Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 býður ljúffenga jólarétti á einum diski fyrir aðeins 198 krónur Fram til jóla býðst gestum Esjubergs girnilegur jólamatur. Á hverjum diski eru blandaðir jólaréttir, íslenskir og útlenskir. Salatbar og brauð. Þessi ríflega jólamáltíð kostar aðeins 198 krónur. Á meðan matargestir snæða, leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar létt jólalög. Að auki er í boði fjölbreyttur matseðill. Léttið vkkur jólaamstrið og lítið við á Esjubergi. Hurðaskellir kemur í heimsokn i hádegi og um kvöldid. Dansflokkur JSB dansar, leikur og syngur í þessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. Jóhann Helgason syngur lög af nýrri plötu sinni, Einn“. Húsiö opnaö kl. 21.00 Smáréttir framreiddir til kl. 2 HUOMSVEIT Verö aðeins kr. 150.- Metsöludcu) á hverjum degi! Hótel Borg Dansleikur til kl. 3 Kvartet Stefáns Stefánssonar og Björn Thorsteinsson spila frá kl. 11— 01. Hótel Borg Kr. 80.00 sími 11440. Opið í kvöld frá kl. 18.00 Guðni Þ. Guðmundsson og Hrönn Geirlaugsdóttir leika ljúfa tónlist fyrir matargesti vora í kvöld. Laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18. Borðapantanir ísíma 11340 eftir kl. 16.00. Suðmundui Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Tónlist á hveriu heimili umjólin Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! harel/ Í4M Salu/i Nýársfagnaður verður í Súlnasal nýársdagskvöld og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Þeir gestlr er voru á síöasta nýársfagnaöi og óska eftir forgangsrétti sínum nú, eru beönir aö hringja í síma 20221 eöa 25017 milli kl. 16.00—19.00, föstudag og laugardag. Eftir þaö veröur boröum ráöstafaö til annarra gesta. SamkvnmisklaBÖnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.