Morgunblaðið - 24.01.1984, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANtJAR 1984
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 15 — 23. JANÚAR
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala geníi
1 Dollar 29400 29,580 28,810
1 Stpund 41,484 41,597 41,328
1 Kan. dollar 23,663 23,728 23,155
1 bon.sk kr. 2,8954 2,9032 2,8926
1 Norsk kr. 3,7498 3,7600 3,7133
1 Sænsk kr. 3,6057 3,6155 34749
1 Fi. mark 4,9622 4,9756 4,9197
1 Fr. franki 3,4268 3,4361 3,4236
1 Belg. franki 0,5138 0,5152 04138
1 Sv. franki 134021 134379 13,1673
1 Holl. gyllini 9,3517 94771 94191
1 V-þ. mark 10,4842 10,5127 10,4754
1ÍL líra 0,01722 0,01727 0,01725
1 Austurr. sch. 1,4873 1,4913 1,4862
1 Port escudo 0,2172 0,2177 04172
1 Sp. peseti 0,1851 0,1856 0,1829
1 Jap. ren 0,12615 0,12649 0,12330
1 Irskt pund 32,465 32,553 32,454
SDR. (Sérst
dráttarr.) 30,4982 30,5812
Samt gengis 18/01 181,33667 181,82966
\_________________________________
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................15,0%,
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum......... 7,0%
1). innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Aturöalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrisajóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef etgn sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er
846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá
miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,5%.
Byggingavísitala fyrir október-des-
ember er 149 stig og er þá miöaö viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Útvarp kl. 20.00:
Leynigarðurinn
— fjórði þáttur
„Dyr á veggnum“ nefnLst fjórði
þáttur framhaldsleikritsins
„Leynigarðurinn", sem fluttur
verður í útvarpinu í kvöld klukkan
20.00.
í síðasta þætti var María litla
farin að sýna umhverfinu meiri
áhuga en áður og fylgjast með
vorkomunni í görðunum á
sveitasetri frænda síns. Henni
leiðist þó aðgerðarleysið og tek-
ur því fegins hendi þegar Marta
býðst til að láta kaupa fyrir
hana lítil garðyrkjuáhöld í þörp-
inu. María er staðráðin i að
brjóta boð og bönn Metu ráðs-
konu sem ekkert vill leyfa henni
að gera. Ýmis atvik gerast sem
Maríu finnst undarleg. Hún
heyrir barn gráta einhvers stað-
ar í húsinu. Þegar hún spyr fær
hún engin svör en hún verður
vör við það eitt kvöld, að frændi
hennar kemur snögglega heim,
og heyrir stúlku í hjúkrunar-
kvennabúningi segja við hann að
hún sé að gefast upp á sjúklingi
sínum og vilji fara burt.
Leikendur í 4. þætti eru: Helga
Gunnarsdóttir, Bryndís Péturs-
dóttir, Gestur Pálsson, Árni
Tryggvason, Rósa Sigurðardótt-
ir, Bessi Bjarnason, Jón Aðils,
Lovísa Fjeldsted og Áróra Hall-
dórsdóttir. Leikstjóri er Hildur
Kalman. Kynnir er Jónas Jón-
Er fíkniefnaneysla unglinga vandamál eður ei?
Sjónvarp kl. 21.55:
Hvað gerist meðan við bíðum?
„Þetta er umræðuþáttur um
fíkniefnaneyslu unglinga,“ sagði
Erna Indriðadóttir, umsjónarmað-
ur þáttarins „Hvað gerist meðan
við bíðum“, en hann verður á
dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl.
21.55.
„Fólk virðist halda að fíkni-
efnaneysla sé að færast í aukana
og meðalaldur neytenda færist
stöðugt neðar. í þættinum verð-
ur rætt um þetta við unglinga og
fullorðna aðila sem þekkja til
unglinga. t rauninni er erfitt að
segja til um hversu margir ungl-
ingar misnota fíkniefni, því það
er erfitt að kanna það nákvæm-
lega.
