Morgunblaðið - 22.12.1983, Page 30

Morgunblaðið - 22.12.1983, Page 30
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 Deman tar eilífðarskart Kjartan Asmundsson ^ullsniiður, Aöalstræti S. Gjöfin handa drengjunum í ár: Vandaðar v-þýskargufuvélar frá WILESCO í mörgum gerðum og verðflokkum ásamt úr- vali fylgihluta. Við bjóðum ennfremur geysilegt úrval af leik- föngum fyrir stráka og stelpur á öllum aldri, ásamt fjarstýrðum bílum og flugmódelum í öllum gerðum og verðflokkum. Nýjar vörur teknar upp daglega. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. TÓmSTUnDAHÚSIO HF lauaauea IS'l-fleyfciauit »31901 Fjöldi skráðra atvinnuleysis- daga í nóvem- ber 1983 eftir landshlutum og stöðum. Svigatölur eru frá október 1983. Atyinnuleysi jókst mest á Vesturlandi í nóvember Atvinnuleysb- Þir uí hjá Atvinnulausir Þsr af dagar konum .í mán. konur 1.0 Höfuðborgarsvæöiö: 8.474 (5.328) 3.885 (2.929) 391 (245) 179 (135) 1.1 Reykjavík 6.154 (4.116) 2.649 (2.206) 284 (189) 122 (101) 1.2 Seltjamames 22 (21) 0 (0) 1 (1) 1.3 Kópavogur 834 (510) 445 (348) 38 (24) 21 (16) 1.4 Garöabær 210 (91) 139 (76) 10 (4) 7 (3) 1.5 Hafnarfjöröur 1.177 (567) 630 (298) 54 (26) 29 (14) 1.6 Mosfellshreppur 77 (0) 22 (0) 3 (0) 1 (0) 2.0 Vesturland: 3.302 (949) 2.466 (710) 152 (44) 114 (33) 2.1 Akranes 2.950 (813) 2.154 (595) 136 (38) 99 (27) 2.2 Borgarnes 156 (51) 156 (51) 8 (2) 8 (2) 2.3 ólafsvík 0 (21) 2.4 Stykkishólmur 34 (0) 2 (0) 1 (0) 2.5 Hellissandur 2.6 GrundarfjörÖur 162 (64) 154 (64) 8 (3) 7 (3) 3.0 Vestfírðir. 836 (351) 474 (202) 39 (16) 22 (10) 3.1 Bolungarvík 38 (0) 12 (0) 2 (0) 3.2 Isafjöröur 16 (26) 10 (21) 0 (1) 3.3 Patreksfjöröur 770 (304) 440 (160) 36 (14) 20 (8) 3.4 Bildudalur 12 (21) 12 (21) 0 (1) 3.5 Þingeyri 3.6 Flateyri 3.7 Suöureyri 3.8 Súöavík HFR FER á eftir yfirlit um at- vinnuleysi í nóvembermánuði, en Vinnumáladeild félagsmálaráðu- neytis tekur slíkt ydrlit saman mánaöarlega: I nóvembermánuði sl. voru skráðir 27.194 atvinnuleysisdagar á landinu öllu. Svarar þetta til þess að 1.255 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá allan mánuðinn, sem jafngildir 1,1% af mannafla á vinnumarkaði samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofnunar. I október- mánuði sl. voru skráðir 14.667 at- vinnuleysisdagar og hefur þvf skráð atvinnuleysi aukist um 12.527 daga í nóvember eða um 85%. Skráðum atvinnuleysisdögum hefur í heild fjölgað á öllum skrán- ingarsvæðum en hlutfallslega mest á Vesturlandi, þar sem stöðvun vinnslu í tveimur hraðfrystihúsum á Akranesi hefur valdið verulegu atvinnuleysi á staðnum. Til tíma- bundinnar stöðvunar fiskvinnslu má einnig rekja aukið atvinnuleysi á ýmsum öðrum svæðum en á þétt- býlissvæðum s.s. í Reykjavík og Akureyri virðist um almennan Skráð atvinnuleysi í nóvember 1983 borið saman við október 1983 og nóvember 1982. Skipting eftir landshlutum. Skrádir atvinnuleysisdagar: Atvinnulau.sir í mán.: nóv. *83 okt f83 nóv. *82 nóv. ’83 okt. *83 nóv. ’82 Höfudbon?arsvædið: 8.474 5.328 4.283 391 245 198 Vesturland: 3.302 949 383 152 44 18 Vestfirðir: 836 351 96 39 16 4 Norðurland vestra: 2.704 2.179 1.720 125 101 79 Norðurland eystra: 6.124 2.645 3.981 283 122 184 Austurland: 1.237 489 935 57 23 43 Suðurland: 3.102 1.867 433 143 86 20 Reykjanes: 1.345 859 298 62 40 14 Allt landið: 27.194 14.667 12.129 1.255 676 560 Hlutfall af mannafla: 1.1 0,6 0,5 MorfublaéiA/Gmiugir. Hér stendur atvinnuökumaður Ford, Malcolm Wilson, við Escort þann er hann hefur boðið Hafsteini og Birgi til afnota. Var myndin tekin í sumar er bíllinn var í smíðum á verkstæði Wilson Motorsport. Hafsteini og Birgi boðn- ir þekktir keppnisbílar EINS og kunnugt er af fréttum í IMorgunblaðinu hyggjast rallkapparn- ir Hafsteinn Hauksson og Birgir Við- ar Halldórsson keppa í bresku meist- arakeppninni í rallakstri á næsta ári. Þeir eru þessa dagana að athuga hvernig bíl þeir aki í keppninni. Tvö fyrirtæki hafa boðið þeim keppnisbíl. Fyrirtæki atvinnuöku- manns Ford-verksmiðjanna, Mal- colm Wilson, býður þeim Ford Es- cort RS 2000, knúinn 250 hestafla vél. Er það bíll, sem núverandi heimsmeistari, Finninn Hannu Mikkola, ók til sigurs í RAC-rallinu í Englandi árið 1979. Hefur bíllinn staðið ónotaður síðan, en í sumar MorpiblaðM/GaaaJaafar. Hafsteinn og Birgir brosmildir í þann mund að sigra Ljómarallið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.