Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 ÁRNI BERGUR SIGURBJÖRNSSON ELLEN FREYDÍS MARTIN ÞORSTEINN PÁLSSON SNORRIINGIMARSSON GUÐRÚN SVAVA SVAVARSDÓTTIR HJÖRDÍS HÁKONARDÓTTIR 55 sjálf okkur og meöbræöur okkar. Sérhvert boöorö lýsir miklum skilningi á mannlegu eöli og breyskleika. Þess vegna er hægt aö segja nú eins og sagt hefur ver- iö í aldanna rás, aö boöoröin tíu eigi aidrei betur viö en einmitt á iiöándi stund. Hvar sem viö stöndum í trú eöa guöleysi er okkur hollt aö trúa því, aö þaö sé til eitthvað betra en viö sjálf. Án slíkrar vonar er vandséö hvernig viö getum ræktaö meö okkur þaö sem er kærleikur og auömýkt fyrir lífinu. Sá garöur, sem nútímamaöurinn ræktar og býr sálu sinni íverustað er Tívolí- garöur fullur af skemmtitækjum, Ijósadýrð og hávaöa. Gerist lundin leiö á þessu umhverfi, þá þekkjum viö oft ekki aöra leiö en kaupa nýtt skemmtitæki og höldum þaö hug- arfró. Innst inni þráum viö að ró færist yfir garöinn okkar og viö fáum aö vera sátt viö okkur sjálf, meöbræður okkar og þann guö, sem er ímynd þess sem okkur er betra. Hjördís Hákonardótt- ir, borgardómari: Boöoröin tíu eiga rót sína aö rekja til þjóöfélags, sem var viö lýöi í Austurlöndum nær fyrir u.þ.b. 3000 árum. Svo viröist sem þaö hafi ekki verið fyrr en á 13. öld að boöoröin tíu ööluöust fastan sess í kristninni, en þá munu þau hafa verið tekin upp í handbók fyrir skriftabörn. í hinu forna samfélagi voru boöoröin bæöi veraldleg og trúarleg lög og lá refsing viö því aö brjóta þau. Hvaö varðar siöferöi- legt gildi boöoröanna ber þess fyrst aö geta aö óg tel rétt aö gera greinarmun á trúarlegu gildi og siðferðilegu gildi, og mér viröist auösætt aö sum boöorðanna hafa ekkert siöferöilegt gildi hvaö sem trúarlegu gildi þeirra kann aö líða. Sem dæmi má nefna fyrsta boö- oröiö og boðorðið sem segir aö halda skuli hvíldardaginn heilagan. En önnur boöorö svo sem HÞú skalt ekki morö fremja" eöa „Þú skalt ekki bera Ijúgvitni gegn náunga þínum" hafa aö mínum dómi tvímælalaust siðferöilegt gildi. Svo eru enn önnur boöorð, þar sem orkar tvímælis hvort um siðferöisreglur er aö ræöa eöa hvort þau eru einungis endur- speglun á siöum og venjum sam- félagsins. Hvaö varöar þau boöorö, sem ég taldi tvímælalaust hafa siöferöi- legt gildi, svara ég spurningunni um hvort þau eigi viö í nútimanum hiklaust játandi. önnur boöorð endurspegla hins vegar samfé- lagshætti, sem liönir eru undir lok, a.m.k. í okkar heimshluta og eiga þar meö ekki viö lengur í óbreyttri mynd. Lítum á dæmi: „Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, ekki þræl hans eöa ambátt, ekki uxa eöa asna, né nokkuö þaö, sem náungi þinn á.“ Hér er gengiö aö því vísu, aö menn eigi þræla og ambáttir, sem er sem betur fer af- lagöur siöur, og ekki veröur betur séö en aö konur séu hér taldar til eigna manna sinna rétt eins og ux- ar eöa asnar. Þetta sjónarmiö er góöu heilli á undanhaldi. En aö sjálfsögöu breytir þetta engu um gildi hins almenna boöskapar sem í þessu boðorði felst sem er aö ágirnd og öfund séu lestir sem beri aö foröast. Boöoröin sem slík lít ég ekki sjálf á sem bindandi lífsreglur. Til þess er of mikill Tómas í mér, og innihald sumra boöoröanna efnis- lega samhljóöa siöferöisreglum, sem ég tel bindandi, og þá ekki aöeins fyrir sjálfa mig heldur alla aöra líka. En listi þeirra siöferðis- reglna eða siöferöisviöhorfa, sem ég tel aö halda beri í heiöri, er aö sjálfsögöu lengri, t.d. vildi ég bæta viö viröingu fyrir almennum mann- réttindum, svo sem réttinum til aö láta í Ijósi skoðanir sínar og réttin- um til aö njóta sin sem manneskja. Og þessi réttindi taka auóvitaö ekki aðeins til þeirra, sem sækja sama helgidóm og viö sjálf, heldur ekkert síður til þeirra, sem eru ööruvisi, hafa annan litarhátt, aöra menningu og aörar skoöanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.