Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 22
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 iLió^nu- ípá íIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL K‘tU er góAur dagur til þeus aA fara í bæinn og hitu kunningj- ana. Iní ert aft komast f jóla- skap. Dcildu ánægju þinni með oðrum. I*ú ert ástfan^inín). NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl K*tta er góÁur da^ur til þess að sækja um kauphækkun eða stöðuhækkun. Iní skalt fara á almenna skemmtun í kvöld Taktu maka þinn eða félaga með þér. 'tffik TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt einbeita þér að ástvin- unura í dag, þú ert mjög róman- tískur. Farðu með ástvini þínum á skemmtun eða samkomu og njóttu þess að hafa einhvern ná inn þér við hlið. JJjð KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JtJLl Þetta er góður dagur, þér geng ur vel í vinnunni og ástamálin eru í sérlega góðu lagi. Þú færð hrós fyrir vel unnin störf og e.tv. einhvern bónus eða auka greiðslu. ^®ílUÓNIÐ STf323 JÚLl—22. ÁGÚST Þú ert ánægður og jólaskapið er komið. Vertu heima og undir- búðu komu jólanna. Þú færð góðar hugmyndir og átt létt með að prýða umhverfí þitt og gera jólalegt í kringum þig. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Taklu þátt í samkeppni í dag. Þú skalt fara á skemmtun sem haldin er í nágrenni þfnu. Stutt ferðalag gæti tekist mjög vel. Hafóu vini eða ættingja meú þér VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þetta er tilvalinn dagur til aó bjóða heim vinum og ættingjum og slappa svolítió af i jólaösinni. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. bér i áhugamáli í dag. I kvöld hef- urðu gott af því að létta þér að- eins upp. Heimsæktu nágrann- ana. Þú ert í góðu skapi og ættir að geta skemmt þér vel. Kfl BOGMAÐURINN 2NJS 22. NÓV.-21. DES. Þú færð líklega gjöf í dag frá einhverjum vini þínum sem vill þakka þér fyrir eitthvað sem þú gerðir fyrir hann. Gerðu áætlun um hvernig þú ætlar að eyða jólafríinu. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ljúktu vió innkaup sem þú átt eftir. Þú gætir hagnast á fast- eignaviðskiptum. Ig VATNSBERINN w--=— 20. JAN.-18. FEB. Ileilsan er mikió betri og þú skemmtir þér vel ef þú feró út í kvöld. Hittu vini eóa ættingja ng slakaóu á. I>ú ert rómantískur og séró fram á góðar stundir. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er góður dagur til að hitta vini og kunningja og lyfta sér svolítið upp í jólaösinni. W ert ánægður með lífið, örlátur og töfrandi. Þú eignast nýja vini í dag. X-9 7fJÓ S/K.T *EA 3yt>ilr/0AF i C>KE/Jj 0//KAA AL-WR pl/RRKA&oR, er* Hann AA /VyfA/í - ■ &ÍKUR, W' JA, , ^ ■ f HANfJ FoT) Tnr W r 5LAI/AIESKU \ - þ£AAf? PÚN Sb'AXf -HVAFtfHAHrVlr'KA.. © Bulis i.hniii £ TOMMI OG JENNI Gjörðu svo vel. Til hamintrju Vel á minnzt, það var ekki Grunaði ekki Gvend. Enginn kalkún með súkku- með Þakkargjörðardaginn! fallist á tillögu þína um sér- laðihjúp! rétt... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Frakkinn Philippe Cronier, annar nýliðinn í landsliði Frakka, landaði snoturlega sex laufum á eftirfarandi spil, sem kom fyrir í leik Frakka við Luxemborg á EM í sumar. Vestur Norður ♦ Á92 ♦ G7643 ♦ G9654 ♦ - Austur ♦ G763 ♦ KD1084 ♦ 9852 ♦ D ♦ K72 ♦ 1083 ♦ 103 Suöur ♦ Á754 ♦ 5 ♦ ÁKIO ♦ ÁD ♦ KDG9862 Austur hafði ströglað á ein- um spaða og vestur spilaði út spaðasexunni, þriðja hæsta. Samningurinn er vægast sagt lélegur, fyrir utan það að lauftían verður að koma í leit- irnar er hætta á tapara bæði í hjarta og tígli. Cronier drap fyrsta slaginn á spaðaás, trompaði spaða heim og sótti laufásinn. Áustur drap strax á laufásinn og spilaði hjarta- dömu. Eftir að hafa drepið á hjartaás, tíndi Cronier niður trompin, eitt af öðru og náði fram þessari stöðu: Vcstur Norður ♦ 9 ♦ G76 ♦ G ♦ - Austur ♦ - ♦ KD ♦ 985 ♦ - ♦ K7 ♦ 1083 ♦ - Suður ♦ - ♦ - ♦ K10 ♦ ÁD ♦ 6 Hjartakóngurinn upplýsti hjartastöðuna, austur henti spaða. Laufsexan þvingaði síð- an vestur til að kasta tígul- sjöunni og skilja kónginn eftir stakan. Þá var hjarta látið fara úr blindum og austur varð að láta einn tígul fara. Því næst kom hjartatía yfir á gosa og enn varð austur að kasta tígli til að verja spað- ann. Þá var orðið ljóst að þeir tveir tíglar sem úti voru skipt- ust 1-1 og því felldi Cronier kónginn blankan hjá vestri. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Silke- borg í Danmörku í október kom þessi staða upp i skák danska alþjóðameistarans Curt Ilansen og búlgarska stórmeistarans Spassovs, sem hafði svart og átti leik. Han- sen lék síðast 28. h4?? og tap- aði því þessari jafnteflisstöðu. 28. - Dh3+!, 29. Kgl - Dhl+! og Hansen gafst upp, því 20. Kxhl - Rxf2+, 31. Kg2 - Rxdl leiðir til stöðu þar sem hann verður tveimur peðum undir í endatafli. Úrslit á mótinu: 1. Hebden (Englandi) 8 v. af 11 möguleg- um. 2. Radulov (Búlgaríu) 7Vi b. 3.-4. Hansen og Spassov 7 v. 5. Scheeren (Hollandi) 6Vfe v. 6. Brinck—Clausen (Dan- mörku) 5Vfe v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.