Meginspurningin er hvort
fíkniefnaneysla meðal unglinga
sé raunverulega að aukast og
hvort hún sé það vandamál sem
af er látið.
Útvarp kl. 13.30: >
Lög eftir Jóhann G. Jóhanns-
son og Jóhann Helgason
Jóhann G. Jóhannsson og Jóhann Helgason eru landsþekktir tónlistar-
menn og hafa báðir samið fjölda laga og texta í gegnum tíðina. í útvarpi
í dag klukkan 13.30 verða leikin lög eftir þá félaga í um það bil hálfa
klukkustund.
útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDIkGUR
24. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
( Á virkum degi. 7.25 Leiknmi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Guð-
mundur Einarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar'* eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málfríð-
ur Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn (RÍJVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍODEGIO__________________________
13.30 Lög eftir Jóhann G. Jó-
hannsson og Jóhann Helgason.
14.00 „lllur fengur“ eftir Anders
Bodelsen. Guðmundur Ólafsson
byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.30 (Ipptaktur. — Guðmundur
BenedikLsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist.
a. Tónlist eftir Pál ísólfsson:
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur „Ljóðræna svítu“; Páll P.
Pálsson stj., og Sigríður Eila
Magnúsdóttir syngur úr „Ljóða-
Ijóðum Salómons"; Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á
píanó.
b. Tónlist eftir Jón Þórarinsson:
Guðrún Tómasdóttir syngur
þrjú lög, Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á píanó, og Sig-
urður I. Snorrason og Guðrún
A. Kristinsdóttir leika „Klarin-
ettusónötu“.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
Guðlaug M. Bjarnadóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit
„Leynigarðurinn“. Gert eftir
samnefndri sögu Frances H.
Burnett. (Áður útv. 1961). 4.
þáttur: „Dyr á veggnum“. I>ýð-
andi og leikstjóri: Hildur Kalm-
an. Leikendur: Bryndís Pét-
ursdóttir, Gestur Pálsson, Árni
Tryggvason, Helga Gunnars-
dóttir, Bessi Bjarnason, Rósa
igurðardóttir, Jón Aðils, Lovísa
Fjeldsted og Áróra Halldórs-
dóttir.
20.35 Kvöldvaka. Frásöguþáttur
að norðan. Steinunn S. Sigurð-
ardóttir les frásöguþátt eftir
Gunnlaug Gunnarsson, Kast-
hvammi í Laxárdal. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
Guðmundur Arnlaugsson.
21.40 lltvarpssagan: „Laundóttir
hrcppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (27).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 19. þ.m. Söngsveitin Fíl-
harmónía syngur. Stjórnandi:
Guðmundur Emilsson. Ein-
söngvarar: Maria Mellnás,
Sven Anders Benktsson og Sig-
urður Björnsson. Lesari: Bald-
vin Halldórsson.
a. „Dies irae“, eftir Krzysztof
Penderecki.
b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38
„Vorsinfónían“, eftir Robert
Schumann. — Kynnir: Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
KLUKKAN 10:
Morgunþátturinn geðþekki.
KLUKKAN 14:
Gísli Sveinn Loftsson mætir
galvaskur og leikur létta tónlist
KLUKKAN 16:
Þjóðlagatónlist í víðustu
merkingu. Kristján Sigurjóns-
son velur lögin og leikur þau.
KLUKKAN 17:
Frístund. Hinn geysiunglegi Eð-
varð Ingólfsson sér um ungl-
ingaþátt.
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
24. janúar
19.45 Bogi og Logi
Pólskur teiknimyndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vindorka
Stutt, bresk fræðslumynd um
vindrafstöðvar. Þýðandi og þul-
ur Bogi Arnar Finnbogason.
20.55 Derrick
Myrkraverk. Þýskur sakamála-l
myndaflokkur. Þýðandi Vetur-|
liði Guðnason.
21.55 Hvað gerist meðan við bíð-1
um?
Umræðuþáttur um ávana- og |
fíkniefnaneyslu unglinga. Um-
sjónarmaður Erna Indriðadótt- j
ir.
22.50 Fréttir í dagskrárlok