Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983
59
Á 9. þúsund félagsmenn í SÍDS
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning frá
SÍI)S, félagi íslendinga á Norður-
löndum, en í félaginu eru nú á 9.
þúsund félagsmenn:
„8. ársþing SÍDS, félags íslend-
inga á Norðurlöndum, var haldið
helgina 11.-13. nóvember sl. í
húsi íslendingafélagsins í Ósló, við
Noresund.
SÍDS var stofnað árið 1976 af
íslendinga- og námsmannafélög-
um í Danmörku og Suður-Svíþjóð.
Árið 1980 gengu íslendinga- og
námsmannafélög í Noregi og Vest-
ur- og Norður-Svíþjóð í félagið og
voru þá aðildarfélögin orðin 15.
Nú eru aðildarfélögin 18 og félags-
menn hátt á níunda þúsund. Fé-
lagið starfar að sameiginlegum
menningar- og félagsmálum ís-
lendinga á Norðurlöndum.
Ársþingið sátu um 30 fulltrúar
PIA Cramling, sem af mörgum er
talin sterkasta skákkona heims í
dag, mun tefla á Reykjavíkurskák-
mótinu og skákmóti Búnaðarbank-
ans í byrjun næsta árs. Hún er stór-
meistari kvenna og alþjóðlegur
skákmeistari. Ásamt henni mun
bandaríski skákmeistarinn De
félaganna í Danmörku, Noregi og
Svíþjóð. Á þinginu kom fram að á
síðasta ári var úthlutað styrkjum
til menningarmála að upphæð
37.000 Dkr. eða um 110.000 ís-
lenskar krónur. Sem dæmi má
nefna að veittir voru styrkir til
sameiginlegra íþróttamóta, til
ráðstefnu íslenskra móðurmáls-
kennara á Norðurlöndum og til út-
gáfustarfsemi íslendinga- og
námsmannafélaganna á félags-
svæðinu. Auk þess hefur félagið
styrkt myndlistarsýningar og
tónleikahald félagsmanna. Menn-
ingarmálasjóður SÍDS hefur
þannig gegnt stóru hlutverki í
menningarsamskiptum Íslendinga
á Norðurlöndum. Ársþingið ákvað
að veita um 40.000 Dkr. til menn-
ingarmála á næsta ári, þar af eru
framlög íslenska ríkisins um 7.000
Dkr.
Flug- og ferðamál hafa einnig
Firmian tefla á þessum mótum.
Líklegt er að fjórir aðrir sterkir
skákmenn tefli á þessum skák-
mótum, þeir Larry Christiansen,
Bandaríkjunum, Guyala Sax,
Ungverjalandi, John Nunn, Eng-
landi og Knezevic frá Júgóslavíu.
verið stór hluti af starfsemi fé-
lagsins. SÍDS samdi við danska
flugfélagið Maersk Air um leigu-
flug um páskana og tóku um 130
manns þátt í því. Þá náðust samn-
ingar við Flugleiðir um sumarflug
og voru farþegar með því á fimmt-
ánda hundrað. SÍDS hefur einnig
átt ánægjuleg samskipti við
Ferðaskrifstofu stúdenta í
Reykjavík í flugmálum. Nú um
jólin sjá Flugleiðir að mestu leyti
um flug fyrir félagið en þó er ein
leiguferð frá Kaupmannahöfn
með SAS.
SÍDS er langstærsta félag ís-
lendinga á erlendri grund. Þó
menningar- og flugmál hafi verið
aðalviðfangsefni félagsins hyggst
það nú einnig beita sér á ýmsum
öðrum sviðum s.s. í alls konar
réttindamálum íslendinga erlend-
is. Þingfulltrúar voru sammála
um að starfsárið hafi verið árang-
ursríkt og að full þörf sé á sterk-
um hagsmunasamtökum íslend-
inga á Norðurlöndum.
Á ársþinginu var Árni Þór Sig-
urðsson, Ósló, endurkjörinn for-
maður og aðrir í stjórn eru: Sigur-
þór Hafsteinsson, Gautaborg,
varaformaður, Pétur G. Gunn-
arsson, Kaupmannahöfn, gjald-
keri, Yngvi Magnússon, Málmey,
ritari, Jóhannes Pálsson, Álaborg,
meðstjórnandi og Jóhann Guð-
mundsson, Uppsölum, meðstjórn-
andi.“
Skák:
Pia Cramling til íslands
12 stúdentar braut-
skrást í Garðabæ
LAUGARDAGINN 17. desember sl. voru brautskráðir 12 stúd-
entar frá fjölbrautum Garðaskóla. Bestum árangri náði Guð-
finna Björnsdóttir náttúrufræðibraut. Hún var með 158 eining-
ar og fékk einkunnina A í öllum áföngum nema einum. Myndin
er af stúdentunum tólf.
