Morgunblaðið - 22.12.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMIVÍTUDAGUR 22. DESEMBER 1983
71
Atvinnuleysis- Þar af hjá Atvinnulausir Þar af
dagar konum í mán. konur
4.0 Norðurland vestra: 2.704 (2.179) 1.265 (1.472) 125 (101) 58 (68)
4.1 Sauöárkrókur 1.505 (1.408) 793 (1.097) 69 (65) 37 (50)
4.2 Siglufjörður 91 (48) 21 (22) 4 (2) 1 (1)
■i.:s Drangsnes
4.4 Hólmavík 175 (380) 19 (194) 8 (18)
4.5 Hvammstangi 293 (48) 231 (21) 14 (2) 11 (1)
4.6 Blönduós 127 (0) 44 (0) 6 (0) 2 (0)
4.7 Skagaströnd Hofsós^) 225 (56) 41 (0) 10 (3) 2 (0)
4.8 288 (0) 116 (0) 13 (0) 5 (0)
5.0 Norðurland eystra: 6.124 (2.645) 2.444 (1.175) 283 (122) 113 (54)
5.1 ólafsfjörður 844 (326) 350 (204) 39 (15) 16 (10)
5.2 Dalvík 622 (52) 294 (14) 29 (2) 14 (0)
5.3 Akureyri 3.124 (1.745) 984 (668) 144 (80) 45 (31)
5.4 HúsavíkU 1.090 (416) 622 (266) 50 (19) 29 (12)
5.5 Hrísey
5.6 Árskógshreppur 397 (83) 179 (13) 18 (4) 9 (0)
5.7 Kópasker 14 (0)
5.8 Raufarhöfn 15 (8)
5.9 Þórshöfn 18 (15) 15 (10)
6.0 Austurland: 1.304 (489) 620 (225) 60 (23) 29 (10)
6.1 Seyðisfjörður 22 (2) 0 1 (0)
6.2 Neskaupstaður 83 (69) 0 4 (3)
6.3 Eskifjörður 1 (0)
6.4 Höfn/Hornafirði 18 (0)
6.5 Bakkafjörður 67 (0) 28 (0) 3 (0) 1 (0)
6.6 Vopnafjörður 277 (114) 22 (16) 13 (5) 1 (0)
6.7 Bakkagerði 174 (17) 64 (8) 8 (0) 3 (0)
Atviiiiiuleygis- Þur af hjá Atrinnulaugir Þar af
konum í mán. konur
6.8 Egilsstaðir 6.9 Reyðarfjörður 6.10 Fáskrúðsfjörður 6.11 Stöðvarfjörður 6.12 Breiðdalsvík 6.13 Djúpivogur 84 534 15 29 (46) (173) (24) (44) 9) i 0 499 6 29 roeð Hofsósi (0) (153) (10) (38) 4 25 0 1 (2) (8) (1) (2) 23 1 (7) (1)
1) með Húsavík eru taldir hreppar í S-Þingeyjarsýslu. eru taldir aðliggjandi hreppar.
