Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 71 ísmolar meö óvenjulegu lagi Þaö getur verið skemmtiiegt tyrir börnin aö fá ísmola meö ööru lagi en venjulega, út í gosiö sitt um hátíöirnar. Á myndinni, sem hér fylgir meö, fær lítill maöur aö hella vatni í bakka úr konfektöskju og greini- legt er, aö molarnir veröa meö sitt hvoru laginu. Ýmislegt fellur til á venjulegu heimili, þó ekki hafi verið þar dýr- indis konfekt á boöstólum nýlega, og má áreiöanlega finna mót af einhverju tagi, sem nota má til aö frysta í. Ef mótin eru hreinsuö vel og halda vatni eru þau nothæf. FORMKÖKUR Þaö er ef til vill aö bera í bakka- fullan lækinn aö bæta viö köku- uppskriftir, þaö er alls staðar yfir- flóandi af slíku. En, eins og bent hefur verið á fyrr í Heimilishorni, er þaö hinn besti jólaglaöningur aö færa þeim, sem ekki geta bakað sjálfir af einhverjum ástæöum, góöa formköku (eöa þá smákökur í boxi) og ganga fallega frá, t.d. meö því aö setja í glæran pappír og binda utan um meö skraut- bandi. Þessi kaka geymist mjög vel. SÓLSKINSKAKA 120 gr smjörlíki, Vh dl sykur, 2 egg, 1V4 dl hveiti 25—30 gr möndlur. Smjörlíkiö er hrært þar til þaö er létt og Ijóst. i annarri skái er egg og sykur þeytt saman og eggja- hrærunni blandað gætilega saman viö smjörlíkiö. Möndlurnar saxaöar smátt, settar í deigiö ásamt sigt- uðu hveitinu, deigiö sett í smurt hringform og bakaö í ca. 30 mínút- ur. Látiö kólna dál. í forminu áöur en kakan er tekin úr. Þegar kakan er orðin köld er hún smurö meö karameilubráö. KARAMELLUBRÁÐ 2 dl rjómi, 120 gr sykur, 2 matsk. sýróp, 30 gr smjörlíki, 1 tsk. vanilla. Rjóma, sykri og sýrópi blandaö saman og soðið viö vægan straum þar til þaö fer aö þykkna. Þegar þetta er vel soöiö er smjörlíki og vanilla sett út í, blandað vel saman viö, látiö kólna aöeins áöur en smurt er yfir kökuna. Þegar bráöin er alveg storknuö er hægt aö pakka kökunni inn eöa setja í kassa. „BAKAГJÓLASKRAUT Deigiö, sem notaö er til aö gera úr smákökur fyrir börnin, jóla- sveina, dýr o.fl., er sömuleiöis nothæft til aö gera úr jólaskraut, ef til eru form til aö skera út meö. Form til aö skera út jólatré, snjókarla, jólasveina, stjörnur, bjöllur o.fl. hafa fengist hér í búsáhaldaverslun- um. Ef nota á slíkar kökur til aö skreyta meö jólatréö þarf að sjálfsögöu aö muna eftir því aö gera gott gat meö prjóni áöur en bakað er, svo hægt sé aö koma þar þræöi í, skreyta síöan af hjartans lyst og gæti þá hvert barn t.d. merkt sína köku. NEGRAKÚLUR 100 gr smjörlíki eöa smjör, * 1 dl púðursykur, 3 dl haframjöl, 1 tsk. vanillusykur, 2 matsk. kakó, 2 matsk. sterkt kaffi. Öllu hnoöaö saman og geröar úr litlar kúlur, sem velt er upp úr kók- osmjöli, perlusykri eöa mislitum skrautsykri. Sett á kaldan staö þar til þetta stífnar. Þaö sem þetta eru kúlur, sem ekki á aö baka, er tilvaliö aö fela yngsta fólkinu á heimilinu aö sjá um aö búa þær til. MARGT ER NOTHÆFT í STAÐ SERVIETTUHRINGS Þaö var siöur í eina tíö aö gefa lltlum börnum silfurserviettuhring í skírnargjöf svo margir eiga slfka gripl þó aðeins séu þeir teknir fram á stórhátíöum. Ef hafa á marga gesti eru þó sjaldnast til nógu margir serviettuhringir á heimilinu, þó margar ódýrari geröir, en þeir úr silfri, séu nú á markaöinum. Á jólunum fellur til mikió af böndum, sem oft er umsvifalaust hent eftir aö búiö ef aó opna pakkana. Á myndunum, sem hér fylgja með, sést hvernig haBgt er aö búa til skemmtilega serviettuhringi með lítilli fyrirhöfn, þegar um haagist eftir aöfangadagskvöld ef von er á gestum síöari jóladagana. Erótík.... Spenna... Smáfuglamir flögra... SMÁFUGLAR — safaríkar gleöi- sögur eftir Anais Nin, höfund Unaðsreits sem út kom ífyrra. Hér er kynnautn kvenna og ýmsum tilbrigöum kynlífsreynslunnar lýst af mikilli list og hispursleysi. Anais Nin er viöurkenndur sem einn fremsti og list- fengasti höfundur erótískra sagna á öld- inni. Smáfuglamir flögra um leyndustu af- kima í húsi ástamautnarinnar og sögumar eru bomar uppi af tilfinningahita sem lyftir peim hátt yfir aörar erótískar sögur. Kr. 42X. 55 Phyllis Whitney bregst ekki lesendum EKKI ER ALLT SEM SÝNIST, tíunda bók Phyllis A. Whitney, hörkuspennandi og rómantísk saga sem gefur hinum ekkert eft- ir. Amanda Austin, ung listakona frá New York, leitar fundar viö cettingja móöur sinnar í Nýju Mexíkó til aö grafast fyrir um dauöa móöurinnar. Hvaö gerðist foröum daga? Fœr Amanda svariö? Spennan magnast óöfluga pví EKKI ER ALLT SEM SÝNIST... Kr. 54X.J 5 Ný bók frá Mary Stewart ÓVÆNT ENDALOK, rómantísk og cesi- spennandi saga frá Mary Stewart. Jennifer er komin í sumarleyfi í Pyreneafjöllum og hyggst njóta lífsins, fjarri skarkala heims- ins. Hún býst við aö hitta frœnku sína en grípur í tómt. Frœnkan er horfin og sagt að hún sé látin. En Jennifer skynjar að ekki muni allt með felldu um örlög hennar... „Mary Stewart er sannarlega galdrakona. “ Ncw York rimcs Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 Kr. 54X.J5 AUK hf Auglýsingastofa Kristinar 83 78 121 Reykjavík Simi 12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.