Sinclair Spectrum 48 K.
Pínutölvan. Ótrúlega
fullkomin tölva bœði fyrir
leiki, nám og vinnu.
Verð kr. 8.508.-
Samlokurist frá Philips.
Pú þarft ekki út í sjoppu til
þess að fá samloku með
skinku, osti og aspas.
Verð kr. 1.811.-
Forrit fyrir Sinclair.
Leikja- og kennsluforrit,
t.d. skák, pacman,
stjörnustríð, flug og
stœrðfræði.
Verð frá kr. 400,-
Jólagjafimar frá ' fii.
Heimilistækjum
Útvarpsklukkur
frá Philips
Morgunhanann frá Philips
þekkja flestir. Hann er
bœði útvarp og
vekjaraklukka í einu tæki.
LW, MW og FM bylgjur.
Verð frá kr. 2.577.-
Brauðristir frá Philips
eru með 8 mismunandi
stillingum, eftir því hvort
þú vilt hafa brauðið mikið
eða lítið ristað.
Verð kr. 1.243.
Rafmagnsrak -
vélar
frá Philips
Þessi rafmagns-
rakvél er tilvalinn
fulltrúi fyrir hinar
velþekktu Philips
rakvélar. Hún er
þríggja kamba með
bartskera og stillan-
legum kömbum. Hún er
nett og fer vel í hendi.
Verð frá kr. 2.604.-
Hárblásarasett
frá Philips
Fjölbreytt úrval
hársnyrtitækja.
Verð frá kr. 1.090.-
Philips kassettutæki.
Ódýru mono kassettutækin
standa fyrir sínu.
Verð frá kr. 3.463.-
KafTivélar frá Philips
Þær fást í nokkrum
gerðum og stærðum sem
allar eiga það sameiginlegt
að laga úrvals kaffi.
Verð frá kr. 2.250.-
Teinagrill
frá Philips
snúast um
element, sem
grillar matinn
fljótt og vel.
Grillið er
auðvelt í hrein.
og fer vel á matborði.
Verð kr. 2.191.-
Útvarpstæki frá Philips
fyrir rafhlöður, 220 volt
eða hvort tveggja. Mikið
úrval. LW, MW og FM
bylgjur.
Ryksuga frá Philips
gæðaryksuga með 830 W
mótor, sjálfvirkri snúruvindi
og 360 snúningshaus.
Útborgun aðeinmfaþOO. -
Verð kr. 4.916.-
f !í-U
Philips Maxim með
hnoðara, blandara,
þeytara, grænmetiskvörn,
hakkavél og skálum.
Verð kr. 5.236.-
TS: -
Philips
solariumlampinn
til heimilisnota. Aðeins
2.500 kr. útborgun.
Verð kr. 11.160.-
fvrir tölvur.
Ödýru Philips kassettu-
tækin eru tilvalin fyrir
Sinclair tölvurnar.
Verð frá kr. 2.983.-
Handþeytarar
frá Philips
með og án stands.
Þriggja og fimm hraða.
Þeytir, hrærir og hnoðar.
Verð frá kr. 1.068.-
Steríó ferðatæki
Úrval öflugra Philips
sterríótækja. Kassettutæki
og sambyggt kassettu- og
útvarpstæki með LW, MW
og FM bylgjum.
Gríllofnar frá Philips.
/ þeim er einnig hægt að
baka. Þeir eru sjálfhreins-
andi og fyrirferðarlitlir.
Verð kr. 3.737.-
Tunturi þrek-
og þjálfunartæki.
Róðrabátar, þrekhjól,
hlaupabrautir og lyftingatæki.
Verð frá kr. 4.947,-
Philips
eru afar létt og meðfœrileg.
Verð frá kr. 846.-
Gufustraujárn.
Verð frá kr. 1548.-
Heyrnatólin frá Philips.
Tilvalin jólagjöf handa
unga fólkinu í fjölskyld-
unni. Heyrnatólin stýra
tónlistinni á réttan stað.
Verð frá kr. 535.-
Café Duo.
Frábær ný kafftvél fyrir
heimilið og vinnustaðinn.
2 bollar á 2 mínútum.
Verðkr.=
Djúpsteikingarpottur
frá Philips.
Tilvalinn fyrir frönsku
kartöflurnar, fiskinn,
kleinurnar laufabrauðið,
kjúklingana, laukhringina,
camembertinn, rækjurnar,
hörpufiskinn og allt hitt.
Verð kr. 4.157.-
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655