Morgunblaðið - 18.12.1983, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.12.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 89 Schwarzkopf þýzkar hársnyrtivörur í sérflokki Pétur Pétursson, heildverzlun, Suðurgötu 14. Símar 21020 — 25101. Tónlist á hveriu heimili umjólin fiskréttur og kaffi aöeins kr. 150,- Súpa kjötréttur kaffi aðeins kr. 200,- Kaffihlaðborð kr. 115,- II R 15 loríoti RESTAURANT AMTMANNSSTIGUR 1 TEL. 13303 Suðmundui Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Veitingahúsið Glæsibæ Húsið opnaö kl. 21.00 Blökkustúlkan Coffey Montez mun gleöja gests augaö í allra síöasta sinn í kvöld á lelö sinni til Bandaríkj- anna. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Aldurstakmark 20 ár. < < < < < < < < < < t < < < < < < < < < < < < < < C < < < < < < < < < < < u Nýr matseðUl — Nýir siðir Gestir okkar hafa tekið hinum nýja matseðli mjög vel. Hann hefur nú verið ínotkun í eina viku. Þó að matseð- illinn sé einfaldur í sniðum þi er þó yfír honum alþjóð- legt yfírbragð. Nefna mætti þrjá rétti: Rauðvínslegin kjúklingalifur að frönskum hætti ásamt sveppum, bragðbætt með hvítlauk, svörtum pipar og steinselju. Glóðarsteikt kryddlegið lamb á teini að bætti Mar- okkóbúa. Kjúklingur að hætti Víetnama, steiktur í jarðhnetu- olíu, hunangi, engifer, sojasósu og hrísgrjónavíni. Auðvitað bjóðum við marga aðra rétti sem kaila mætti íslenska eins og t.d.: Glóðarsteiktur skötuselur í humarsósu. Skelfiskatríó. Glóðaður humar, djúpsteiktur hörpu- skelfiskur og úthafsrækja. Piparsteikt innralæri af lambi með rauðvínssósu. Auðvitað eru fleiri réttir á hinum nýja mat- seðli. Vertu velkominn til okkar og kynntu þér hinn nýja seðil. Tölvuspil Vorum að fá öll nýjustu tölvuspilin. Aldrei hagstæöara verö. Sérverslun Ra(sýn M.( töivuspii Síðumúla 8, sími 32148 jolagestir í HOLUJWOOD Það er margt að gerast í Hollywood í kvöld, því nú er síöasta helgi fyrir jól. Hljómsveitin CTV úr Keflavík kemur og spilar lög af nýútkominni plötu sinni, Casablanca. vwwvwwwvv vvvvvvvv

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.