7.0 Suðurland: 2.990 (1.456) 1.669 (1.109) 138 (67) 77 (51)
7.1 Selfoss 829 (352) 509 (272) 38 (16) 23 (13)
7.2 Hveragerði 87 (35) 30 (0) 4 (2) 1 (0)
7.3 Þorlákshöfn 22 (21) 22 (0) 1 (1) 1 (0)
7.4 VíkíMýrdal 22 (0) 22 (0) 1 (0) 1 (0)
7.5 Hvolsvöllur 225 (21) 111 (21) 10 (1) 5 (1)
7.6 Hella 128 • (55) 89 (55) 6 (3) 4 (3)
7.7 Þykkvibær 35 (21) 22 (21) 2 (1) 1 (1)
7.8 Stokkseyri 535 (262) 252 (181) 25 (12) 12 (9)
7.9 Eyrarbakki 1.107 (689) 864 (559) 51 (32) 40 (26)
8.0 Vestmannaeyjar 112 (411) 90 (411) 5 (19) 4 (19)
9.0 Reykjanes 1.345 (859) 1.069 (673) 62 (40) 49 (31)
9.1 Grindavík 115 (18) 78 (8) 5 (0) 4 <or
9.2 Keflavík 889 (702) 790 (590) 41 (32) 36 (27)
9.3 Njarðvík 285 (139) 201 (75) 13 (7) 10 (3)
9.4 Sandgerði 56 (0) 0 3 (0)
9.5 Gerðahreppur
Allt landið: 27.194 (14.667) 14.010 (8.906) 1.255 (676) 647 (410)
samdrátt að ræða, sem m.a. kemur
fram í því að mikill meirihluti
skráðra atvinnuleysisdaga á þess-
um stöðum er hjá körlum. Þannig
voru síðasta dag nóvembermánað-
ar 219 karlar skráðir atvinnulausir
í Reykjavík en 131 kona og á Akur-
eyri voru sama dag á skrá 129 karl-
ar en 65 konur. Sé hinsvegar litið
til landsins í heild var atvinnuleys-
ishlutfall kvenna um 52%.
í nóvembermánuði 1982 voru
skráðir 12.129 atvinnuleysisdagar á
öllu landinu, sem jafngilti 560
manns atvinnulausra í mánuðinum
eða 0,5% af mannafla. Þá ellefu
mánuði, sem liðnir eru af yfir-
standandi ári, hafa verið skráðir
260 þúsund atvinnuleysisdagar í
heild á landinu öllu á móti 170 þús-
und dögum í sömu mánuðum í
fyrra. Samanburður við árið 1982
gefur þó ekki með öllu rétta mynd,
vegna óeðlilegs fjölda atvinnuleys-
isdaga í janúar það ár, sökum verk-
falls sjómanna. Sé janúarmánuði
sleppt bæði árin og teknir saman
skráðir atvinnuleysisdagar í febrú-
ar til og með nóvember, reyndust
210 þúsund atvinnuleysisdagar nú,
á móti 100 þúsund árið 1982. í nóv-
embermánuði bárust tilkynningar
frá 7 fyrirtækjum um uppsagnir og
taka þær til um 160 manns. Upp-
sagnir kauptryggingarsamninga
eru ekki meðtaldar.
MorgiinbUAUk/GuiuiUugiir.
Talbot Sunbeam Lotus sést hér
koraa í mark í RAC-rallinu eftir
glæsilegan sigur.
hóf Wilson Motorsport endursmíði
á bílnum og verður hann þvi sem
nýr þegar hann verður tilbúinn.
Nicholson Sport í Glasgow hefur
boðist til að kaupa 240 hestafla
Talbot Sunbeam Lotus, til afnota
fyrir íslendingana ef samningar
takast. Bíllinn sem um ræðir var
notaður af Spánarmeistara sl. árs
Antonio Zanini. Þykir hann auð-
veldari í akstri en Escort bíllinn, en
á hinn bóginn telst Escortinn
traustari og hefur verið notaður í
þúsunda tali um allan heim í rall-
akstri, og sigrað í öllum erfiðustu
röllum heims.
Mesti sigur Talbot bíls var árið
1981 er verksmiðjuliðið sigraði
bresku meistarakeppnina, sem Haf-
steinn og Birgir hyggjast keppa í.
Fjölmörg röll eru í þeirri keppni, en
Hafsteinn og Birgir hafa þegar
ákveðið að taka þátt í þremur
þeirra, því fyrsta, National Break-
down, í febrúar, þvf welska í maí og
þvf skoska f júní. Þess má geta að
lokum að samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins hefur starfs-
mönnum bílatímaritsins Autosport
í Englandi verið falið að fylgjast
með Islendingum f bresku meist-
arakeppninni fyrir tvö þekkt fyrir-
tæki á meginlandinu, Lancia og
Boylen Cattini Motorsport.
HLJÓMTÆKI
Verð Irá kr.
35.460,-_________________
HUOMBÆR
HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI
Opiö til kl.
10 í kvöld.
ííshíu
HVERFISGÖTU 103
SÍMI 25999
G.R.