægasta grín- I mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan með Mikka | Múa, Andréa önd og Fraanda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveöa aö sameinasl i elna heild og hata aöalstöövar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR3 LaTmviata Æ* Myndin er tekin f dolby atereo. Sýnd kl. 7. Hækkaö verö. Zorro og hýra sveröiö Þetta er grfnmynd sem| sannarlega hefur sleglö í gegn. Sýnd kl. 3, 5,9.10 og 11.05. Œ Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Walt Dlsney-mynd. Sýnd kl. 3. Ath.: Fuilt verð f aal 1. Afaláttaraýningar 50 kr. ménudaga — til föatudaga kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og •unnudaga kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.