Morgunblaðið - 18.12.1983, Page 29

Morgunblaðið - 18.12.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 77 Or Texas Instruments heimilistölvan er komin. Verö aöeins kr. 7.950. Vandaöur frágangur, skýr mynd, þægilegt lyklaborö og hljómgæöi í sérflokki. Þessi frábæra heimilistölva er til sýnis og sölu hjá okkur. Kúlulegasalan hf. Suðurlandsbraut 20, sími 84500. Paula D’Arcy Óðurinn til Söru Þessi bréf, eða dagbókarþættir, sem móðirin unga skrifar dóttur sinni, sýna okkur hina sáru baráttu hennar þegar hún reynir að sætta sig við þann harm sem orðinn er - þjáninguna sem fylgir því að vera skilin eftir, dofann sem heltekur viljann, kvölina við að verða nú að taka allar ákvarðanir ein. En þau sýna okkur meira en það, við fáum tækifæri til að kynnast leit hennar að því sem felst að baki hins áþreifanlega, viðleitnina til að skilja tilgang lífsins sjálfs. Torfi Ólafsson íslenskaði. Geymdar stundir Frásagnir af Austurlandi 3. bindi. 18 þættir eftir jafnmarga höfunda. Margvíslegur fróðleikur um atvinnuhætti og líf fólks á liðnum öldum. Ármann Halldórsson valdi efnið og bjó til prentunar. Frá morgni aldar Minningar Geirs Sigurðssonar frá Skerðingsstöðum í Dalasýslu. Athyglis- verð minningabók. Ljóð á Lúthersári Ný ljóðabók eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup fylgir ljóðunum úr hlaði. Spámaðurinn eftir Kahlil Gibran í þýðingu Gunnars Dal er nýlega komin út í 5. útgáfu. Þetta er án efa ein vinsælasta ljóðabók aldarinnar. VÍKURÚTGÁFAN G rettisgötu 29 Símar 27714 - 36384 Ilmvötn Anais Anais Hermés Christian Dior Nina Ricci Balmain Armani Chanel Cardin Worth Revlon Lagerfeld og fleiri. Gjafakassar fyrir dömur og herra Austurstræti 16 (Rvlkur Apóteki). Slmi 19866. EPOCH-MAN tölvuleikspilin eru komin aftur. Verö kr. 950.- Eigum núna 30 tegundir tölvuspila. Verö frá kr. 425.- Verðið hvergi lægra. Sendum í póstkröfu um land allt. Frímerkjamlöstöðin, Skólavöröustíg 21A, sími 21170.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.